Alþýðublaðið - 18.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1925, Blaðsíða 3
U"dlrrétt-'diWnum v»rfll h'undld í hæatarétti og htnn dócnfeidi sýknaður, — og grelða honum þá akaðabætur eítir mati, iikt eg á sér atað um skaðabætur fyrlr gæsluvarðhald að ósekju. — Hla ieiðin sr sú að ieyfa togur- unum að haida afla sinum en láta hann setja tryggingu, þar til dómur hnstaréttar I málinu er fallinn, — svipað þvf sem gert var vlð þýzka togarann — en miða matlð á þvf hve há tryggingin skuli vera við þann hagnað, er togarinn mundl hata af sölu aflans á erlendum mark- aðl (t. d. f Enghndl) en ekki miða hana við s51u hériend- lo elns og gert hafir verið. E( þessu væri þannig fyrirkomið mundu togararnlr ekkl áfrýja undlrréttardómum nema því að ©ins að þeir telda þá algerlega ranga og væru nokkurn veginn visiir um að hæstiréttur myndl sýknn þá. — Löggæz’umenn vorir ættu fyrir löngu að hata teklð upp þessa stefnu I málinn fevo eugljó i aem hún «r. Er nauð- ayniegt að bæði þeir og landa- stjórnin taki mál þetta til ftar- legrar athugnnar, og reyni að koxia því svo fyrir að land- helgisiöggjofin nái tilgangi sfn- um, en það gerir hún eigl með- an varsla laganna er jafn iéleg og óvlturleg og verlð hefir hiagað tli Að vísu «r vzrla að * búast við þvf að stjórn sú er □ú altur að vöfdum, og hefir aðalstoð afna f togaraeigendum landsins, verði mjög frek tll framkvæmda f þessum efnum. — Hltt er miklð Kklegra, að hún lanni fyigl og trúmensku togara- elgendanna með aðgerðarleysl sfnu í mállnu. Nú stendur fyrir dyrum kosning þingmanns I ainu kjöidemi. Góð úrlausn þessa máls getur mikið oitið á þvi hver hinna tveggja frambjóðenda hlýtur kosningu — ekkl einungia vegna þess að annar frambjóð- andinna er elnn af öflugnstn togaraeigecdum lacdsins, heldnr og vegna þosa að stjórn, sú er nú aitur að völdum — íhalds- stjórnin, stendur eða fellur með úrslitum þessarar kesnlngar. «5. Qr. ■KSBBBOBSSES Inniend tíðindi. ísaflröi, FB. 15. dez, Teðnrfar oj; aflabrogð. Engir skaflar t ár eba alys á sjó i sibasta stórviðr; hór á Vestfjörb- um. Litlir skafiar einnig á fénafii. Fé vífiaat komifi í hús: Þó fenti íó í Borgarey, en fátt drapst. Tveir hestar töpufiust á einum bæ á Langadalsströnd. Kæturlæknir er i nótt Magnús Péturss., Grundarst. 10, simi 1185. *«EVYBPR1XP1P Kosnií laskrifstoía A Iþýðuflokksins í Hiitnarflrði er I Anstnrgðtn (Hjálpræðisherahúsið)) genglð bakdypamegln Inn i klallarann. Opln irá 1:1. 0 1. h. tll kl. 10 e. h. alla daga. Síml 171. Kjðrskrð liggnr frammi. Hver eimsti alþýðuflokkskjósandl athagi. bvort hanr er á kförskrá. Fulltrdaráðlð. m m m m m m \ mmmmwmmmmmmmmmmmmmmmmmm i Oklzar vlðurkendu og tallegu jðla karlmannatðt og frakkar nýkomlð. Hvergi betri. Hvergi ódýrari. i Bezt að verzia í Fataboðinoi. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m Treflar og slæöur, lelknamlklð úrval i Brauns-verzlun, Aðalstrœtl 9. ■■■■■■““■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■“■■■■■■■■■■■■■^^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■s ■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» H var_ sem iiðr verslið, þá kaupið maltöl og pllsner að «ins frá gli Skallagrímssyni. Fæst i ðlinm verzlnnnm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.