Árblik


Árblik - 20.08.1949, Blaðsíða 2

Árblik - 20.08.1949, Blaðsíða 2
.ragnast gæti á gengielæklcun, er togaraútgerðm. £n þ<5 útgeröir ým- íssa þeirra skipa,sem keypt voru svo til að öllu leyti f skuld. og ekki standa á gömlum merg,standi heldur höllum fæti og megi ekki viö miklum skakka£Öllum,er stað- reyndin þ<5 sú,að sá atvinnurekstur er líklegastur til að komast af án opinbers stuðnmgs. pað vakir held ur ekki fyrir gengislækkunarprédik urunum að rétta hag togaraútgeröa úti á landi,enda væri sú hjálp,sem f genglslækkun felst,alltof dýr« Iceypt,þar sem hún felur í sér mikla skerðmgu á kjörum almenn- ings. Ríkisgjoður mundi hagnast mik ið á gengislækkun. Aiik þess sem hann slyppi viö fiskábyrgöina,mxind u tolltekjur hans (verðtollurina) stéraukast. Ekki mun ríkissjéðl af veita að tekjur hans vaxi og að dregið sé úr útgáöldwm hans.En til þess á ekki aö grfpa til þeirra ráða,sem fela í sér stérkostlega skerðmgu á afkomumöguleíkum al- mennings^edu á þann hátt afi hlaða nýjum drapsklyfjum á þrautpfnda atvmnuvegi landsmanna, Heildsalar og braskar mundu og græða á gengislækkun. G-engis- breytmgar hafa jafnan í for með sér blématíma fyrir 'braskaralýðlnn Yerzlunarstéttm mundl halda álagn ingu slnni présentvís,en það þýðir að álagningin vex stérlega í krén- um. Menn,sem safnað hafa elgnum, ð’rum en peningum og bankamnstæðum mundu stérgræöa,þvi fasteignlr og aðrar slfkar elgnir mundu mlkiö hækka f verði. Heildsalar og aðrir braslcarar mundu fá tækifæri tll að græða storfé á vorubyrgðum,en sýnllegt er,að ýmsir slíkir hafa geymt mik- iö af eftirséttum vöium emrnitt vegna fyrirsjáanlegrar gengislækk- unar. í stuttu máll sagt þýöir geng islækkun stérversnandi lífskjör fyrlr almenning f landmu og stér- um versnandi afkomumÖgulelka fyr- ir atvlnnuvegma.Aftur á móti mundi ríklssjóður hagnast til muna og togaraútgeröm eltthvað,en fyr- lr braskaralýðinn þýöir hún nýja blémaöld. i'rams éknarflokkurinn þykj ist berjast fyrir hag landsbyggðarlnn- ar.&engislækkunlnnl er þé beinlfn- is stefnt gegn hagsmunum hennar og mundl enn auka félksstrumlnn úr sveitun og sjávarþorpum til Iieykja víkur. Rrarnsékn þykist berjast gegn dýrtíð og verðbélgu og skrafar heilraikið um þau mál. En oro og athafnir eru sitt hvað. Nú sér Eramsókn ekki annað ráö til aö rétta vlð hag ríkislns en að auka skyndllega dýrtfð og verö- bélgu meir en dæmi eru til áður. jj'innst mó’nnum mark takandi á slíicum flokki ? Alþýöa landsms verður f tfma að snúast gegn þessari nýju árás. Og tækifærið kemur strax i hauut. Vlð kosnmgarnar ES.okté- ber verður þjéðm að sýna aftur- haldmu,að hún sættir sig ekki við fynrhugaðar ráðstafanir.pá á$iinningu er ekki hægt aö velta á annan hátt en þann,að efla öésíalistaflokkm sem mest.Ilann hefir jafnan staðið gegn gengis- læklcunarbrasklnu og Öðrum árásum á almBnnmg. Verði sigur hans mllcill,má vera að afturhaldið hikl við að leggja til atlögu gegn þjéðinni, - o 0 o - íi' i t t af hverju Stýrimannanámskeið. Auglýst hefir veriö að te'r bæ veröi haldiö stýrimannanám- skeið á vegum Stýrimannaskélans, fálst næg þátttaka,og mun Herbert þorð;irson,skipstjéri,velta því forstöðu. Maöur,sem lokið hefir námi á slíku námskeiðijhefir rétt til að setjast f annan bekk Sfýrl- mannaskolans næsta vetur. peim ajönnum, §em ætla s|r áx að byi‘.)& nam í Styrimannaskolan- um f haust,skal bent á að hag- kvæmt er aö sækja þetta námskeið pað er miklu édýrara aö stunda þennan hluta námsins heima^þar sem flestlr elga kost á édyru fæði og húsnæðu á heimilum venzlamanna slnna,en dvalarkostn aöur í Reykjavík er mjög mlkill,. þelr,sem sækja ætla Stýrl- mannaskolann ættu líka að haía það hugfast,að með því að ljfia fyrri hluta námsms hér heimc , stuðla þeir að því,að þessi skeið leggist ekki nlður a. getur verlð mikilsvert að þur?a eklci að sækja allt námið til Reykjavfkur. þeir,sem kynnu að vilja sinna þessu,ættu að afla sér nánarl upplýsinga,en þær mun helzt að fá hjá væntanlegum or- stöðumannl námskeiösms ,Herbt rti péröarsyni.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.