Árblik


Árblik - 21.05.1949, Blaðsíða 3

Árblik - 21.05.1949, Blaðsíða 3
í m i n n i n Frá Bæjarskrlfstofunni. írblik -wlll ekkl láta hjá líða að minna það follc,sem rétt á til ■bóta frá Almannatrygglngunum,að frestur tll sklla umsoknum um bætur fyrir œesta ár,er útrunnlnn fyrir nsssdcæxár 6.júní n.k. Byrir þssx það folk,sem ætlar að njota einhverskonar bóta næsta botaár,er nauðsynlegt að sækja á rettum tíma. Umsoknareyðu'blö'ð fást á skrifstofu Sjúkrasamlagsins. - o 0 o ~ Vertíðarlok. Vetrarvertíðlnni er nú lokið og sumir bátanna komnir helm. Af báturn þeim,er voru við Baxafloa, cru allir komnir heim,nema BjÖrg, sem tekiö hefir troll. Sumir Hornafjarðarbátanna eru 1comnir heim,en eltthvað mun róið þar ennþá. f Hýlokin vertfð. hefir verið i _ryrara lagi við Baxaflóa og með rýrasta móti á Hornafirði. Vafalaust er þar mikið ura að kenna oinstaklega erfiðu tíðarfari,því ^n.l.vetur var með eindæmxim ógæfta- samt. , Ekki er blaðinu kunnugt hvað utgerðarmenn hyggjast fyrir með uthald báta sinni í vor og sumar. Væntanlega sjá þeir sór fært að , hefja veiðar hóðan að helman og halda þeim áfram eltthvað frameft- * 1r, Ekki er ósennilegt,að sumir muni enn freista gæfunnar á síld- armlðunum. , það ^er mlkilsvert fyrir bæjar bua og þá ekki hvað sízt flskiðju- fyrlrtækin,að heimaútgerð getl oröið í sumar svo um munaðl. - o 0 o - A 1 þ 1 n g 1 var slltið nylega eftlr langa setu þinglð 1949,sem samkv.lögum átti að koma saman lö.febr.,verður ekki kvatt til fundar fyr en f haust. það mætti skrifa langt mál um I.8.!’?' þlnf?en að sinni verður ekki iarið ut i það,en. væntanlega gefst timi og tækifæri til þess síðar.En P-ngs þessa mun lengi minnst fyrlr hmár taumlausu árásir á kjör al- mennings 0g hin glæpsamlegu svlk við sjalfstæði þjóðarlnnar,sem fel- ast elnkum i þátttöku íslendinga í hernaoarbandalagi því,sem nefnt er ilorður - Atlantshafsbandalagið = Útsvarsgjaldendur eru minnt-- a,að hinn l.júní n.k.ber að greiða helmlnginn af útsvarinu árið 1949,en hínn hlutann l.sept. Só ekki staðlð í skilum á róttum gjalddögum er allt útsvarið fall- lð f gjalddaga og það innheimtan- legt með logtaki. Bænum er mikll nauðsyn á að utsvorln seu skilvíslega greldd og er þess vænst að gjaldendur geri ser allt far um að sýna þann þegnskap,að inna. úizxMxtxt gjöld sfn af hondum á róttum tíma.. Vatnsskattur þessa árs fell í gjalddaga l.maf s.l. Easteignaskattur fellur í gjalddaga l.júnf n.k., Gerið ykkur það ljóst,að bærinn getur því aðems staðið við skuldbindingar sínar og upp- fyllt þær kröfur,sem til hans eru gerðar,að hann fál tekjur sínar skllvíslega. Látið þvf ekki dragast úr hófl að greiða útsvörln og ó'nnc.r gjöld. Bæjargjaldkerl. Útvarpað var frá þrlðju' u n~. ræðu fjárlaganna. Var það hinn svonefndh eldhúsdagur,og sóttu ræðumenn sósíalista fast að liöi st.j órnarinnar, sem mjög átti í vök að verjast,sem von var . - 0 0 0 -

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.