Íþróttablaðið Sport - 05.05.1948, Síða 4

Íþróttablaðið Sport - 05.05.1948, Síða 4
4 S P O R T Miðvikudaginn 5. maí 1848 BRIDGE Höfundi þessa þáttar er það mikil ánægja að geta flutt lesendum sínum tíðindi af bæjarkeppni í bridge, sem stendur nú yfir hér í Reykja- vík. Sex sveitir keppa og er frá þessum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Akureyri, Siglufjörður, Ekki er keppninni enn svo langt fram haldið, að úrslit séu sýnileg, en flestir telja Reykjavíkurliðið vænlegast til sigurðs. Engu skal spáð um það, hvert liðið verði næst, en trúlegt er, að það verði lið Siglufjarðar eða Akureyrar. Hér verða nú birt nokkur spil, sem gaman gæti verið að athuga. IJr 2. umferð. N gaf. Báð- ir utan hættu. Einu mennirnir, sem sögðu 6 hjörtu, sem ekki er neinn vandi að yinna voru Siglfirð- spaða og austur 6 spaða. Er þetta gott dæmi um það, að það er ekki nóg að vita hvað rétt er, heldur verður líka að gera það. Það er grundvallarregla í öllum bridge, að lægsta sögn- in sé veikasta sögnin. — ingarnir Sigurður Kristjáns- Lægsta svar við sögri er son og Vilhjálmur Sigurðs- pass. Þessi grundvallarregla son. Þar var sagt: er brotin í áðurnefndum NorSur Austur SuSur Vestur pésa Árna Math. Jónssonar. Pass Pass 1 Lauf 1 Gr. Pass 3 tígí. Pass 3 Hjörtu Pass 4 Hjörtu Pass 6 Hjörtu Ég er hrifnastur af sögn- inni 3 Tíglar og ætla, að það sé sú sögn Sigurðar, sem hægt er að þakka það að slemman skuli náðst. Á hin- um borðunum flestum eða öllum var einu grandi (lauf- sögnin skiptir ekki neinu máli) svarað með tveim lauf- um og eftir það er erfitt að segja .slemmu. Á undan 3. umferð spiluðu Vestmannaeyingar og Reyk- víkingar saman. Þar kom A Á, x, x, x V Á, D, G, 10, x, x ♦ Á, D ♦ x N V A V ♦ * G K, x, x, x K x, x, x, x, x x, spil er sagt var á, hérumbil á þessa leið: Noröur Auslnr SuSur Vestur 1 spaði Pass 2 Tígl. Pass 2 Hjörtu Pass 3 Lauf Pass 3 Spaða Pass 4 Lauf Pass 4 Grönd Pass 5 Tigl. Pass fl Tíglar Pass Pass Pass Útspil: : Lágspaði. S Á, K, X, X, X H Á, D, G, X T D, G, X L 10 N S D,x iágspaði A H x, x , X V ? T K,x ,x L Á,9, ,x,x,x S? Spaðinn er drepinn í norð- ur og tígul drottningu spilað út, sem auðvitað á að gefa, enda var það gert. („Láttu háspil á háspil“, en það á samt aldrei að gera nema eitthvað sé á því að græða, en svo er ekki þarna.) Tígul- drottningin á slaginn og þá er lauftíunni spilað út og hvaða spil lætur þú í fyrir austurs hönd? Ég bið ykkur afsökunar lesendur góðir. Mér mátti vera það ljóst að þið mynd- uð sjá að þið áttuð að láta láglauf í slaginn. — Ef þið hafið hins vegar glæpst til þess að láta laufásinn í slaginn, þá getið þið huggað ykkur við það, að þá sömu skyssu gerði hr. Árni Math. Jónsson, foringi íslenzka landsliðsins m. m. Þetta spil var í 3. umferð. Suður gefur. N S í hættu. N K, D, G, x, x G, x, x Á, 10, x, x, x S x, x K, D, x Á, x, x K, G, 9, x, x Vandalaust er að segja 6 lauf á spilin og vel hægt að hugsa sér að það vinnist. En vandinn var ekki sá, held ur hinn að fara ekki í 6 lauf, því eins og legan var voru þau óvinnandi, en mörgum gekk illa að stanza í tæka Þar er þetta kennt: Þegar byrjunarsögn er 1 lauf. . . og næsti spilari doblar, — þriðji spilari segir þá: 1 tígul með minna en 12 punkta. 1. í lit með 12—17 punkta. Pass ef enginn litur er sagnfær. Redobl með 18 og fleiri punkta. o. s. frv. Fleiri dæmi væri hægt að sýna, en þessi eru nóg. Það er skringilegt að hugsa til þess að sagnirnar 1 lauf — dobla — 1 tígull séu veikari en þessar: 1 lauf — dobla — pass. Þess má einnig geta, að hvergi er í þessum pésa gert ráð fyrir að sagnir gangi neitt á annan veg þótt vænt- anleg svarhönd hafi þegar sagt pass, hvergi talið hugs- anlegt, að hægt sé að segja annað sem vörn við tveim laufum en tvo í öðrum lit. Ekki veit ég hvað Árni M. Jónsson ætlar að gera ef sagnir ganga: 2 lauf -—■ 4 spaðar — pass — pass og hann á að segja aftur með þessi spil t. d. x Á, K, G, 10, x, x Á, D, G, 10, x x ekki vildi ég eiga að En tíð. Þetta spil er einnig úr 3. umferð. Austur gefur. — segja fyrir hann þá. Báðir í hættu. 10, x, x, x V K, x, x, x K, S, 10, x D Á, K, D, x, x, x Laufgosinn. -O----- X, X Á, K, x, x, x Spilið liggur á þann veg, að ekki er hægt að tapa 6 spöðum, en ekki sögðu allir þá sögn. Á borðinu þar sem Árni M. Jónsson og Benedikt Jó- hannsson voru austur og vestur gengu sagnir þannig: Norfiur Austur SuSur Vestur 2 spaða l’ass 3 Tígl. Pass 4 Lauf Pass 4 Spaðar Pass 5 Spaða Pass Pass Pass Það er ævinlega leiðinlegt að brjóta sínar eigin reglur. Þessa daga er verið að selja fjölritaðan enskan pésa „Con tract Bridge by Árni Math. Jónsson.“ Þar er að vísu hvergi gert ráð fyrir að sagnaumferðir þurfi að vera þrjár, ef ekki er um að ræða spurnarsagnir í slemmuspil- um. En þar gæti þetta spil vel verið sett sem dæmi um slemmu sem vel væri hægt að segja, þar myndi aðeins austur ekki segja 5 spaða, heldur 5 tígla, vestur þá ðlöngu. Ben. G. Waage heiðraður. Paasikivi forseti Finnlands sæmdi Benedikt G. Waage forseta Í.S.I. nýlega Finnsku ljónsorðunni af 1. gráðu. Með þessu kemur enn einu sinni í ljós, hve mikið Benedikr G. Waage er vircur meðal beztu íþróctaþjóSa heimsins og leiStoga þeirra. Er þetta án efa einhver mesti heiður, sem íslenzkum íþrótta- manni hefir verið sýndur fram aS þessu. Afhending orSunnar fór fram í finnsku sendiherraskrifstofunni hér í Reykjavík eigi alls fyrir Skíðamót Reykjavíkur SíSasta hluta skíSamóts Reykja víkur lauk sunnudaginn 11. rnarz með keppni í svigi kvenna, stökki og göngu karla. Allt fór þetta fram að KolviS- arhóli, þ. e. I.R. sá um þá hlið mótsins, sem stökki og göngu kom viS, en Armenningar, sem sáu um svigiS, töldu ráSlegt aS láta þá keppni einnig fara fram þar. — Fyrr í vetur hafSi mótinu ver- iS frestaS sökum snjóleysis og ill- viSra, og nú var heppnin meS skíSamönnum. VeSriS var dæma- laust gott, steikjandi sólskin og blíSa og eitthvert hiS bezta veS- ur, sem komiS hefur í vetur. Snjór var reyndar ekki mikill, og þar sem snjóaS hafSi lítiS eitt um nóttina fyrir keppnina, var skíSafæri gott. — MótiS fór mjög vel fram. HELZTU ÚRSLIT. I C-ílokki kvenna var sveitar- keppni um Laugarhólsbikar II, gefinn af Vátn'ggingarskrifstofu Sigfúsar Sighvatssonar. 1. Sveit Armanns 400,9 sek. 2. — Í.R. 405,2 — 3. — K.R. 599,2 — Stökkkeppnin fór fram í Innstadal, skammt frá KolviSar- hóli, þ. e. snjór vár ekki nægur SkíSastökk A- og B-flokks: stig 1. Ari GuSmundss. SS. 144.6 2. Magnús Björnsson JR 131.1 3. Magn. GuSmdss KR 129.4 4. GuSm. Samúelsson ÍR 128.3 5. Haukur Benediktss ÍR 125.5 17—19 ára aldursflokkur 1. VíSir Finnbogason Á 141.4 2. Hafst. Sæmundss. ÍR 138.3 3. Þórarinn Gunnarss. IR 113.8 4. Ólafur V. Sigurðss ÍR 106.9 5. Ásgeir Eyjólfsson Á 102.0 15—16 ára aldursflokkur: 1. Bjarni Einarsson Á 125.1 2. Valdim. Örnólfsson ÍR 109.0 3. Silli Mosdal ÍR 51.7 Skíðaganga A- og B-flokks: mín. 1. Helgi Óskarsson Á 58:46 | 2. Gísli Kristjánsson ÍR 59:10 Ö. Hjalti Sigurbjörnss ÍR 68:20 4. Ragnar Ingólfsson KR 68:29 5. Pétur Einarsson ÍR 70:46 17—19 ára aldurflokkur: 1. Grímur Sveinsson ÍR 44:21 2. Ásgeir Eyjólfsson Á 50:50 Fleiri kepptu ekki í þessum flokki, en sjö voru skráðir. 15—17 ára aldursflokkur: 1. Kristinn Eyjólfsson Á 33:26 2. Bjarni Einarsson Á 34:02 3. Valdim. Örnólfss. ÍR 34:43 4. Geir Sigurðsson Á 35:00 5. Ingólfur Árnason Á 35:56 jSvig kvenna, A-flokkur: sek. 1. Ingibj. Árnadóttir Á 92,4 2. Jónína Nielj.dóttir KR 116,2 B-flokkur: 1. Ingunn Ólafsdóóttir ÍR 84,0 2. Sólveig Jónsdóttir Á 97,5 3. Margrét Sigurþórsd Á 1 08,6 4. Sesselja Guðmd. Á 176,9 C-flokkur: 1. Karolína Hlíðdal ÍR 102,6 2. Jóhanna Friðriksd. KR 111,8 3. Andrea Oddsd. ÍR 114,5 4. Margrét Gunnarsd. Á 143,1 5. Kristjana Jónsd. Á 146,0 6. Ólína Jónsd. KR 165,0 7. Unnur Sigþórsd. Á 173,2 lngibjörg Árnadóllir, Á. Iielgi Óskarsson göngumeistari Rcijkjavikur 1948 nær. Stokkið var á braut, hlað- inni úr snjó við fremur erfiðar að- stæður, enda var hún ekki sem bezt. Lengsta stökk mældist um 26 m., en það var hjá sigurveg- aranum Ara Guðmundssyni, I- þróttafélagi stúdenta. Hann stökk ljómandi vel að vanda. Helgi Öskarsson, A, stökk einn- ig vel, en var svo óheppinn að falla í einu stökki. Þeir eru báð- ir Siglfirðingar. Annars bar sérstaklega mikið á miður góðum stökkmönnum. í göngunni var hörð keppni mjlli Gísla og Helga og báru þeir af hinum keppendunum. Helgi hafði rásnúmer á eftir Gísla og vann með 24 sek. mun. — Grímur Sveinsson (17—19 ára aldursfl.) gekk sérstaklega vel, en fékk ekki harða keppni, því aðeins 2 kepptu í þeim flokki. — I A- og B-flokki voru gengnir ca. 14 km. 1 kvennasviginu A-fl. bar Ingi- björg Árnad. A. af og sömuleiðis Ingunn Ólafsd. Í.R. í B-flokki. - Brautirnar voru mjög erfið- ar, en skemmtilega lagðar. Loka-stigaútreikningur Reykja víkurmótsins er þannig, að hæsta félagið er: Ármann 147 sig 3 meistara Í.R. 1241/4 — 1 — K.R. 67J/2 _ 1 _ g g 9 _ i _ Valur 4 — Ragnar ----O------

x

Íþróttablaðið Sport

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.