Sjálfsbjargarfréttir - 01.01.1985, Blaðsíða 7

Sjálfsbjargarfréttir - 01.01.1985, Blaðsíða 7
I fyrra sendum við ykkur eyðublað og báðum þá sem voru atvinnu- lausir eóa vildu skipta um vinnu að útfylla það, og senda á skrifstofu félagsins. Vegna góórar samvinnu við öryrkjadeild Ráðningarskrifstofu Reykjavikur hafa margir af þeim 25 sem svöruðu, nú fengið vinnu. Þvi sendum við aftur hvatningu til þeirra sem eru atvinnulausir eða vilja skipta um vinnu. Látið heyra i ykkur með því að senda inn svör við spurningum hér á eftir. Allar nánari upplýsingar veitir Steinunn Harðardóttir félags- málafulltrúi á skrifstofu Sjálfsbjargar, í síma 17868 e.h. á þriðjudögum og miðvikudögum. Vinsamlegast sendið eyðublaðið sem fyrst til skrifstofu félagsins, og verður þá haft samband við ykkur síðar. ERT ÞÚ ATVINNULAUS? - VILTU SKIPTA UM VINNP? Nafn______________________________________________________________ He imilisfang _______________________________simi_________________ Fd. og ár____________________________________nnr._________________ Örorkumat: 50% 65% 75% Fötlun - hindrun Nám umfram skyldunám: já_____ nei___ Ef já þá hvað Vinna áður Ertu i vinnu nú? já____ nei___ Ef já þá hverri? Viltu skipta um vinnu? já____ nei___ ef já hvers vegna? Ef þú ert ekki i vinnu, hefur’þú reyht að fá vinnu já____ nei Hefur þú reynt lengi að fá vinnu? já____ nei___ hve lengi?___ Hvar helst___________________________________________________ Hvernig vinnu vilt þú helst fá?______________________________ BESTU KVEÐJUR OG VONAST EFTIR GÓÐRI SAMVINNU Steinunn Harðardóttir.

x

Sjálfsbjargarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjargarfréttir
https://timarit.is/publication/1896

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.