Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 05.12.2019, Síða 9

Bæjarblaðið Jökull - 05.12.2019, Síða 9
narfeyrarstofa.is Í hjarta Matarhandverk Jóla Pop-Up Markaður Matur úr héraði Jóladögurður Veitingahúsið Narfeyrarstofa er elsta starfandi veitingahúsið í Stykkishólmi. Matseðillinn hefur að geyma frumlega rétti, lystilega borna fram í fallegu eldhúsi Narfeyrarstofu en matreiðslumennirnir vinna eldhús veitingahússins, þar sem kjöt frá hinu sögufræga Helgafelli er hanterað á ólíkan máta fyrir hina ýmsu rétti á matseðlinum. Í desember býður Narfeyrarstofa upp á Jólamarkað ferfætlingum og fugli, salt og auðvitað hangiket sem kveikt hefur verið undir margsinnis nú í haust. Samhliða Jólamarkaðnum býður veitingahúsið upp á Jóladögurð á efri hæðinni þar sem stemningin ræður ríkjum og bragðlaukarnir eru kitlaðir svo um munar í mat og drykk. JÓLAMARKAÐUR & JÓLADÖGURÐUR 30. NÓVEMBER & 7. DESEMBER 2019 AÐALGATA 3, STYKKISHÓLMUR 533 1119 / 841 2000 / 841 2300 INFO@NARFEYRARSTOFA.IS 32 GESTIR NEÐRI HÆÐ Kl. 12 - 16 Viltu smakka okkar eigin framlei slu úr næsta nágrenni? Kitlaðu bragðlaukana! Gæs, ærkjöt, lax, lamb, pylsur og marg fleira á boðstólum - á staðnum og til að taka með. Jólabröns: 4400 kr. / 2000 kr. börn yngri en12.ára Þorláksmessuskata 23. desember - borðapantanir! AÐALGATA 3, STYKKISHÓLMUR 533 1119 / 841 2000 / 841 2300 INFO@NARFEYRARSTOFA.IS 32 GESTIR NEÐRI HÆÐ 42 GESTIR EFRI HÆÐ SÓLPALLUR OG UPPHITAÐ TJALD AÐGENGI FYRIR HREYFIHAMLAÐA Laugardagur 7. desember Kl. 12-15 Jólamarkaður & Jólabröns Eigum ýmislegt í jólapakkann.

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.