Íþróttablaðið Sport - 18.05.1948, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið Sport - 18.05.1948, Blaðsíða 6
6 S P O R T Þriðjudaginn 18. mas 194? *>*!• m . ■ - EINAR H. HJARTARSDN - S D N D Lttir. J..i / AÐAIFUNDUR SUNDRAÐSINS VILL A og B flokka meðal ERLINGUR PÁLSSDN KDSINN FDRMAÐUR ASalfuudur SundráSs Reykja- víkur var haldinn í réttarsal lög- reglunnar föstudaginn 5. marz síðastliðinn. Erlih'gúr Pálsson, formaður ráðsins g'áf' skýrslu liðins starfs- árs, sem hafði Verið eitt hið blóm legasta í sÖgu sundíþróttarinnar. Helztu "s'amþykktir fundarins vbru þéssár: „ASalfundur S.R.R., haldinn 5. marz 1948, telur fullkomlega tímahæit að stofnað.sé Sundsam- band íslánds og felur stjórn S.R. *R. að hrinda þ ví í framkvæmd." „Arsþing S.R.R. skorar á stjórn S.R.R: að beita sér fyrir því, að skráð verði framvegis unglingamét í sundi, líkt og nú er gert í frjálsum íþróttum.“ „Aðalfundur S.R.R. 1948 Nýr ásfralskur spreffhlaupari. 1 Á Miije íþróttavellinum í Tokio, (vellinum, sem -bvggður var fyrir Olympíuleikina 1940), var haldið alþjóða hermannamót í vetur. Þau undur skeðu þar, áð óþekktur ástralskur hermaður í brezka hernum vann 100 m. hlaupið á Ölympiska mettíman- um 10,3 sek og var 5 metrúm á undan ameríska negranum Bill Smith, og 200 mettaná vann hann á 21,2 sek. og vár þar 15 metra á undan. Það var þegar skotið á fundi hjá yfirmönnum hans og þar var ákveðið að setja undir hann flugvél og senda Glímusýning U.M.F.R Nú fyrir skömmu fór glímu- og víkivakaflokkur frá Ungmennafél. Keykjavík- j hann heim til Ástralíu, til æfinga ur ausfúr, a,ð .(xaulverjakiæ í^undir Ölympíuleikina. Maður Flóa. nnsláaiIH A • 1 jokkurinn jv.dði þár; glímu- sýningu undir-iitjórn Látusar Salómonssohár og • vikivakaSyn- ingu undir stjórn Júlíu Helga- dóttur. |þ; éssi heitir Clarrie Hayes, og er 24 ára gamall. Heimkoma hans vakti mikla athygli hjá íþrótta- mönnum Ástralíu og þeir flykt- ust út á völl til að sjá „viðundr- ið“. Þeim brá heldur í brún, þeg- Sýningunum vár tekið með( ar þeir sáu Hays hlaupa og Pat afbrigðum vel af mjög mörgum áhorfendum.. Stefán Runólfsson, formaður U.M.F.R. flutti ávarp, áður en sýningarnar hófust, og að lok- inni skemmtun þakkaði hann góðar móttökur. ákveður að stofnaðir verði A og' B-flokkar meðal kappsunds- manna. Skál flokkun þessi gilda á öllunf nióttim nema meistara- mótuni og akveðast af eftirtöld- um árangri: Skriðs.”1 H l ‘ Bringus. Baksund ;'i' teffiSr0'1 ' ' mín. mín. 50in o;3 i 4 0,40 0,39 1 OOm' 4 ‘Ú'T' T 1,28 1,27 200m 2.48 3,12 3,10 40 Om ‘6,'00 S 6,50 6,40 Vei'ct skulu verðlaun í báðum ar. flokkúm ’og' nái B-floksmaður tilskyldum árangri, flyzt hánn upp í 'Á-flökk.“ Stjóhi!'ráðsins er nú skipuð þéssúfiírittó'nnum, og hefur skipt með sér vérkum þannig: Erling- ur Pálson form., Einar Sæmunds') ÍSLENDINGASAGNA- son K.R. varaform., Einar H.jÚTGÁFAN Hjartarsöh, Ármann, gjaldkeri,' Jón Ð. Jónson, Ægir, fundar- Til fermingargjafa: Ef þér viljið gefa fermingar- barninu góða og nyisama gjöf, þá sendið því Islend- dngasögurnar. -r-, Aðeins örfá eintök til í skimiband. — Ilringið í síma 7508 og vér munum senda yður bækurn- ntari og F'riðjón Ástráðsson, Í.R., bréfritari Kárkjúhvoli. — Sími 7508. SILFU RH RINGAR FYRIR FÉLAGSMERKI Sendið nákvæmt mál og merki. MAGNÚS E. BALDVINSSON PRA- OG SKRAUTGRIPAVERZLUN LAUGAVEG 82 — REYKJAVlK Wals, þjálfari Jöhn Treloar, bezta spretthlaupara Ástralíu, sagði: „Ég hef aldrei séð verra hlaupalag hjá nokkrum hlaup- ara.“ Frank Bam „Hays gerir allt það, senr sprett- hlaupari á ekki að gera. Hann hefur hnefana kreppta, hálsinn stífan frá byrjun, slettir hælun- um allt of hátt og er ekki nægi- lega léttur í spori (quick).“ For- ráðamenn íþróttanna fóru að tala unr, að klúkkur starfsmanna á hernrannamótinu hefðu hlotið að vera raúgar eða brautirnar of stuttar o.s.frv. Þetta sanra kvöld, senr þannig var talað unr Hays, hljóp hann 100 yafds á lélegri braut, sem hallaði örlítið upp í móti. Tím- iön reyndist vera 9,9 sek. Hays er eins og áður segir 24 ára. Hann hefir alltaf haft áhuga fyrir íþróttunr. Þegar hann var 18 ára, reyndi hann að ganga í félag, fyrst í borginni Brisbane, síðan í Sýdney, en fékk ékki inn- göngu. Seinna, þegar hann var búinn að sýna hvað hann gat, fékk hann þó inngöngu í félag í Sydney. Þegar Hays var spurður að því, hvort hann hefði ekki stund- unr orðið þreyttur á því að æfa án þess að fá að vera méð í keppni, svaraði hann: „jú, en þegar ég var þreyttur og leiður yfir ólrcppni nrinni og vildi hætta, þá hvatti nróðir nrín mig til að hálda áfranr.“ Ástralía á nú ágæta sprétt- hlaúpara auk Haýs og Johir Tre- loar, t. d. þá John Bertlam og Graham Mcl.achon. og eru þcir jafnvel taldir líklegir til stórfæða í boðhlauptim á Ólvpíuleikun- unr. Sendi gegn póstkröfu um allt land Á sundrnóti er fram fór um páskana í Michigan-fylki U.S.A., synti Bob Anderseh 50 yards frjáls aðferð á 23,3 sek. Alan Stack 150 yards baksund á 1:31,8 og Bill Smith 220 yards frjáls aðferð á 2:09,5 mín. Skíðaboðganga á Akureyri. Fyrir skönrmU fór franr skíða- boðganga nrilli Þórs, M.A. og K.A. Var keppt í 9 nranna sveit unr. Gengu þrír nrenn einn hring, ca. 1200 metra, þrír nrenn tvo lrringi og þrír menn þrjá hrirrgi. Urslit urðu þessi í sveitarképpni: Sveit K. A . 1 klst. 45.50 mih. Sveit M.A. 1 klst. 49.50 nrín. Sveit Þórs 1 klst. 52.58 mín. I sveit K.A. vöru: Freyr Gests son, Óðinir Árnáson, Ftiojó'n Ey- þórsson, Friðrik Guðnrundssqn, Þórarinn Halldófssöh, Einat Eih- arsson, Ragnar SigtryggSsön, Há- kört öddgeirsson ög GuðnrUnd- ur Guðnrundssón. Þéssir féngU beztan tíhiá: mín. Guðnr. Guðnrundss. KA 14.23 Jón Tryggvason Þór 16.49 Bragi ErÍendsson MA 16.52 (Fóru 3 lrringi). Friðrik Guðnrundss. KA 11.04 Jórtas Jónson MA 11.04 Þórarinn Halldórss. KA 11.31 (Fóru 2 hringi). Stefán Finnbogason MA 5.45 Freyr Gestsson KA 6.05 Óðinn Árnason KA 6.09 (Fófu 1 lrring). ----0----- Hvernig er með mat- sveinana okkar? Ólympíunefndin enska hef- ur sent ,,óskaseðil“ til Mad- ison Square Garden Corpor- ation í New York. John K. Kilpatrick hershöfðingi hef- ur kvatt ameríska íþrótta- menn til að fylla Ólympísku matarskemmurnar með gjöf- um. Á óskaseðlinum stendur meðal annars: 24 tonn nauta kjöt, 6 tonn lambakjöt, 6 tonn flesk, 6 tonn kálfakjöt, 6 tonn fuglakjöt, 3,5 tonn smjör, 12 tonn niðursoðnir ávextir 3 tonn af hverju skinku, bacon, osti og niður- soðnum fiski. 12 tonn sykur og ca. 1000 egg, 9000 súkku- laðiplötur, 6 tonn kaffi, en ekki nema 1 tonn af te því flestir þátttakendurnir eru kaffi menn og 3 tonn af þurrmjólk, sem reynt verður að skipta á við matvæla- ráðuneytið brezka. Framkvæmdanefnd Ólym- píuleikjanná héfur farið þess á leit við öll þau lönd, sem taka þátt í leikjunum, að bezt væri að þau kæmu með sína eigin ihatreiðslumenn. Væri ekki rétt að venja íslenzkh þátttakendúfna við mát hihs íslenzka matsveins áðhr enn þeir fara héðan? ----O----- Frétt frá Skíðasambandi Islands Nýléga hafa eftirtaldir menn á Akureyri verið löggiltir af Skíðásambahdi Islands sem skíða dómarar. Ármann Dalmannsson, Olafur Jónsson, Dr. Sveinn Þóráarson. Handknattleiksmót Akraness. Handknattleiksmóf Akra- ness 1948 fór fram dagana 3. og 4. apríl síðastl. Keppt var í f jórum flokkum 1., 2. og 3. fí. karla og í 1. fl. kvenna. Mótið er stigakeppni og hlýtúr það félagið, sem fær samanlagt fleiri stig úr leik- unum fjórum, nafnbótina „bezta handknattleiksfélag Akraness“. Að þessu sinni kepptu Knattspyrnufél. Akraness og Knattspyrnufél. Kári og sigr- aði K.A. með 5 stigum gcgn 3. Hinir einstöku leikar móts- ins fóru þannig: Laugardaginn 3. apríl: 1. fl. kvenna KA:Kári 3:3 2. fl. karla KA:Kári 13:4 Sunnudaginn 4. apríl: 3. fl. karla KA:Kári 10:7 M. fl. karla KA:Kári 8:5 Leikirnir fóru yfirleitt vel fram og voru sæmilega vel leiknir, en þó sást greini- lega í þeim, að breiddin í handknattleiknum er ekki nægileg, því ýmsir sjáanlega lítt æfðir menn léku með sumurh liðunum. Akurnesingár eiga mjög góða einstaklinga og hafa sýnt góðá frammistöðu undir merki I.B.A., nú hin tvö síð- ustu árin á mótum hér í Reykjavík. Dómari var Guðm. Þórar- insson úr Reykjavík, og tókst honum all sæmilega vel það starf. Geta skal þess að í 1. sinn í sögu handknattleiks á Akranesi var manni vísað út af vellinúm meðan á leik stóð. Væri ékki réttara að aðrir dómárar Reykjavíkur tækju upp á að dæma svo? Myndi þá ekki verða minna um ljóta og leiðinlega leiki en élla? Ég spái því! Á. ----O---- H.K.R. Í.S.Í. HNEFALEIKA- MEIST ARAMÓT ÍSLANDS Verður háð í Reykjavík síð- ast í .maí Þátttaka óskast send fyrir 23. maí til Guðmundar Ara- sonar, Eskihlíð 12. H.B.R. Í.S.l. ÁRSÞING Hnefaleikaráð Reykjavíkur verður haldið fimmtudaginn 20. maí í V.R. klukkan 8.30. Fulltrúar mæti með kjörbréf.

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.