Íþróttablaðið Sport - 18.05.1948, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið Sport - 18.05.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 18. maí 1948 SPORT Vormót Reykfavskur á skíðum Á seinni áruin hefur þ.að ver- iS venja reykvískra skíSamanna, aS efna til keppni í svigi og bruni, er líSa tekur að vori. — AS þ.essu sinni var reyndar kom- ið surnar, samkvæmt almanak- inu, en snjór óvenju mikill. Mótið hófst sunnudaginn 2. maí, í norSurhlíS Skálafells, meS keppni í bruni A-, B,- og C- flokks karla og kvenna..— VeS- ur var mjög gott, bjartviSri og dálítiS frost. Færi var sérstak- lega gott; þéttur foksnjór. Bfaut A-flokks karla var um 1,5 km. löng, en hinna karlaflokkanna lítiS. eitt styttri, og voru þær afar skemmtilega lagSar. A-flokkur karla: 1. Gísíi Kristjánsson, IR 98 sek 2. Þórir Jónsson KR 100 — 3. Helgi Óskarsson Á 101 — 4. Magn. GuSnr.ss KR 113 —- 5. HörSur Björnsson ÍR 115 — 6. Har. Björnsson KR 121 — B-flokkur karla: 1. Lárus GuSm.ss KR 86 sek 2. -3. Gunnar Þorleifss Á 99 — 2.-3. Páll Jörundss. lR 99 — C-flokkur karla: 1. Herrn. GuSjónss. IvR 73 sek 2. -3. Vilhj. Pálmas. KR 74--- 2.-3. Andr. Ottóson Á 74 — 4. Ragnar Ingólfss. KR 75'-- 5. Júlíus Gestsson ÍR 7o — 6. -7. VíSir Finnbogas. Á 78—■ 6.-7. Magnús Eyjólfss Á 78 — 8. HörSur Hafliðason Á 80 —- 9. -1 1. Rúnar Steind.ss ÍR 81 — 9.-1 1. ÞórSur Einarss KR 81 --- 9.-11. Árni Kjartanss. Á 81 — A-flokkur kvenna: 1. Ingibj. Arnadóttir Á 51 sek 2. Jónína Nielj.d. KR 58 — 3. Sigr. Evjólfsdóttir Á 67 —- B-flokkur kvcnna: 1. Ingunn Óaifsd. ÍR 55 sek 2. Seselja Guðm.d Á 71 — 3;. Syandís Áfewkí^sd. ÍR 8,3 — C-flokkuj: kvenna: 1. H.refna Jónsdóttir KR' 51 sek 2. Jóua Kjartansd;.. IR 53 — 3. Brynh. Pálsdóttir KR: 54 — 4. Karolína HlíSdal ÍR 55 — Reppni var yfirlcict ákafloga hörð. Og tvísýn, þar scm lang- flystir kcppcndanna stóSu alja brautina, og eins og tíminn ber með: sér er ákaffega lítill munut á. fvrstu mönnum.- Atlujga verðtu; það gaum- gæfijega, aS keppendur hafi náS þcim afdri, scm þarf til þess aS K.R.-sveitin mega keppa í C-flokki..— Slíkt kont fyrir í kvennakeppninni; og v'ildi svo til, aS ein stúlkan stóð sig'mjög vel og hefur nafn hennar verið birt í úrslitum, sem er rangt aS gera. Aftur á móti væri athugandi aS stofna til keppni í þessum aldursflokki. Skíðadeild KiR sá um mótið. VormótiS hélt svo áfram í Jósepsdal fimmtudaginn 6. maí, uppstigningardag, á vegum SkíSadeildar Ármanns. Keppt var í svigi karla C-, flokki, en í stað A- og B-ílokks-j keppni, var nú stofnaS til sveita keppni um bikar, gefinn af for-j monnum skíðadeilda'r Ármanns, : ÍR og KR. Hvert þessara félaga sendi sína færustu menn í keppn ina, 6 menn hvert, og var vali eirra "þannig háttað, að ekki var tekið tillit til aldurs né í hvaða flokki þeir væru, aðeins sendir þeir menn, sem álitnir voru bezt ir. — Tif gamans má geta þess, aS meðal þeirra voru þrír dreng- ir, og stóðu þeir sig með ágæt- um. Keppnin var ákaflega tvísýn og þar af leiðandi skemmtileg. Efti.r fyrri umferS voru sveit- írnar mjög líkar, sveit ÍR þó meS beztan tíma, 1,4 sek., betri tíma en, syeit Armanns, sem var svo mcð 1,3 sek. betri tíma en KR- sveitin. En þegar síðari umferð la.u.k, vaí svek KR orðin lang fyrst, en hinar tvær mjög líkar. I: syeit KR voru.: Þórir Jpnsson L.árus GuSmundsson Miagnús Guðmundsson |Þ I lermann Guðjónsson Ós.kar Guðmundsson Haraldur Björnsson. Sveit KR 715,7 sek Sveit ÍR 739,3 — Sveit Armanns 741,1 — Beztan brautartíma í tveimur umferSum hafði: 1. Guðni Sigfúss. ÍR 112,9 sek 2. Þórir Jónsson KR 114,5 — 3. Helgi Óskarsson Á 115,6 — 4. Ásgeir Eyjólfss. Á' 116,0 -— 5. Gísli Kristjánss. ÍR 116,5 — 6. Lárus Guðm.ss.KR 117,4 — Brautin var mjög skemmtileg, en færi var nýfallinn blautur snjór, þ.e. hláka var, en þó rigningarlaust rneðan á keppni stóð. Úrslit í C-flokki: Sek. 1. Herm. GuSjónss. KR 128,1 2. Magnús Eyjólfsson Á 132,5 3. Andrés Ottóson Á 133,0 4. Vilhj. Pálmason KR 142,8 5. Þórarinn Gunnarss. m 148,6 6. Rúnar Steindórss. ÍR 154,4 Keppendur voru 16. Hér er ótrúlega mikill mun- ur á tíma og má þar færinu um kenna. Annars er röðin í þessum flokki lík í vetur, þeir Her- mann og Andrés þó öruggastir. Framkvæmd mótsi.ns var vel úr hend.i leyst. Beztu atvinnu hnefa leikarar í Evrópu. Ragnar. Á iimanfélagsmóti Í.R. í gönga vann Grímur Sveinsson. Lengstu skíðastökk síðan 1879 Eftirfarandi tafla sýnir öll lengztu stökk á 69 árum: 1879 T. Hemmestveit (Nor) 2.3 1900 0. Tandberg (Nór) 35,5 1902 Niels Gjestvang (Nor) 41, 1909 Harald Smith (Nor) 45 1912 G.Andersen (Nor) 47 1914 A. Omundsen (Nor) 54. 1910 Omstvet (Noreg) 58 1917 A. Haugen (Noregi) 61,5 1920 Dagfin Carlsen (Nor) 63 1926 J. Snerud. (Noregi) 66 1926 Thullin Thams (Nor) 70 1926 Sigmund Ruud (Nor) 70,5 1927 Bruno Trojani (Sviss) 72 1930 Adolf Badrutt (Sviss) 75 1931 Birger Ruud; (Nor) 76,5 1931 Sigmund Ruud (Nor) 81,5 1933 Sigmund Ruud (Nor) 86 1933 Henri Ruchet (Sviss) 87 1933 R. Lymboure, Kanada 87,5 1934 Birger Ruud (Nor) 92 1935 R. Sörensen (Nor) 95 1935 S. Marusarcz (Póll.) 97 1935 Kainersdorfer (Sviss) 99 1935 R. Andersen (Nor) 99,5 1936 Josef Bradl (Austr.) 101 1938 Josef Bradl (Austr.) 107 1941 R. Gehring (Austr.) 118 1948 Tschannen (Sviss) 120 X. febr. s.l. varð gerð skrá yfir beztu atvinnuhnefaleik- ara í Evrópu og mun blaðið byrta, hér skrá þessa, þó að- eins 4 menn í hverri vigt. Þungavigt: 1. Olle Tandberg, Svíþjóð 2. B. Woodcock, England 3. Ken Shaw, Skotland 4. Jo Weidin, Austurríki Léttþungavigt: 1. Freddie Mills, England 2. .PaGo Bueno, Rpánn 3. Emilo Beritz, Frakkland 4. Assana Diönf, Frakkland Miflivigt : ’ - - — 1. Marcél Cérdan, Frakkland 2. A. Raadik, Eistland 3. L. Dauthuille, Frakkland 4. W. Hawkins, England. Weltervigt: 1. R. Villemain, Frakkland 2. E. Roderick, England 3. Piitulainen, Finnland 4. Eddie Thomas, England Léttvigt: 1. P. Proiette, íalía 2. B Thompson, England 3. T. Barnham, England 4. C. Curvis, England. F jaðurvigt: 1. R. Clayton, England 2. R. Famechou, Frakkland 3. G. Benetti, ftalía 4. J. Molloy, England Batamvigt. . 1. Peter Kane, England 2. Theo Medina, Frakkland 3. G. Ferranciw, ftálía 4. Stan. Rowan, England Fluguvigt:. 1. R, Monaghan, frland 2. J. Paterson, Skotland 3. Dickie 0‘Sullivan, Engl. 4. M. Sandeyron, Frakkland Síðan skrá þessi hefur ver- ið gerð hefur ítalinn G. Ferr- ancin unnið P. Kane og er því núverandi meistari í Batamvigt. ——O------- BRIDGE. > Framhald: af 4, siöv. Og þegar síðasta laufinu var spilað, gac Y’cstur ckkcrt gcrc nema gefisc upp — þvingaðui: f þrem licum — 7 GrÖnd dobbl- uð, sögð og unnin. 2440 stig, 10—12 Vinarstig, efoir;;því sem Norður sasðk En hvaða spili sem: Austur spilar, öðru cn spaðagosanum, |eru gröndin töpuð. Ef þið haldr ið að Vestur hafi þagað yfir þvþ þá þek.kið þið> ekki bcidge (og lesið ekki þennan þátt). Jafn- vel þótt Færeyingar séu mjög ihógværir nienn go rólyndari en almennt er, þá er sarnt ckkcrt prenthæft af þeim nöfnum, sem Vestur valdi Austri. En Hús- yíkingar voru ánægðir. (Meira) Laufagosinn. Glímu- og hnefaleika- sýning Armanns á Selfossi. 3$ .GlímufélagiS Áramnn hélt glímu- og hnefalsikasýningar í Selfossbíó föstudagínn 23. apríl fyrir fullu húsi áhorfenda. Fyrst hófst glímáfi- 'Ög sýnd brögð og varnir, síðan; glímu- sýning og líkaði hyorttveggja \el. i „ Fyrst hófst bændaglím^n, en bændur voru þeir Guðmundur Agústsson og Guðmundúr GuS- mundsson, og sigraði j sá fyjrr- nefndi. Keppnin vakti mikla hrifni meðal áhorfenda. Síðan fóru fram hnefalcikasýpingar, er hófu.st meS l.eik í .Isftyjg^. milli FriSriks GuSnasonar og SigurSar Jóhannssonar. Báðir, sýn,4.u góð- an leik, en sérstaklega, þó Frið- rik, sem bæði licfur gó.ðan stíl í sókn sem vörn. Næsta sýning vac ý létmilli- vígt. Þar sýndu þeir Marteinn Björgvins og Hreiðar . Hólm. Þeir gerðu ágætan sýpingarleik. Þá sýndu Alfons. Guðm.unds- son og GuSmundúr J. SigurSs- son, báSir í léttþungavigt. Leik- ur þeirra va.r aliharður og líkari keppni en sýningu, enda.klöpp- uðu áhorfendur óspart að leik þeirra loknum. Að endingu sýndu þeir Jóel B. Jakobsen og ArnkeJJ Guð- mundsson. Leikur þejrra-var létt ur og fal.legur og genðu þeir sér far unr að sýna sem flestar að- ferðir til sóknar og varnar; hafa báðir sérlega fjölbreytta yarnar- tækni. GóSur rómur .var gerður að leik þeirra. Hringdónrari var Hra.fn Jóns- son. Kynnir fyrir hnefaleikun- um var Þorkell Magriússon. Stjórnandi glímunnar var Þorgils Guðmundsson. Áður en sýningarnar; hófust kvaddi forseti I.S.I. sér hljóðs og ávarpaði sýningargesti. AS sýningu lokinni bauð Guðmundur Guðmundsson kaup maður, Selfossi, íþróttamönnun- um til kaf.fi.drykkju að Selfoss- 1 bíp. Guðm. Arason. Bezti. áhugamaimyhnefa- leikari Englands J. Ryan Ev- rópumeistari í Weltervigt \hefui' ákveðið að gerast at- 'vinnumaður. Hann er farinn úr hernum og ætlar að verða kennari (ánstruktör) í Lon- don. Hann kemur og til með að heyja marga kappleiki sem atvinnumaður. Max Schmeling mun berj- ast við Wajter Neusel á í- þróttavellinum í Hamborg 23. maí n. k. -----O---- Ástralíumenn hafa valið úr 16 íþróttamenn til keppni á Ólympíuleikana í sumar.

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.