Árblik


Árblik - 13.08.1949, Blaðsíða 3

Árblik - 13.08.1949, Blaðsíða 3
Uppfyllið skyldur ykkar viö bæjarfélagið og það mun uppfylla skyldur sínar við ylckur. - o 0 o - Skemmt i f ör sósíalista að Hallormsstað forst fyrir um síöuatu helgi vegna ohag- etæðs veðurs. ksbcxæ En að öllu for fallalausu verður fanð á morgun. Verður þá haldmn fundur að Hall- ormsstað og va3ntanlega ákveðin framboð sdsíalista ’á Austurlandi. a fundinum kx mæta hræðurnir \ jqnas i-írnason>b 1 aðamaður og Jdn auIi Árnason,utvarpsþulur. Sosíalistar ættu að fóölmenna að Hallormsstað á morgun. - o 0 o - G o ð a n e s • idr áleiðls til pýzkalands í fyrradag með fullfermi. Mun þaö ^ilja aflann um eða fyrir miðja næstu viku. - o 0 o - purrkast Alþýðuflokkurinn ut ? fyrri verlaim flokkæins í þessu sama máli. En skyldu þeir vera marglr,sem í alvöru trúa þessu loforði Alþýðuflokksins? Alþýöuflokkurinn hét að ut-■ rýma husnæðisleysinu og stærði slg mjÖg af lögum,sem sett voru í tío fyrrl stjornar og sem miða áttu aö þessu. Alþýðuflokkurinn samdi við íhaldið um að fresta framkvæmd þessara laga og eru þau nu aðems dmorkilegt pappírsgagn. Takiö eft- ir: Stjdrn sú,er sosíalistar áttu hlut að,setti þessi log._ Eyrsta stjdrn Alþýðuflokksins á Islandi onýtti þau. Alþýðuflokkurinn hét að vernda sjálfstæði þjdðarinnar. En sx hann stdð að xxxskhm: samþylckt keflavíkursamningsins og undir hans stjornarforystu var Atlants- hafsbandalagið gert og þjdöin auk þess reyrð í bönd erlends auðvalds með Marshal].-samningum.im, Alþýðu.flokkurinn heflr fyrst og fremst talið sig málsvara al- þýðunnar,enda kennt sig við hana. öll sín sidnarmið í verklýðsmáíum heflr h.ann yflrgefiö’ og hefir nú samskonar afstöðu til verkalýðsms og svartasta íhaldlð.Hann semur 1 sambandi vlð fyrirhugaðar þingkosnmgar í haust ,hafa margir spurt sjálfa sig og aðra þeirrar spurningar,sem hér er höfð að yfir skrift. Saga Alþýðuflokksms er ljdt.' Hún er saga svikmna loforða, taum- ? lausra blekkinga og samvlzkulausra i|ndráða. Og eftir því,sem árin á*Mfa liðiðjhafa þessi spor orðlð c^prl og andstyggilegri.Aðelns ör- fá dæmi skulu nefnd þessu til sönn unar,valin af handahdfi úr hinni yfirgripsmiklu svikasögu þessa flokks. Eyrlr nokkrum árum gekk Al- þýöufloklrurimi til kosninga með storu og glæsilegu kosnlngaprogram • 1. pað gl^ymdist þo fljdtt að af- stöðnum kosningunum. Eitt þelrra loforða,sem flokkurinn þá gaf al- 'þýðu þessa lands,var að verjast einbeittlega gegn öllum tilraunum éll að fella krdnuna. Ekki var þd .langt liðið frá kosnmgum þegar floklrurinn samþykkti genglslækkun • með hinum cst j ornarfloklcunum.. Hagur auðvaldsins krafðist gengislælrkunar on alþýðan tapaði á henni. Alþyðu- flokknum fannst sjálfsagt að þjona fremur hagsmunum auðmannanna.^ f Nú er gengislækkun enn á ny fyrir dyrum.Enn lofar Alþýðuflokk- • urinn að berjast gegn hænni í því trausti,að fdlkið sé búiö að gleyma við hlna auðvaldsflokkana um að ogilda samninga allra verlclýösfé- laga í landinu með bmdingu vísl- tolunnar.Hann barðlst með s.ína eigin ríklsstjorn í fylkingar- brjóstl gegn réttmætum kjarabotum verkalýðslns og kallaði starfsemi verklýösfélaganna glæp. Og iiámarli j náöi þessi starfseml,er afturhald- inu var af'hent Alþýðusambandið í f yrrahaus.t. Svona mætti lengl telja. paö mættl skrlfa stdrar bækur um hin sviknu Iqforð kratanna,en þutta verðux að nægja her. Alþýðuflokkurin.i hefir ifta hlotlð vxðurkenningu auðvaldsms fyrir vélræðin gegn verkalýðnum.. íhaldið treyytir krötunum betur cn nokkrum öðrum til að vernda hags- muni gæðinga sinna. pessvegno fol paö Emli Jonssynl að gæta hagsnunt heildsalanna í viðskiptamálardðu- neytinu og hefir hann gert þac trúlega. Uú eru kosnmgar í námd. ..Tú er gamla loforðaskrínan opnuö. enn á ný. Qg nú er íhaldlö skammaífe til þess aö fela íhaldsþjdnuotuna- En aö sama skapö. og traut íhaldsins á krötunurn vex, mlnnkax traust almennings.Alþýöufylgið er nú aö meotu hrunlö af flokknui. , Eft Ir oru aðeins polltískir gjalc - þrotamenn,bytllngalýöur og aui menr Erh.á 4.síöu.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.