Alþýðublaðið - 12.12.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1925, Blaðsíða 4
% á smí'ðisgripum Stefáns heitins Ei- ríkssonar og Soffíu dóttur hans í húsi Nathans & Olsens er opin þessa dagana. Á sýningu pessari eru allmargir smíðisgripir eftir Stefá heitinn, en þó eru þeir að eins lítill hluti at öllum þeim fjölda, sem hann hefir gert. Er sýningin mjög eftirtektar- verð, ekki hvað sízt fyrir það, að þar eru sýndir tveir gripir, er Stefán gerði áður en hann fór utan til listanáms. Eru það göngu- stafur og kassi, gerður 1889. Má af hlutum þessum ljóslega sjá, að mikill hagleiks- og lista-mað- ur hefir verið þar að verki. Einna fegurstur allra gripa Stefáns á sýningu þessari er • veggskápur (nr. 7), gerður í íslenzkum stíl. Eru margir aðrir gripir einnig mjög fallegir bæði um stíl og handbragð, þótt eigi séu þeir sér- staklega taldir hér. Dóttir Stefáns, Soffía, sýnir og marga muni eftir sig. Eru þeir hinir fegurstu og bera vott um mikla hæfileika og kunnáttu í þessari listagrein. Það munu nú síðustu forvöð fyrir menn, að sjá og kynnast list Stefáns sál. Eiríkssonar, þar eð flestir gripir hans, þar á meðal margir á sýningunni, eru komnir í einstakra manna eign og því eigi almenningi aðgengilegir. Ættu menn því að nota tækifærið og sækja sýninguna þessa fáu daga, sem hún er opin. Polyphon-nálar eru beztar. Fást í Hljóðfærahúsinu. ^a^þttðubla'ðiðt: V saHHMÉadMOM . .... . ■— ■ Alls konar sjð' og brsna' vátryggingar. Símar 542, 809 (framkT»mdarstiórD) og 254 (bronatryggfDgar) —Símuefnl: Insurance. Vátrygglð hjá þessu alÍDnlenda íéiagil Þá fep vol um hag yðar. Stór afsláttur. Eegnfrakkar 20%, hattar, húfur og manchetskyrtur, mikill afsláttur. Tilbúin föt og frakkar heimasaumað í stóru úrvali frá 75 kr., blá, svört og mislit. Fataefni og frakkaefni. Nærfatnaður karla og drengja. — Leðurvörur, siv> *em kventö'Jkur mjög fallegar k ðlave»ki og piming- buddur, Enn 1 amur hið ágæta peysufataklæði og egta góður skinn> V kantur, þrír litir. Langavegi 3. Anclr. Anclrésson. Hafnfi ðingar! Nú fyrir jólin geí ég 25 % afslátt af öllum mínum vörum, t d úrum, (50 kr. úr ko*ta nú 37,50, og 35 kr. úr koata 5:3 25, og alt eltir þessu), klukkum úrfestum. hiingum, tóbakadósum oi öllu öðru. — Önnur eins kjör hafa aldrei heyrst fyrr; nc ð því tækifærið og kaupið þetta hjá mór. laraldur Sigurðsson Halnarfir* 3. úrsmlður. Hainarflrðl. Ég ætia að netna jólaverð: Rúeínur 6o at a % kg., suðu-súkkulaðl i,6o % kg., snjóhvítur ■trausy tur og Indælis jóla hveitl m«ð ágætisrerðl, Ætli (xuðmundur bjóðl betur ? Hanites Jónsson, Laugavegl 28. >Félag angra 'kommúuista< heldur tund í G.-T. húsinu, uppi, á morgun, sunnudag, ki. 5. a. h. Verzliö Við Vikar! Pað verður notadrýgst. Guðm. B. Yikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós) Sími 658. Nýtt borðstotuborð og stólar úr sik til sölu á Bsrgstaðaatræti 64. Tæklfærisvorð. Dansskóli Sig. Guðmundsaonar. Daneæfing tyrir tullorðna l kvö*d k-. 9 f Iðnó. Eln» fyrir þá. sem sru i sérstökum tínama. Veggfóðrið niðui* sett. 10% afslátt gefum vlð á ö u veggfóðrl, sem ver?lunin h*fir, meðan birgðir endaat — Yfir hundrað tegundir að velja úr. Finnig höíum við afganga á( vcggfóðri, 3 til 6 rú.iur, fyrir káltvirði og minna. Notlð tæklfærið! Hf ’þfi&Ljós, JbbUgitVegi íu j», — öími 880, Nýkomið mikið úrvdi a£ manchetskyrt- um, góðum og ódýrum. Einnig hvítt léreft, mjög gott Verzl. KIDpp, Laugavegl 18. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hahojörn Halldórsson. PreDtsm. Hallgr. Benediklssonar Bargstaðastneb 19)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.