Árblik


Árblik - 15.01.1949, Blaðsíða 3

Árblik - 15.01.1949, Blaðsíða 3
A tvXnnuhorfur „ Efililega er su spurnlng ofar- lega' f hugam almennings hvernlg at- vimiuhorfur sé'u í 'bænum á þessu ný- byrjaöa ’árl. Almonningur á allt sitt undir ^þvi.,að næga atvlnnu só að hafa,þvi dýxtíöln vex svo hrööum rkrefumjað verkafólk veröur aö hafa stö5uga7 vinnu,eigi launin að hrokkva fyrir brýnustu nauðsynjum. En hvernig eru þá atvinnuhorf- ur á'r ? •, þeirri spurningu veröur leitast viö að svararað svo miklu leyti sem unnt er,í línum þelm,er hér fara á eftir p Bataflotinn_ veröur væntanlega ge r ður "ut 'á'f " ekkl mi.nnl kra f t i en venjulega. Vlö þá atvlnnugrein hafa fjÖldamargir vinnu og þó laun séu ÖYíss jhaía þó kauptryggingarákvæðin dreglö ur mestu efnahagslegu áhætt- unai.sem þvi er samfarajað ráða sí.g sam hlutarmann á. móotorbát. Bataátvegurinn mun sem fyr vera grundYallaratvinnuvegur okka.r 3, það ar ekki aðelns að þeir,sem belnlínis hafa atvinnu af bátunum,takl li.fi- brauð þar. f'isklðnaðurlnn og fólk það.er við hann vinnur,á líka allt sitt undir bátaiítgerðinni . £ siðastliðnu ári var fjárhags- afkoma bátautvegsins slæm vegna íjj.ldarleysis, Undanteknir eru þó pelr tátar,sem'ekkl fóru á sild,AÍ- koiaa þoirra’ mun vera mjög sæmileg, en þax er aðeins um að ræða minni Pntana/sem stunduðu að heiman,ýmist r.eð linu, færl eða dragnót. Að ollu athuguðu verður að telrja að atvinnuhorfur bátas ýómanna seu ekki verri en á síðasta ári. Mi'klu fremur iuæt'ti telja þær betri, þar sem menn vexöa að vona að síld- . velðir.r og Kornaíýarðarvertíðin gangi skár en síðast„ • _ Um afkomuhorfur utgerðaxlnnar sjálfrar er ekki unnt að 3pá» Hun ó öklt sitt undir því,hvernig veiðin gongur, En það þarf mikið góðæri tí.l oess að utgerðarmenn geti koroist á /. Ottan k jöl efrmhagslega eftir skakkafoll liðinna ára og það þótt þ'jóðarbú'ið hafi tekið á sig veruleg au hluta þess taps;er þeir hafa orð lö fyrir. Flskiðnaður mun sýnilega rojög færast"""!' "aukana á þessu ári. vegna otórauklnna áfkasta við hraöfryst- íngu; Pjöldl þess fólks,er þar hef- rr atvinnu,hlýtur að vaxa mfklð,en ekkl er unnt að gera ráð fyrlr scarfrækslu hraðfrystihusanna allt cárlð vegna þess,aö í nokkra mánuði roun hráefnl verða mjog af skornum skammti» fqgarnir.. Ætla veröur að starf ræksla þei'rra verði með sama hættl og var s.l.ár. þa.r hafca 40 - fc 50 norðfirzklr sjómenn tlltö'lulega vel launaða vlnnu og sæmllega góða tryggingu fýrir því,að bera gott kaup xp.]5X ur býtum, Ketagerðin,sem er sameign togaranna,mun þurfa á svipuðum vinnukrafti að halda. Iðnaðarmenn munu ekki hafa rnlnna' a’ð" ’gera en s.l.ár,ef dæma má eftir þeim fjölda umsókna um fjárfestingaleyfl,sem heðan hafa verið send. Verkamenn mega sýnilega i/ænta" þess ,að hafa ekkl minnl at- vinnu en í fyrra,þar sem engar horfur eru á að daglaunayinna dragist saraan. pvert á móti er allt útlit á,að vinna muni á þessu ári veröa meirl en nokkru sinnr fyr. Eramkvæmdir bæjarlns. munu ekki dragast saman og ein- staklingar og fyrirtæki munu auð- sjáanlega þurfa á melra vinnucafli aö halda, það er ekkl ástæða tll ann- ars,en aö hinar vlnnandl stettlr þessa bæjar geti vænst þess að hafa gó’ða atvlnnu á þessu ári. Og það er þoss vert fyrir þetta fölk, að gera ser það ljóst,hver hlutur þess hefði orðið,ef ekkert af þelm stórfyrirtækjum,sem her hafa rlsiö upp á síðustu árum fyrlr atbeina só’síalista ,hefðu orðið að veru- leika, Ætll hlutur margra hefði þá ekki qrðið smár og þröngt fyrir dyrum hjá almenningi? - o 0 o - "Mer flnnst enginn laugar- dagur án árbliks. þessi orð sagði ung stúlka vlð mig nýlega ög hygg eg að hún hafl talaö fyrir mxmn flestra bæjarbúa. þótt þetta lltla blað se ekkl alltaf fjölbreytt eða staðbundið vlð bæj-armálefnin,er það vel skrifað og ber vott um nokkra mennlngu í þessu austasta plássi á íslandi. Eitt slnn,þegar síldln fyllti firðina ' g flskurlnn var upp við landssteina,voru gefin út noklur blcð á Austfjörðum, Stjórnuðu þelrn landsk-onnir garpar elns cg þorsteimi Erlingsson,Skaptl Jc's- epsson,Sigurður skólamelstari og þorstelnn G-íslason, síðan hef .r^ blaðamennsku hrakað og flest MÖÖ dálð eftlr stutta lífdaga.Prent- smlðjur lögðust nlöur og voru rifnar og fluttar burtu til Reylcjavíkur elns og hergagnaverk- smiðjur úr sigruðu landi. Her á Norðfirði voru eitt sinn prentmaskínur í Gamla-Templ- aranum,en þær létu tll sín heyra skamma stund og prentuð Jafnc ðar- manninn,sera Jonas Guðmundsson var

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.