Íþróttablaðið Sport - 16.04.1948, Blaðsíða 1

Íþróttablaðið Sport - 16.04.1948, Blaðsíða 1
1. árg. 4. tbl. Föstud&giian 16. apríí 1948 KNOCK-OUT. Irlendingur nokkur Thom- as Delaney 50 ára að aldri var að skemmta sér á næt- urkiúbb í New York fyrir skömrnu. Eitthvert æði greip Bel- aney og réðist hann að manni nokkrum og ætlaði ao lumbra á honum. — En reyndin var önmir, því að Delaney vissi eigi fyrr en hann lá í gólfinu, eftir mik- ið högg. Maðurinn, sem hann ætl- aði að lumbra á var nefni- lega Joe Louis sjálfur. -— Eftir á sagði Delaney: ,,Ég hélt ég gæti orðið fyrsti írski heimsmeistarinn í þungavigt". ---O----- Þeir vilja fó 10 egg á dag. Tyrkneskir glímumenn, sem æfa nú undir Ólympíu- leikina, borða 10 egg á dag hver. Þeir hafa skrifað einum af æðstu mönnum, sem undir- búa leikina, Stanley George Briault og óskað eftir, að fá þennan skammt meðan keppnin í glímunni fer fram. En sannleikurinn er sá, að hver sá Breti, er fær 2 egg á viku er heppinn. Vonandi rætist úr þessu, svo að hinir tyrknesku glímumeenn fái sig fullsadda af eggjum á leikjunum. ----O---- Heimsmeisfarakeppni í handknattleik. I heiinsmeistarakeppninni í útihandknattleik hættu Kúm- enía og Spánn þátttöku á síðustu stundu. Eru því 11 lönd, sem keppa um titilinn, en þau eru: Portúgal, Frakkland, Ungverjaland, Austurríki, Sviss, Belgía, Luxemburg, Danmörk, Finnland, Pólland og Svíþjóð. ^ ----O---- Móítökunefnd skipuð Ákveðið er, að sænska knattspyrnuliðið Djurgaard- en, sem kemur hingað í boði Víkings og Fram keppi hér dagana 6. 9. og 11. júní ii.k. Móttökunefnd hefur verið skipuð og í henni eiga sæti Jón Sigurðsson, slökkviliðstj. sem er formaour, Jón Þórð- arson báðir fyrir Frarn og Ásgeir Jónsson og Magnús Brynjólfsson fyrir Víking. Fulltrúi K.S.I. í nefndinni er Árni Ágústsson. ---O----- Max Schmeling hefur vér- ið neitað' um landgönguleyfi í Bandaríkjunum, eftir því sem fréttir frá Washington herma. Þórir Jónsson Ingibjörg Árnadóttir og Magnús Brynjólfsson Bezla svigsveit Islands: frá vinstri Gísli B. Kristjánsson, Js- geir Eyjólfsson, Þórir Jónsson og Magnús GuSmundsson. SKIÐALANDSMOTIÐ Á AKUREYRI: vinmnga Guörn. Guðmundsson skíðakappi íslands 1948. 11. skíðamót íslands fór fram á Akureyri dagana 27. til 29. mara og var fjöísótí keppendum. AIIs voru þeir skráðir 112, en ekki munu þó allir hafa rnætt til leiks. — Mót þetta var scrstaklega ánægjulegt, einkum vegna veð- urblíðunnar, sem var alla dagana og svo vegna frain- kvæmdar þess, sem mætti þó að einhverju leyti þakka| veðrinu, hve ve! liún tókst, en næst því, hinum röska og ötala Hermanni Stefánssyni, íþróttakeimara við Menntaskólann á Akureyri, sem er formaður Skíðaráðs Akureyra.r. (Hér er átt við braut A- Eins og áður er getið, hófst mótið laugardaginn 27. marz með keppni í bruni allra flokka. Þennan dag var einnig keppt í svigi kvenna og C-flokks karla. Þessi hluti mótsins fór fram í Snæhól- um í Glerárdal svo og stökk- keppnin og svig A- og B- flokks karla daginn eftir. — Göngukeppnin fór fram á Vaðlaheiði, andspænis Akur- eyri, síðasta dag mótsins. I bruni kvenna voru braut- irnar ef til vill of léttar mið- að við svigkeppnina. Þeim veittist þó flestum erfitt að standa. — Brunbraut karla var afar skemmtileg. Auk þess að vera löng, var hún fjölbreytt og reyndi þar á keppandann hve leikinn hann var og ekki sízt live vel rann hjá honum. Efst var brautin albroft en eftir því sem neð- ar dró, minnkaði brattinn jafnt og síðasti kaflinn var 'í mjög litlum haila. A. m. k. fimm hlið voru í henni og eitt þeirra á iajög vafasöm- um stað. — Sennilega er þetta skcmmtilegasta brun- braut, sem keppt hefur verið í á landsmóti. 1 Svigbrautir kvenna voru nú erfiðari en áður hefur tíðazt, enda hefur kvenfólk- inu farið mjög fram á síðari árum. Aftur á móti voru brautir kariakeppninnar iil- tölulega auðveldari, þ. e. a. s. voru opnari, en af því skapast vissulega mikill flokks.) Hefði gjarnan mátt leggja ofurlítið meiri vinnu í lagningú brautanna og þó Frarnh á 6 síðu. -----O------ Uruguay-maður á 10,2 í 100 m. hl. Bálst er við að tJruguay muni verða ?1I síerkt á Ól- ympíuleikunum í sumar. Þeir eiga t. d. spretthlaup- arann Juan Lopez Tezta, sem sagt cr að hlaupið hafi 100 metrana á heimsmettím- anum 10,2. Nokkra aðra eiga þeir á 10,4 og 10,5 í 100 rn. Þá eigá þeir Saður-Ameríku- methafann í 1500 m. hlaupi Florbel Pcrelz. í knatt- spyrnukeppnina er enn óá- kveðið hvort Uraguay verð- ur með eða ekki. Fonville tugþrauíar- stjarna ? Eins og skýrt var frá í blaðinu fyrr, kastaði blökku- maðurinn Foaville 17,34 m. í j kúluvarpi á innanhússmóti J eigi alls fyrir löngu. Er hann álitinn alveg viss með gullið í London í sumar. Þjálfari hans hefur nýlega Albert var ekki seldur. Sú frétí var birt í blöðum og útvarpi, að Aíbert Guð- mundsson, knattspyrnumað- urinn okkar góðkunni, hafi verið seldur milli félaga í Frakklandi fyrir 2,5 millj. franka. Samkvæmt nýjustu frétt- um af Albert, virðist þessi frétt ekki vera rétt, en hins vegar hafa mörg tiiboð verið gerð í hann víðsvegar um Frakkland. Albert leikur því áfram með félagi sínu, Nancy. etar hafa fundub íþróttatækL i.a. kvikmyndavél, sem framkallar myndir á 19 sekúntum. sagt, að hann hafi áhuga fyrir að æfa hann upp í tug- þraut fyrir leikina 1952. Fonvillé hefur stokkið 6.70 m. í langstökki og í fyrsta sinn, sem hann reyndi há- stökk náði hann 1.83 m. —• hraðí og fóru nokkrir beztu 1 Kringlunni hefur hann kast- eftir því hvaða lag hlaupar- inn hefur. Stangastökksrær verða látnar upp, felli einhver, með sérstakri lyftivél. ---O---- Baldur Möller skákmeistari islands 1948. Landsliðskeppni í Skák er nýlokið. Baldur MÖIIer var-ð skákmeistari íslands 1948, tapaði engri skák en gerði þrjú jafiitefli. Úrslit urðu annars þessi: ika sérstök vél, sern rakarjBaldur Möller 8 vinninga yfir gryfjuna eftir hvert Guðm. Pálsson 7 Bretar ha,fa nú tilkynnt um nokkrar nýjar uppgötv- anir á sviði íþrótiaálialda, æm notuð verða á Ólympíu- eikunum í sumar. Þar á meðal er kvikmynda- •'él sem framkallar á 19 sek. nyndir af stuttum hlaupum, >ar sem merm eru alltaf njög líkir, og erfitt er oft .ð skera úr fyrir dómara — ?á á þessi vél áð bjarga öllu isamkomulagi í því efni. Þá er þa ðsmá vél í sam- landi við langstökkplankan, :em sýnir hvert stökkið er jllt eða ógilt. — þá er það °g, keppendanna flatt á því. —’a.ð 45,40 m. stökk. Hástokks stökks útbúnaður og sömu- leiðis grindur verður allt úr aluminium. Svo eru það ein- hverjar forláta startblokkir, sem eiga að vera góðar fyrir hvern sem er. Þær færast Ásm. Ásgeirsson 6 — stangar-' Árni Snævarr 5— Guðm. Ágústsson 5^2 — Guðm. Arnlaugss. 4% — Sturla Pétursson 41/2 — Eggert Gilfer 4 — Guðjón M. Sig. 31/2 — Jón Þorsteinsson 3y2 — einhvem veginn til — eða Bjarni Magnúss. 2% —

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.