Árblik


Árblik - 31.01.1948, Blaðsíða 3

Árblik - 31.01.1948, Blaðsíða 3
j'.j -frhagsáætlanir. Brh.af l.sxðu fllir hæjarbúiir vita'hversu mikil þ-'rí er 'fyrir allar þessar bygging- ir. llík'issjoður greiðir hluta af yggingarlcöstnaði állra þessara LúsaiÁf íbúð skolástjora greiðir liann ú tyggingarkostnaðar svo ef gert er raðkfyrir að húsið kosti 160 þús kr.þyrfti bærinn að greiða 40 þús. Bærinn ætti.-svo húsið ©g * nyti tekna' af því.,._ Af byggingarköstnaði læknisbú- staðar greiðir ríkið 40^*en bearinn • þarf að greiða 60/í og ætti.hann hús ið og nyti t.ekna af því.oú gert ráð fyr-ir' að húsið ’kostaði BOQ þús.kr. rrundi framlag bæjarins verða kr.120 þúsYrði' læknisbústaður byggður á * þes'su ari ,mundi bærinn þurfa að taka « lJO þús. kr.lún til byggingarinnaf i og ætti þaö að fást,.þar sem hægt , yrð.i að veðsetja húsið.á þann hátt væri hægt aö dreifa kostnaöinum af byggingunni á t,d.6 ár og greiða af láninu BQ þús.kr.á ári. lííels Ing- yarsson er andvígur byggingu læknis- bústaðar,en mundi ef til vill fall- ast á að kaupa gamalt hús handa ¥ lækninum. Alltaf er hann samur við eig,hann líxels. ng veit að það er almennings- ^jiit,að ekki se vanzalaust aö her- aðslæknirinn sá £ húsnæðishraki. xlenn eru yfirleitt sammála um,að bygg,ja þurfi sem fyrst myndarlegan læknisbústaö,endá er það frumskil- * yrði þess,a.ö hár tolli sæmilegur læknir.það væri- grátlegt,ef við misstum þann lækni,sfem við nú höfum vegna'húsnæðisleydis á sama hátt og fetur fhoroddsen. Bæjarstjárn hefir nú tekiö. mál þetta £ s£nar hendur «g verður ekki við það skilist fyri en þv£ er far- sællega £ höfn komið. * jlikill áhugi er r£kjandi íyrir þr£,að her veröi byggt sjúkrahús við hæfi bæjarins.parf ekki að rok- styðja nauðsyn þess.öllum er: hún #pos,enda málið margrætt;likki er á _ essu stigi hægt að. gera ser grein fyrir kostnaði við sl£ka byggingu,' en við skulum t.d.ganga út frá að það kosti 500 þús.kr.,þá vitanlegt r* se að það gæti crðiö miklu dýrara. <' yátttaka rikissjoðs nemur SS 40'/'o af H byggingarkostnaöi,framlag bæjarins mundi þá verða 300 þús.kr, fyrir- li^gjandi munu vera £ sjúkrahús- sjoðum þeirra felaga,er unniö hafa aö fjársofnun £ þessu skyni,40-50 þús.kr. i/Iætti gera ser vonir um að 9 sýndu málinu þann stuðning,að fjár- sofnun cg gjafavinna næmu kr.100 þús.urn það bil,sem byggingunni er lokið. Væru þá eftiraf framlagi bæjarbúa kr.íEOO þús. be gert ráð fyrir þv£,að byggingin stæði yfir árin 1948 og 1949 og að bæjarsjoð- 4 ur legði fram 50 þús.kr.hvort árið, mundu skorta 100 þús.kr.til þess að bærinn hefði afe fullu greitt sitt í.st við þv£,áð sjxílrrahús verði byggt skuld- laust.HÚsið væri hægt að veösötja fyrix* láninu. Itátt et aö geta þess,að enn hefir ekki fengist fjárfestingaleyfi fyrir þessum byggingum,enda mun Bjárhagsráð ekki farið að senda frá sér neinar leyfisveitingar á þessu ári.yo hefir ráðið gefið bréflegt vilyrði fyrir leyxi til byggingar skolastjofabústaoar og að o.r.eyndu verður þvi ekki ti'úað ,að synjaö verði uin leyfi til by^gingar lælcn- isbústaðar og sjúkrahuss, Bkki þarf að ganga að þv£ gruflandi,að mörgum mun vaxa útsvar supphæðin £ augum,enda mun ospart reynt að slá á þá strehgi.Bkki er heldur fyrir það að synja að þetta er há upphæð,en ekkert veröur gert með tvær hendur témar.Við kornum eklci vegamálunum £ ssænilegt horf, byggjum ekki' s jxíkrahús ,læknisbústað eöa skélastjéi:abústað fyrir ekki neitt. Og bæjunum eru ekki ætlaðir neinir teljandi telcjustofnar aðrir en útsvorin. í fyri'a voru útsvörin áætluð 790 þús kr.en álögð um kr.870 þús, Iíækkunin er þvx veinuleg. Vitað mál er,að tekjur bæjar- búa hafa hælckað til^muna og standa vonir til að hægt sé aö jafna upp- hæðimni niður án þess aö hækka út- evarsstigann.í fyrra var útsvars- stiginn lægri en nokkru sinni áður. 0g þess má geta,að fyrir liggur yfir lýsing um,að komi það £ ljés,aö hæklca þurfi útsvarsstigann svo um munijVerður upphæðinni elcki jafnað niður. En þab þýöir aftur á méti,að bæjai'stjéi'n verður að fresta fram- kvæmd einliverra þeirra merlcu mála,s er hún meö fjárlxagsáætluninni hefir sett sér að vinna að, B.kjárliagsáætlun' Ilafnarsjéðs. • Hiðui’stöðutolúr’ hennar eru 16~0 þús ,kr. lekjur ei-u: Hafnar-og bryggju g'jöld kr*40 þús.þær tekjur-reyndust rúinl.od þús . 1947-.Hækkunin bygcist einkua á þv£,að togai'arnii' munu saintals grexða um 10 þús.kr.i þessi gjold.Vörugjöld eru áætluö 36 þús. kr.og er það svipað og þau reyndust £ fyrra.Hvort sú áætlun stenzt,fer mjög eftir þv£,hvort unnt verður að flytja vert£ðarfiskinn heim af Ilornafirði.Bestargjöld ei'u áætluð kr.1500.oo.Tekjur af drátt^rbraut kr.55.BOJ.oo og af haínarhusi kr, 1B þús.hvortveggja eftir fostum leigusamningum. fekjur af bi'yggju- vog ei'u-áætlaðar kr.5.300.oo og af lyxtiki'ana kr.lö þús. Ojöld eru:iíeksturskostn, fast- eigna 5 þús.,vextir 46 þús.,afborg anxr kr.60.500.oo,laun hafnarvarðar BO þús,til uppfyllingar á Heseyri 10 þús.viðgerð á bryggjum 16.500.oo o.g ymd gjöld B þús.kr.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.