Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 13.12.2018, Blaðsíða 5

Bæjarblaðið Jökull - 13.12.2018, Blaðsíða 5
 Kirkjukór Ólafsvíkur i polscy przyjaciele zapraszają na KONCERT BOŻONARODZENIOWY 13 grudnia 2018 o godz. 20:00 w Kościele w Ólafsviku „Polskie i islandzkie kolędy“ zabrzmią z okazji 100-lecia niepodległości Polski i Islandii Dyrektor Chóru: Veronica Osterhammer Akompaniator: Elena Makeeva Wstęp wolny. Serdecznie zapraszamy. Kirkjukór Ólafsvíkur og pólskir vinir syngja saman JÓLA TÓNLEIKAR 13. desember 2018 kl. 20:00 í Ólafsvíkurkirkju „PÓLSK-ÍSLENSK JÓL“ Fögnum saman 100 ára fullveldi Póllands og Íslands 2018. Stjórnandi: Veronica Osterhammer Meðleikari: Elena Makeeva Enginn aðgangseyrir - allir velkomnir afgrei!slutími í desember 11.–14.des 11-12, 13,30-18 og 20-22 15. desember laugardagur 13-17 16. desember sunnudagur 13-16 17.-21.des 11-12, 13,30-18 og 20-22 22. desember Laugardagur 13-18 23. "orláksmessa 11-23 A!fangadagur 10-12 Konur úr félagsstarfi eldri­ borgara í Snæfellsbæ afhentu þann 5. desember 20 stykki af svo köll uðum sjúkra bíla­ böngsum. Verkefni þetta sem hefur staðið í nokkur ár á Íslandi byggir á því að prjóna bangsa og afhenda sjúkra­ og/eða slökkviliði hvers staðar fyrir sig til að færa ungum skjólstæðingum, félaga til að hafa við hlið sér á erfiðum stundum. Þegar ferðast þarf með sjúkrabíl eða náin aðstandandi þarf að ferðast með bílnum. Það voru þau Patryk Zolobow og Birna Dröfn Birgisdóttir sjúkra fluttningamenn sem tóku við böngsunum frá þeim Guð­ rúnu Tryggvadóttur og Hrefnu Guðbjörnsdóttur sem sáu um að afhenda þá fyrir félagsstarfið. þa Bangsar í sjúkrabíla

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.