Árblik


Árblik - 31.01.1948, Blaðsíða 2

Árblik - 31.01.1948, Blaðsíða 2
rétt til aö kaupa það á upphaflegu veröijaö viöbættum endurbotum eða bzeytingum,.en aö frádreginni eðlilegri fyrningu ,hvortvegg,ja eftir mati gerö- ardomo.sem skipaöur skal þannig,aö hvor aðili. um sig tilnefnir einn mann og velja þeir síðan hinn þriöja. Veröi ekki samkomulag um þriðja mann, skal hann skipaöur af bæjarfogetanum i Neckaupstað. Ofanrituð skilyrði eru 1 gildi jafnlengi og bæjarábyrgöin.þá skal Bæjarsjoður jafnan hafa forkaupsrátt að skipinu,að oðru jofnu. Brot á samningi þessum skulu sæta sektum,samkvæmt mati dámstol- anna,að oðru leyti en því,sem sér- staklega er fxgm tekið fram í samn- ingi þessum. ii d,Goðanes h.f. samþykkir að hfifa sern nánast samstarf við Bæjarutgerð ileskaupstaðar um allt,sem viðkemur rekstr.i skipsins.sá í þvi efni sér- ’ r. Ca.k] cga reynt að hafa sama frajakv. • t:jora fyrir báðum utgerðarfyrir- i. Rkjunum. é'.Komi til þess,að Bæjarsjoöur purfi-.að taka að sér greiðslur vegna. tfvö.yrgð'ar þeirrar,.er um ræöir í B.lið, íritr'itBæjarkjoði heimilt að yfirtaka skfpið :og .allar eignir félafesins með áhvilrndi'skuldum.Sama gildir ef cf'.mnlngurinn er brotinn í öðrum höfuð etrið.nm;einö- og t.d.því,að flytja sklpiðnþuytur. þænum. “£r;6f.>:AlÍar'. veðsetningar á skipi því eí’:;>,u-A‘;;'n;træðir -í .samningi þessum,fram y f rr. .þ«-ð i s em; ráð er fyrir gert í ■'r Ö;g:um uíP;.. s t’o f niánade ild s j ávarutvegs- gfcir,-.;.; pg; þingsályktun um ríkisaðstoö .in.fl bæ'jar-q;g. hreppsféla.gs til togara- •'!cauprs;:,eru ohsirailar ,nema með sam- bykki,bæ;jarst j'ornar. þé skal heimil veösetning fyrir allt að 400.000.oo kr„t±i reksturslána árið 1948,án sérstaknar ';sku±db±H!áz samþykktar b,æ j arst j ornar .■ -■ < gi'Verðf verulegur rekst.urságéði af utgerð skipsins,þannig að hægt sé að.greiða , hærri^afborganir,en umsam- V fð er vgetár Bæjars joður lcrafist þess , að ..mihnqt helmingur af netté tekjuaf- -4vungi -utgerðarinna.r ..gangi til auka- ’fborgana vagna ábyrgðar Bæjarsjoðs, uða verði ;lagður í serstakan sjoð til cryggingar á afborgun vegna bæjará- byrgðarinnar. li.Bæjarstjéra f.h.bæjarstjornar, ^oknl heimilt að fylgjast meö rekstri , félfigsins ,og skal stjorn þess skjrlt, að veiþa honum nauðsynlegar upplýs- ingar um"reksturinn,éski hann þess. 'i.áb.yrgðir- þær,sem Bæjarsjoður 1 NeskOjU'pstaðar t.ekst á hendur samlcv. samningi þessum,eru veittar utgerðar- félaginu Goðanes h.f.,en eigendur þcss. eru:;.Anton• Lundberg,ársæll Julí- usson;Jénas.Valdorsson,Oskar Lárus- 'son „Sigurður llinriksson,Vigfus Gutt- ormsson og p'orsteinn Juííusson,allir til--heim.ilis.' í Neskaupstaö. Á hver um sig 1/7 þluta félagsins. ðski h.f. Goðanes -að breyta að einhverju leyti um hluthafa,yerður samþykki Bæjar- sjóðs að koma tii,en skylt skal Bæj- arsjóð±7ef hann getúr ekki samþylckt .breytinguna^zk á hluthöfum,að kaupa . sjáliur þá hluti,sem um er aö ræða. Bvona líta þau nu ut aðalatrið- in í samningi þessum,sem svo ljotar sogur hafa verið sagðar af. Skilyrðin eiga að tryggja að átgerð þessa skips verði til sem mestra hagsbéta fyrir bæjarfélagið • og bæjarbua.Su skylda hvílir á skipseigendum að hafa heimilásfang 0 skipsins hér og aö hafa norðfizka skipshÖfn að svo miklu leyti,sem tok eru á.þetta ákvæði er mjög mikils- vert. Iíitt er ekki síöur mikils um vert,að bæjarstjorn hefir tryggt,að skipið fer ekki ur bænum,ef í bæjar- stjérn ráða menn,sem vilja viðhalda to garautgerðinni. Iívað hefir svo bæjarstjérn gert * til að tryggja bæjarsjéð fyrir skakkaföllum vegna ábyrgðarinnar? Bamkv.samningum getur bæjar- A sjéður,þurfi hann að taka að sér ^ greiðslur vegna ábyrgðarinnar,yfir- telcið allar^eignir felagsins féla^s- ins með áhvílandi skuldum,petta þyð- ir,að ef svo hörmulega tekst til að • félagið verði gjaldþrota,tapa hlut- hafa.rnir fé sínu,en bæjarsjoður get- ur eignast skipið ánpverulegra fram- laga í byrjun. pað má fullyrða,a.ð svo sé um hnutana búiö,að engin áhætt£i sé samfara bæjarábyrgðinni. Og það var mikið lán fyrir þennan bæ,að hluhafarnir skyldu ekki vera_ það efnaðir,að geta keypt skipið án * bæjarábyrgðar. ábyrgöin gerði bæjar- sjoði fært aö setja framanskráð skil yrði. Ef þeir menn,sem unnu gegn • ^ ábyrgð til handa h.f.Goðanes,hefðuw orðið ofaná,hefði Goðanes líklega aldrei komið hingað og bæjarbuar misst þetta þýðingarmikla atvinnu- tæka í hendur reykvízkra braskara. «* líg býst ekki við að menn hafi almemit nokkuð ut á samnigg þennan í aö setja.Lkki gat Níels Ingvarsson fundið honum neitt til lasts,en samt greiddi hann atkvæði gegn honum Hann vildi engin skilyrði setja fyr- ir ábyr^ðinni.Hann vildi ekki skuld- binda félagið til að reka skipið héðan eða hafa á því Norðfirðinga. * Hann vildi ekki aö bærinn hefði for- kaupsrétt að skipinu eða mætti yfir- talca það undir vissum kringumstæðum, Hann vildi helzt að skipið hyrfi sem fyrst ár bænum,þvá hann er á méti tognraátgerðinni og vill hana feiga.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.