Sólargeislinn - 01.01.1942, Page 4

Sólargeislinn - 01.01.1942, Page 4
4 Sðlargeislinn *• Jesús geri eitthvað, einmitt fyrir hana. Þegar ég sé alvarlega andlitið hennar, meðan við biðjum, er alveg eins og hún ætti von á að sjá Jesúm sjálfan koma henni til hjálpar. Pabbi hennar og mamma eru ekki frelsuð enn. En þegar Maja var veik, vildi mamma, að við bæð- um til Jesú fyrir henni — og hvað skeði? Maja varð frísk. Ef til vill verður það Gréta litla, sem vinnur pabba og mömmu fyrir Jesúm. Guð blessi hana. Sólargeislinn. 1. 1 vetrarmyrkri og kulda, þá verm- ir engin sól, Er villugjarnt mörgum, þótt komin séu jól. Þá brýzt fram lítill geisli frá Guðs náðarstól, Sem gleður litlu börn- in og veitir yl og skjól. 2. Hann smýgur inn urn gluggann, og gjarnan skín þar á, Er grátinn einhver situr,, hann þerrar tár af brá. Og sá er þreyttur villist um veraldargeim, Sér veg- inn í þeim geisla, og kemur aftur heim. 3. Því geislinn hann er sendur frá Guðs náðarsól, Með græðandi strauma um ver- aldar ból. 1 geisla þeim sést Frelsarans gegnumstungna hönd, Sem gjarnan vill þig leiða, og slíta heimsins bönd. 4. 1 sunnudagaskólanum sér þú geisl- arm þann. f söng- og bæn og- orðum til þín kemur hann. Ö, fylg þú geislans leiðsögn, og farnast mun þér vel. Þá fær ei synd þér grandað, né ógnað sorg og hel. Kristín Sæmunds. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Sólargeislinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólargeislinn
https://timarit.is/publication/1908

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.