Úrval - 01.11.1978, Blaðsíða 44
42
ÚRVAL
^Viltu auk§ ordaforöa þmr)?
Hér á eftir fara 15 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu.
Prófaðu kunnáttu þína í íslenskri tungu og auktu við orðaforða þinn með
því að flnna rétta merkingu. Gættu þess, að stundum getur verið um fleiri
en eina rétta merkingu að ræða.
1. ginnkeyptur: mútuþægur, ákafur í að kaupa e-ð, sólginn í e-ð, aðsjáll í
viðskiptum, harðdrægur, orðlaus, ágjarn.
2. hirting: umönnun, hreinsun, eftirlit, refsing, aðsjálni, hirðusemi, eftirlit.
3. blæsma: útblásin, málhölt, örmagna, eðlunarfús (um ær), eðlunarfús
(um kýr), lafmóð, vindsorfin.
4. angurgapi: fúgl, fífldjarfur maður, kjaftfor maður, óeirðaseggur, fífl,
galgopi, kjöftugur maður.
5. kaffi: stormur, illska, þrjóska, karlrefur, karlrjúpa, karlselur, ullar-
kambur.
6. árnun: bölbæn, fortölur, hvatning, úrtölur, hrós, fyrirbæn, heillaósk.
7. stjarfl: stirðleiki, vinna, harðspermr, önugleiki, þvermóðska, stxfkrampi,
áhald.
8. atferli: árás, ról, aðferð, viðhorf, afstaða, málarekstur, hegðun.
9. blæst: örfoka, uppblástur, gagnauga, augnakrókur, ytri skilveggur nasar-
innar, losti, mállýti.
10. lúkning: endanleg ákvörðun, lokaúrskurður, endir, fullnaðargreiðsla,
skuldaviðurkenning, mkkun, handfjötlun.
11. atlaga: uppástunga, viðmót, aðbúnaður, blíðuhót, vörn, það að laga sig
eftir e-u, árás.
12. firring: birgðir, aldurshrörnun, það að taka burt, afskrift, það þegar skuld
er ekki lengur greiðslukræf, sökum þess hve gömul hún er, það að fjar-
lægjast, gleymska.
13. að veigra sér við e-ð: að hrósasér af e-u, að vilja eða treysta sér ógjarnan til
að gera e-ð, að þrá e-ð, að hlakka til e-s, að kvarta undan e-u, að biðjast e-
s ákaft, að bíða e-s í ofvæni.
14. meinbæginn: ágengur, önuglyndur, illgjarn, öfundsjúkur, viðskotaillur,
hæglátur, rólyndur.
15. kveistinn: kjarklaus, aumur, hugdjarfúr, uppstökkur, vesældarlegur, rell-
óttur, visinn. Sjá svör á bls. 128