Árblik


Árblik - 20.08.1949, Blaðsíða 4

Árblik - 20.08.1949, Blaðsíða 4
jff o r iZitty frá Kansas Cty. Hin sp.ronghlægilega ameríska gamanmynd verður sýnd í síðasta sinn á laugard.kl.9 . ðfjarð ar Barnasýniag kl,5 á svuinudag. ' Synd veröur myndin Heyr mitt ljúfasta lag og aukaiayndin sprenghlægilega frá Kit'ty frá Kansas City b í ó . Mxísík bönnuö. Mynd eftlr óperettu Osoars Stæauss. Aðalhlutverk; Riohard Tauher. Synd sunnudag kl.9 l.oo - 1.45 varð að lækka um þriðjung,ef nokkurntíma átti að rofa til fyrir atvlnnuvegunum ís- lenzku. Og til að fullkomna þessa sannfæringu skriðu þessir flokkar saman í sæng 1939 og mynduðu þjoð- stjornina svokölluðu,en hun framdi gengislækkun og var völd að þræla- lögunum alræmdu. pað,sem sjá má af þessu er,að Sjálfstæðisflokkurinn,hiö stein- runna afturhald,sem alltaf var og er draghítur í baráttu allrar al- þýðu fyrir bættum kjörum var fram til 1934 nærri einn um að standa sem þverhnýpt bjarg fyir hverjum eyri,sem verkamaður eða sjomaður gat Q£’'tið bæta kaupgetu sína.Alþýöuflokkinn matti telja forystuflokk alþýðunnar á þessum árum og barðist hann nokkuð fyrir bættum kjörum alþýðunnar.Sú bar- átta tok þá brátt enda.Alþýðuflokk urinn missti skeleggustu forystu- menn sína og stjornarsamvinnan 1934 - 1938 virölst hafa fært hon- um heim sannlnn um að öll bágindi atvinnuveganna lægi í því aö tíma- kaupið var kr.l.45.SÍöan má segja að Alþýðuflokkunnn hafi aldrei stjórnað verkfalli,sfðan hefir Al- þýöuflokkurinn stööugt veriö að missa traust alþýöunnar.Og við hann hanga aðeins þeir alþýöumenn, sem ekkl hafa gert sér grem fynr -Pv\rtiTTY> ^tnð'rpirnd.'Um Ji pvU . V' U iii.— X. .U. . * vandamálum þjóöarinnar 1939 var gengislækkun og kauplækkun,má segja að þesair þrír borgarflokkar hafl geflst upp við að búa svo að alþýðu þessa lands,að hún gæti átt hér viðunandi lífsskilyrðl korysta borgaraflokkanna hafði alveg mlsst kjarkínn.Hun vissi ekki að til væri neitt,sem hót hækkað verö á framleiðslunní. Hún sá aldrei nema eitt úrræði : Kauplækkun í einhverti mynd. S t ú 1 k a óskast í vist til Vestmannaeyja í vetur.Gott kaup.Hánari upplýing- ar gefur Halla Guðlaugsdótti H ú s n æ ð l . Vll leigja tvö herbergi. Sigursveinn pórðarson. I j Ö r s k r á til Alþingiskosninga liggur frammi almenningi tll sýnis á bæjarskrifstofunni frá íí2.ágúst til ai.sept.n.k.að báðum dögum meðtöldum. Kærum um að einhver só van- talinn eða oftalmn á kjörskrá skal skila í síðasta lagi laugar- dagmn 8.október n.k. I Bæjarstjóri. Lesandmn ætti að bera þett- saman við ástandið í dag.Knnþá $r eina lausn borgaraflokkanua cauplækkun.knnþá erum við bundnir 3inolrunarhrlngunum og siáum -’ram 3Ökum. Hyju marAaðamr,- lx voru á tímum nýsköpunarstjorn- irmnar eru eyðilagðir. Við e.rum íauöbeygðir að selja framlei isli* ikkar við því verði,sem auöhrmL- irnir bjóða og getum ekkl boðiö lana til sölu á frjálsum maruaö ann bá er ema ráðið kaui Bnn þá er ema ráðið kaup- .ækkun. Rltstjón; Bjarni þóröarson.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.