Blað C-listans - 24.01.1942, Blaðsíða 3

Blað C-listans - 24.01.1942, Blaðsíða 3
BÆ-JAREViÁL/;STEFNITSKBÁ C- LISTANS. I. Bæjarstjórn hafi vinsamlega samvinnu vi5 VerkalýSsfjelögin í bænum, geri viö þau samninga og sja þaim vinveitt i baráttu þeirra fyrir bættum kjörum. FulltrúaráÖ verkalýösfjelaganna skal hafa tillögurjett um verklegar framkvæmdir bæjarins og fult tillit sje tekió til lillagna, sem berast kunna frá Ve-rklýösf jelögum, 2o BæjarutgerÖin sje efld og endurbætt. Sje hún rekin á vinsamlegan hátt gagnvart verklýö.sf jelögunum me5 ^þvi a5 vera þeim vinveitt í samninga- geröum um bætt kjör og sje a allan hátt tekiö fullt tillit til samninga verklýösfjelaganna og rjettinda þeirra. 3. HaldiÖ veröi áfram af fullu kappi viÖ byggingu hafnargaröa. Byg5 verÖi höfn fyrir vjelbáta og opna báta til þess aö skapa skilyrÖi fyrir aukinni vjelbátaútgerS og byggt uppsátur fyrir opna báta. 1 sambandi viö bátahofnina verÖi byggöar verbúÖir. Ennfremur verÖi reist hraÖfrystihús, og verksmiöja til niöursuöu og annarar vins'lu á sj ávarafuröum. 4. Lög5 ver5i áhersla á, aö byggt veröi nægjanlega mikiö af verkamanna- bústööum samkvæmt lögum um verkamannabústaöi. 5. Lögö verÖi áherzla á endurbyggingu gatnanna og þá einkum strand- götunnar og Reykjavikurvegarins og beiti bæjarstjóm sjer fyrir ríflegu framlegi úr ríkissjóÖi til þeirra gátna, þar sem þær eru einnig þjóö- vegur, jafnframt þvi 8.5 vera aöalumferÖargötur innanbæjar. 6. Vatnsveitan sem þegar er til, verÖi endurbætt, og jafnframt veröi lögÖ ný vatnsveita yfir hrauniÖ, sem tengi sarnan þær vatnsleyöslur, sem fyrir eru og verÖi bannig gerö óslitin vatnsveita til bæjarins alla leiö frá Kaldá. .... 7. Sundlaugin véröi fullgerö og opnuÖ til afnota eins fljott og auöiö er og eigi síöár en snemma á næsta sumri. Bærinn leitist fyrir um kaup á landi undir íþróttasvæöi á Víöistööum er síöan veröi reist þar eins fljótt og kostur er á. Enn fremur verÖi byggt nýtt hús til þess aÖ iöka i inniíþróttir a5 vetrarlagi. 8. Komiö verÖi.upp barnaleikvöllum á minst þremur stöÖum í bænum. 9. Komiö sje upp menningarheimiii, þar sem sje almenningssamkomusalur, lesstofa, bókasafn, útvarp, töfl og fleira. Ennfremur baöhús. Skal leitaÖ samvinnu vérklýösfjelaganna um byggingu þess heimilis. Ennfremur gangist bæjarf jelagiö f^n*ir þvi, í samvinnu viö önnur bæjarfjelög á landinu, aö komi5 verÖi upp s.jómannastofnun fyrir íslenska sjómenn í þeim hafnarbæjum erlendis sem islenskir sjómenn sigla helst til (i Englandi og Ameriku). þO. Bærinn byggi kvilcmyndahús og reki þaÖ sjálfur. II. Auka fasteignaskattur sá til bæjarins, sem settur var áriö 1938 falli niÖur af ibúÖarhúsum og lóöum undir þeim. Skatturinn tll bæjarins af fargjoldura meö sjerleyfisbifreiöum á leiöinni miili HafnarfjarÖar og Reykjavíkur sje afnuminn. 12. Vegurinn til Krísuvíkur sje fullgerÖur eins fljótt og unt er og sje þar komiÖ upp kúabúi fyrir bæjinn. Ennfremur veröi framkvæmd þar hiÖ bráöasta rannsókn á jarohitasvæÖinum og skilyrÖum til virkjunar hitans og á því, á hvern hátt hann veroi best hagnýttur til hagsbóta fyrir bæjarfje- lagi5. 13. Gerö veröi áætlun um hær framkvæmdir, aem a5 framan greinir og aörar verlclegar framkvæmdir, til heas aö koma í veg fyrir atvinnuleysi, þegar virma viö hernaÖaraÖgerÖir hjer fellur niöur.

x

Blað C-listans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blað C-listans
https://timarit.is/publication/1906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.