Reykjanes - 01.11.1959, Blaðsíða 6

Reykjanes - 01.11.1959, Blaðsíða 6
6 REYKJANES Nóvember 1959 TILKYNNING frá skrífstofu Keflavíkurbæjar Vegna breytinga á bókhaldi Keflavíkur- bæjar og fyrirtækja hans, verða viðskipta- vinir vorir framvegis að leggja inn reikninga sína til endurskoðunar og áritunar áður en greiðsla fer fram. Enn fremur skal athygli vakin á því, að reikningar verða eigi greiddir nema þeim fylgi skrifleg beiðni. Keflavík, 22. október 1959. Bœjarstjórinn í Keflavík. v r EDDA auglýsir Údýrar franskar crep-nylon sokkabuxnr, stærðir frá 2—14 ára, rauðar — bláar — dökkbláar. Verð frá kr. 109.00. Kvenstærðir: svartar — dökkbláar — græn- ar — rauðar og sokkalitar. Verð frá kr. 102.30. EDDA víð Vatnestorg Siini 830 KEFLAVÍK - SUÐURNES Kentar rafgeymar fyrir bifreiðar og báta ÁRSÁBYRGÐ Einnig höfum við hinn viðurkenda ATLAS - frostlög Bifreiðaeigendur, aðeins að koma á staðinn og starfsmenn okkar annast þjónustuna Smurstöö Aðalstöövarinnar Hafnargötu 86 Sími 515 TILKYNNING frá skrifstofu Njarðvíkurhrepps Síðasti gjalddagi þinggjalda ársins 1959 var 1. nóv. s. 1. Þeir, sem enn hafa ekki lokið greiðslu þing- gjaldsins, mega búast við, að það verði inn- heimt með lögtaki, fari greiðsla ekki fram nú þegar. Undanþegnir eru þeir gjaldendur, er greiða reglulega af launum. Sveitarstjórinn í Njarðvík. Hún kom sem gestur er óskabók kvenfólksins í ár — og Bókabúð Keflavíkur er í leiðinni. TILKYAAIAG frá skrifstofu Keflavikiirliæjar Lögtök til tryggingar gjöldum til Kefla- víkurbæjar eru hafin. Gjaldendum, sem eigi hafa gert skil, er bent á að gera það nú þegar til að komast hjá dráttarvöxtum og innheimtu- kostnaði. Bœjarstjórinn.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.