Árblik


Árblik - 15.01.1949, Blaðsíða 4

Árblik - 15.01.1949, Blaðsíða 4
Nor ðfjaröar'bíó. Sullivanfj Ölskyldan, Afburðainynd ur hoimillslífinu. A ðalhlutvorkin: .Arrne Baxtcr Bdvvard Royan Thomas Mltchell öýnd laugardag kl.9 Barnasyning kl, 3jístleltnl. Synt verður; 1.Olympluleikarnlr 1948 B.pættir ur Sulli- vanf jölskyld •• unnl. - 3.John Payne syng- ur og smáþættlr. Ungversk stórmynd með aukamynd frá Olympiulelk- unum 1948. tfyrsita. almenningssýnlngln með lækkuðu verðl. Inng,kr.2.oo við innganginn. Sýnd sunnudag kl.5. Uorðfjarðarbíó Eeppinautar mun framvegis taka upp sérstakar almiann.tngssýnlngar ,sem kallaðar hafa verið. Tíðkast það m.jög víða að einu slnni í vlku er sýnd mynd. fyrlr lækkað verð. Nu um þessa helgi verður tyrsta almenningssýnlngin cg heflr stormyndln ungverska "ústleltni0 vorlð valln. Hennl fylgir' aukamvnd xrá Olúmpluleikunum 1948. ritstjórl að. Kú er ágæt prontsmiðja á Seyö IsfirðljSem prentar aðallega róm- ana eftlr Sabatinl o,fl, og aðeins eitt. mánaðarrit ,sem Austfirðingar gsfa út " Gerpir" .. Ekkert blað prentar þessi prentsmiðja-en að— eins eítt blað er gefið út her fyrir austan og það er árblik.það hefir nú’ komið út í 9 ár og upp á siðkastlð vikulega. Ejölrltim á þvi heflr tekist ágætlega síðan blaðið fekk nýjan og vandaðan fjöl ::;itara. AöalrltstjórInn, Bjarnl póröarson,hefir að mestu xxug;ttocstg. skrifað og prentað (sleglð stenslana-) ,allt frá því það h'rf gongu sina. En slíkt er mikið verk ásamt margháttuðum störfum. Blaðið er mikið lesið og kem- ur inn á hvert heimili í bæn.urru Yerður útgefendum þess,og þó eink- um prentara og ritstjóra,seint full þakkað _þaö mikla verk,sem hér er unnið i þágu bæjarbúa. Um hverjar kosningar koma út nokkur tölubloð af Hamri,NorðfIrð- Ingi og Pramsóknarblaðlnu.en þau verða alltaf sjálfdauð á mllll eins og reyndar forystumenn þessara flokka. Ég harma það ekkl,því svo eru þeir heillum horfnir3að milll (Eampen om en Kvlnde). I'innsk ástamynd. A ð aIhlutverkin: Edvln laine Ixma Seikkula. Synd sunnudag kl.9 kosnlnga halda þeir ekkl einn. einasta fund með kjósendum sínum. Sósialistaflokkurinn sýnir það meö blaði sínu,að hann er eini starfandi flokkurinn í bænum. Ef árblik hætti að koma út mundu bæjarbúar sakna þess,því ekki er félags - og menningarlíf okkar fjorugt um of þó heimsóknir ■þessa blaðs falli ekki nlður um helgarc En flelri þurfa að skrifa í. blaðið og hin ýmsu bæjarmál þarf að fæða í því, þjóðmálin eru rædd í dagblöðunum og rum bæjar- blaðsíns er of lítið til þess r,ð eyða mikXu af því í þau. Allir geta skrifað í blað og ætti alþýðufólkið að senda blaö- j.nu smágreinar og fyrirspurnir , Við þurfum að taka meira á vanda- múlurxamKritikin er of lítil.það gerlr ekkert til þó einhverja sviði undan bersÖglinnf,það er svo margtjsem skeður -í litlum bæ,sem verður að ræðast á opinberum v.ott- vangl og það verður bezt gert í þessu blaðí. ________ J.S.____________ Hitstj örár:Magnús Guðmundsson og Bjarni þórðarson. * 4 í I

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.