Árblik


Árblik - 21.05.1949, Blaðsíða 4

Árblik - 21.05.1949, Blaðsíða 4
♦ Norðfjarðarbíó. G-leðidagar í Bowery. Skemmtikvíkmynd frá 20th Century Fox. Aðalhlutverkin: Fay Wray Pert Kelton Synd laugard.kl.9 Síðasta sinn! Miðasala kl.5-6 og 8 - 9 . Gullæðiö Hin bráðskemmti— lega gamanmynd með CHARLES CHilPLIN í aðalhlutverk- inu v.eröur sýnd í síðasta smn kl.5 á sunnudag. Layfb börnum! Vér héldum heim. Skemmtileg amerísk skop- mynd með hinum óviðjafn- anlegu < BUD ABBOTT og LOU COSTELLO Sýnd sunnudag kl.9. Verði leiksýnlng þetta « sunnudagskvold,fellur þessi sýning niður. Auglýsing! D a g 1 e g a Bólusetnlng fer fran á lækninga- stofu minnl í Nýbuð þriö,judaginn 24,maí kl.2 - 5 e.h. og laugar- daginn 28.maí á sama tíma. á þriðjudag komi fermingarhörn og eldri bcrn,sem ekki hafa verið endurbóliisett. Á laugardag komi 5 ára bÖrn og eldri til frumbólu- setnlngar. á pönnuna og í pottinn. Opið kl. 9 -12 og 5 - 6 , A laugardögum aðeins opið fyrri partmn. Aðalstelnn Halldórsson. * » * Æ.F.-merkin > fást í Ytra - Pan. Hóraðslæknir. Verkafólk S k r á um utsvör í Neskaupstað árið 1949 liggur frammi almenningl tll sýnis á bæjarskrifstofunni frá laugar- deginum 21.maí til laugardagsins KX 4.júní að báðum þeim dögum með- töldum. Kærufrestur er til sama tíma. og vinnuv.eitendur,sem vilja haía^ undlr höndum gildandi kaupgjalc.s- samning milli atvmnurekenda og Verklýðsfólags Norðflrðinga,ge ;a fengið hann á skrifstofu Verk- lýðsfólagsfólagslns í Texas. Verklýðsfélagið Bæjarstjóri. *

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.