Árblik


Árblik - 24.04.1948, Blaðsíða 2

Árblik - 24.04.1948, Blaðsíða 2
inn með því hluta þess kaups,sem hann hafði tryggt sér,með óvefengj- anlega ló'glegum samningum,að hann leytist við að bæta ser upp þá launaskerðingu meö þreyttum samning- um, Samningaumleitanir hafa ekki hafist þegar grein þessi er skrifuð en atvinnurekendur munu þó hafa í undirbúningi að hefóa viðræður við vcrklýðsfólagið.frúnaöarmannaráð verklýðsfólagsins hefir því hoöað til verkfalls frá og með l.maí,hafi samningar ekkl tekist fyrir þsnn txma. Hinsvegar verður verkfallið,ef til kemur,ekki látiö ná til þeirra atvinnurekanda,sem skriflega skuld- binda sig til að greiða kaup samkv. taxta,sem verlýðsfólagið mxin þá hafa tilbúinn. Ég þykist þess fullviss,að reynt verði að læða því inn hjá verkafólki,að ósvífni só í þv£,að krefjast hærra kaups,en þekkist annarsstaðar.En við nánari athugun kemur í ljós,að hór er síður en svo um ósvífni að ræða.Verkamenn her £ bæ hafa £ 10 mánuði búið við miklu lægra kaup en stettarbræður þeirra í flestum Öðrum bæjum og þv£ eðli- legt,að þeir vilji jafna það aö nokkru. Og hvað er þv£ til fyrir- stoðu,að verkafólk hór £ bæ verði fyrst til að hefja raunhæfar aðgerð- ir gegn launaráninu? Hætt er vlð að l£íið áynnist £ verklýðsbaráttunni, ef enginn mætti r£ða á vaðið. Hingað til hefir Dagsbrún oftast haft á hendi forystuhlutverkið og önnur fó- lög siglt £ kjölfariö. En hversvegna að láta alltaf aðra ryðja veginn? Hversvegna að gera það ekki stundxim sjálfur? Verkamenn hór £ bæ munu standa fast saman um að ná þessum kjara- bótum s£num fram.peir munu ekki láta neinar rokvillur hafa áhrif á sig. Og þeim mun vera þaö ljóst að meö þessari baráttu sinni eru þeir ekki einungis að vinna fyrir sig sjálfa, heldur verkalýðinn £ heild.í kjÖlfar þeirra kjarabóta,sem nú er barist fyrir her £ bcenum,mun koma almenn baráttn fyrir þv£,a.ð gera að engu pær svívirðilegu launalækkanir,sem það opinbera framkvæmdi með festingu vísitölunnar. Og að endingu þetta til verka- fólks: títandið vel saman um krofur ykkar.þá mun sigur auðfenginn.Látið verkfallið,ef til kemur,ná tilætluð- um árangri og vinnið undir engum kringumstæðum hjá þeim monnum,sem ekki skuldbinda sig,eftir l.ma£,til að greiða kaup það,er verklýðsfólag- ið ákveöur,ef ekki nást samningar. Bæjarreikningarnir. í s£öasta blaði var nokkuð rætt um reikninga Bæjarsjóðs fyrir árið 1947,Veröur nú rætt um reikninga fyrirtælcja bæjarins ,Hafnars jóðs ,Raf- veitu og Bæjarútgeröar. * I-Iafnars .i óður.Afkoma. hans árið 1947 var góö.Heildartekjur hans voru kr.167.705.lo.par af voru bætur fyr- * ir bryggjuskemmdir kr.-ál.244.oo,en þær tekjur verða að teljast óeðli- » legar. Hinsvegar var ekkert gert við skemmdir bryggjunnar á árinu,en nú er þeirri vinnu lokiö og færist sá * kostnaöur allur til gjalda á þessu ári. Hafnar-,bryggju-,festar- og vörugjöld til Hafnarsjóðs voru alls kr.70.580.83,en sömu tekjur voru ár- ið 1946 kr.48.637.4:9 og hafa vaxið á árinu um kr.21.943.34. Tekjur af dráttarbraut voru kr. 55.200.oo,af húseign 11 þús.kr.af # bryggjuvog kr.1776.84 og af lyfti- krana kr.7.903.43. Heildargjöld Hafnarsjóðs voru kr.79.835.95 og eru vextir af lánura langhæzti gjaldaliöurinn eða kr. 55.740.37. Kekstursafgangur var kr. 87.869.15.Af þeirri upphæö voru kr. 60.223.16 notaðar til afskrifta og er þaö £ fyrsta sinn,sem nokkuð teljandi afskrift hefir farið fram , á eignum Hafnarsjóðs,enda lengst af litlar eignir til að afskrifa.Iíettó- * tekjuafgangur er þá kr.27.645.99. Eignir Hafnarsjóðs £ árslok eru kr.1.150.594.79 en skuldir 1.001. 674.36 og hrein eign þv£ kr.148.920. 43. „ í ársbyrjun skuldaði Hafnxirsj. £ v£xillánum kr.118.500.oo,en £ árs- lok kr.59.500.oo og hafa þær skuldir þv£ lækkaö um nálega helming.í föst- um lánum skuldaði Hafnarsjóður £ ársbyrjxm kr.885.358.66 en £ árslok kr.&M 842.391.96 og hafa þær skuldir þv£ á árinu lækkað um kr.42.966.7o. Er hór um að ræöa lán til bygginga^ "bryggju og dráttarbrautar svo og Arnesenslanið, Hafveitan: Heildartekjur henníir árið 1947 voru kr.208.275.17,nær ein göngu straumsala.Hekstursafgangur var kr.12.876.6o og var þeirri upp- hæð varið til afskrifta. Hæztu gjaldaliðir voru starfs- mannalaun kr.105 þús.og ol£ur kr, * 70 þús. Hafveitan skuldar um 50 þús.kr. umfram eignir. Nýja rafstöðin hafði um áramót f , kostað kr.l.165.968.59 og má l£klegt telja að fullbúin lcosti hún hátt á þriðju miljón króna. •

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.