Blað C-listans - 24.01.1942, Blaðsíða 7
r
-7-
Hinum hörðu ádeilum C-listamannanna á afturhald íhaldsins í bæjarmál-
unum og einkahagsmunabrask Alþýðuflokksforingjanna var mjög vel tekið
þ e i m____rann blóðið til______________s k. y I d u n n a rt
Efstu menn á listum bjðöstjórnarfiokk'anna eru■ -útgerðarmonn', fulltrúar
óvinsælasta atvinnurekendavaldsins £. landinu, Og báðir tyáðust bein vera "
komnir fram til bess að vinna a£lt fyrir s'ína "helttelskuðu alþýðu" ! !
Var auðheyrt -að þeir áttu erfitt með. að deila' hvor á annan„ En úr bv£
að kosningör fóru fram, urðu þeir að gagast um eitthvað, og svo langt gekk
skrípaleikurinn, að jþorlbifur Jónsson hrópaði af móði' miklum: "Látið ekki '
auðvaldið á Alþýðuflokkslistanum rugla ykkur!"
Hanp' sjálfur frambjóðandi•aðalauðvaldsflokksins í landinu!
Yei yður, þér hræsnarar. ■
asjarfu-lltriiinn á lífi, - en - togarinn okomirn! , ý.
*þegar fulltrúi C-listans rifjaði upp loforð flokk^ana við síðustu
tœjarstj órnarkosningar og bar .þaú- saman ;við efndirnar, minntist hanh á það-
að' bá hefði einn^bæoarfulltrúinn, heitið þvi, að. !,fyr skyldi hanri'.dauður"
ligg-ia", en að nýr togari- y:rði'"erkki keyptur cii Bæ'já'rútgerðarinnar á k,jör-
tímabi 1 inu. . Togarinn væri ekki köminn enny en beejarf.ulltrúirm: 'vsri - enn. a
ný frammi fyrir "háttvirtum kjósendum."- og væri s'jálfúr ■-o.r.ðinn togaraeig-
andr! ! , . . " J.-
"þ- a, ö er nú eins________o g jþ a ð_e f _ _ k a 1 a ð „
"Ipað et -nú eins og jþað er kallað, einn má nefna togaraei’ganda og annan
hitt",^sagði Björn jóhannesson, þegat iætt var um eihkabrask Alþýðuflokks-
f ulltrúanna . " ■"
Hvað sagði Björn Jóhannesson um togaraeigendur, þegar hann var for-
maður verkamannafélagsins?
"U s s___________u s s,_n ú_g . e t__e_ jg. s ji.á 1 f u_ rT" '
það er sagt að maður nokkurvhafi eitt Binn orðið skotinn £ erlendri
stúlku', ^en vegna þess aö' hann var illa að. sér í möðúrmáli hennor fékk
hann bróður sínn til þess aö biðja'hennar fýrlr sig. 'Stúlkan tók misgrip
og hljóp'upp um hálsinn á þeim, sem kvonbænina flutti ögýyi'ldi kyssa hann.
lekk jþé hinn í milli og sagði óðamála: "Uss uss, nú get ég* s.jálfur" !
Binar ámátlegu bænir Sjálfstæðismannanna til kjosendahna 'um það, að
lofa sér nú að '0-tjÓrna- f járhag bæjahins, minntu' ónot'alega á 'bess'a sögu„ "
■'Meðan fjáhiiagur bæjarins'var sem. erfiðastur skölltu þeir skuldinni
á andstæðingana. Uú, 'þegar stríðsgróðinn var kominn, vildu þeir ólmir ná
í þakklætið, nú "gátu þeir sjálfir!!"
N i ðurlæging_______________, A 1 ö ý. ð u f 1 o k k_s s i n s.
Aldrei hefur..íhaldið lítilsvirt Alþýðuflokkinn elns og þegar Bjarni
Snæbjörnss.on- á fundinum skoraöi á þá. Alþýðuflokksmenn.' sem "eru til bægrt,
að kjósa. méð Sjálfstæðisflokknum,
Hve lengi ætla þeir verkamenn, sem enn fy-lgja Alþýðuflokknum, að þola
?orinöjum sínum þá smán, að þeir teymi flokkinn. það Tangt yfir* til íhalds-
ins., að það geti dirfst áð segja við þá: Verið' þi'ð nú e.kki að þessu brölti
lengur, þið eruð komnir svo langt. að þið’verðið bara að k'oma i flokkinn
til okkar! ’
Hve lengi, Albýðuf1okksmenn?
"V. e r k a m e n n" þ ,j ó ð'.s t j ó r n a‘r 1 i ð s i n s.
Bverjir eru' efstu "v.'erkamenn" á listum þjóðstjórnarflokkanna?
þórður þórðarson, fyrverandi f'orm’aður verkamannaf élagsins., ’ maðurinn, ssm'
gerði'st formaður sprbngifálags þess, sem kratarnir stofnuðu til þéss‘*að
ganga^af verkamannafélaginu Hlíf dauð.u, - Hann er £ vónlausu sæti*, af því
að þrátt fyrir allt óttast for-ingjarnir onn, aö hann getij tekið upp á því,
að gerast "óþægur" og vilja fara "til vinstri", sem er dauðásynd í þeirra
augum.
Hinn er Hermann Guðmundsson, náiverandi formaður Plíífar, maðuhinn sem
ojálf-stæðisflokkurinn, flokkur atvinnurek'endavaldsins, hefur launað til
þess aö stofna pólitísk félög atvinnurekendaflokksins' ihaan verklýðs-
hreyfingarinnar úti um land. ... ■
Hvorugum verður með öllU neitað um það, að hafa á ýmsum*augnablikum
stutt hagsmuni verkamanna. En með því að láta nú -stilla scr á Tista at~
vinnurekendanna, hafa þeir báðir sagt sig úr lögum við verklýðshreyfingun.