Árblik


Árblik - 13.08.1949, Blaðsíða 2

Árblik - 13.08.1949, Blaðsíða 2
Hörmulegt brunaslys. Um fötaferðartíma á fimmtu- dagsmorgun braust ut eldur í Skugga hlíð í Horðfjarðarhreppl. Ber sjon- arvottum saman um að útbreiðsla eldsms hafi verið undrahröð ,enda skaðbrendast fölkið á bænum og var það þö sumt komið á fffitur. Um upp- tök eldsins treystir blaðið sér ekkert að segja.Um þaö atriði hafa gengið misjafnar sogur og mun það mála^sannast,að ekkert hefir um það upplýst ennþa,enda mun tæpast hafa getað farið fram rannsökn á málinu ennþá. 1 húsmu dö gomul kona og ungt barn. Hafa sennileg kafnað.Hitt fólkið komst út,en flest miklð brennt. Togarmn Goðanes kom hingað á meðan á brunanum stöð og flutti hann það fölk,sem verst var statt, til Seyðisfjarðar á sjúkrahúsið. Áf þessu fölki,sem flutt var norður,hefir þrennt látist,tveir itálpaðir drengir og fullorðin ,:ona. Eldurlnn var kæfður af slökkvi liöl bæjarins,en húsin munu að mestu ónýt. Eldsvoði þessi er elnn hinn ægilegasti,sem orðið heflr hér á landi um langt árabll. Slys þetta er mikið áfall fyr- ír hjönln í Skuggahlíð og annað skyldfólk hinna látnu. - o 0 o - Síldveiðarnar ganga enn mjög illa og er nú farið að síga á seinni hluta venjulegs síldveiðitíma. pö glæddust vonir manna eitthvað við það,að noklcur síldveiðl var við Norð-Austurlandið nú í vikunni,en ekki er víst að það verði nokkuð að ráði. Mjög lítið hefir enn borist á land af síld og mlklu minna en í tyrra og var þó síldveiðln þá talin serstaklega lóleg. Velðibrestiir þessi er hið al- varlegasta áfall,ekki aðexns fyrlr ^jómenn og útgerðarmenn heldur einn ig fyrir þjóðarbúið allt. Ekkl er vitaö hvernig erfið- ■eikunum af völdum síldarleyslslns verður mætt af hinu oplnbera,en pað er sýnt,að hagur útgerðarmanna verður fyrir neðan allar hellur,ef 'Udri verður mikil síld það sem eft- iv er. síldveiðitímans. Lán og styrk ír eru^auðvitað engm varanlega biargráð og hæpið að ríkissjóöur só :ær um slíkar ráðstafanir. - o 0 o - Útsvarsinnheimtan og framkvæmdir bæjarlns. Bæjarstjórn hafði ráðgert ýmsar f3:amkvæmdir á vegum bæjar- ins á þessu ári. Bumar þessar framkvæmdir eru viðamiklar og kosta mikið fó eins og sjúkra- hússbyggingin og vatnasveitan. Aðrar kosta minna fó,en eru ekki að síður æskilegar þó segja megi að hægt só að komast af án þeirra Má þar t.d.nefna lagfærmgu á vegunum,gatnagerð,stækkun skrúo- garðsins og ýmsar aðrar framlív. , er miðuðu að því að gera bæinn aðlaðandi^og snotran útlits. En þó sumu af þessu veröi hrundið^áleiðis í sumar,svo sem s j úkrahúss byggingunni og vatns- veitunnl,er þó allt útlit á að margar fyrirhugaðar framkvæmdir verði að bíða. Og hver er á-stæöan ? Hún er fyrst og fremst fjár- skortur.Útsvörin hafa lnnheimst svo treglega,að bærinn er í sí- feldri fjárþröng. Samhliöa er svo gengið að bænum af ýmsum opinber- stofnunum af gífyrlegrl hörku og þá einkum af Kreppulánasjóði og fryggingarstofnun ríkisins. Hin erfiða útsvarsinnheimta verður til þess að mmna veröur hægt aö hafast að en ella.pó er óg ekki í vafa um að mestur hluti útsvaranna^innheimtist í haust og vetur.En þá er um seinan að fram- kvæma ^það sem fyrirhugaö var á þessu ári. En hinsvegar hlýtur hagur Bæjarsjóðs að batna mjög reikningslega. Af þessum ástæðum má gera ráð fyrir aö ekki verði á þessu ári unnt aö ráöast í byggingu læknisbústaðar^byggingu vatnsgeym is,stælckun skrúögarðsins eða vegc- gerð,sem um munar. Ef hmsvegar inhheimtan gengur vel næstu vikur er enn ekki um seinan aö ráöast í eitthvaö ef þessu,einkumef tíö verður hagstæö tll vinnu í hauct. það er nauðsynlegt,að mern geri ser það vel ljóst,að fran- kvæmdageta bæjarlns og möguleikar hans til að standa í skilum,fcr aö Öllu leyti eftir því hvern: g bæjarbúar standa í skilum með gjöld sí$. það er ekkx nóg aö krefjast þess að bærmn uppfylli skyldur sínar við íbúana. Bæjar- búar verða emnig að uppfykla skyldur sínar við bæjarfelagið. það er grundvallarskilyröið fyrir því,að allt gangl eins og alldr ætlast til.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.