Árnesingur - 01.06.1943, Síða 7

Árnesingur - 01.06.1943, Síða 7
ARNESINGUR Vefnaðarvörubúðir okkar eru ekki stórar, en í þeim er mjög fjölbreitt úrvai af vörum. Veróið það lægsta, sem sambærilegar vörur fást nokkurs stað- ar fvrir. Féiagsmenn munið að þar að auki fáið þið verzlunarágúða sem síðast- liðið ár nam 9°/0. Af hernaðarástœðum má ekki nefna síldina í útvarpinu og þá ekki heldur síldarmjöi. Lnnlent fóðurmjöL auglýsti Kaupfélagið fyrir skemmstu í því trausti að menn áttuðu sig á að hér vœri urn síldarrnjöl að rœða. Dálítið af síldarmjöli er nú fyrirliggjandi og vœri gott að rnenn tœkju það sem fyrst því þrengsli eru mikil í vörugeyrnsluhúsunurn. „Ekki rnissir sá sern fyrst fcer“.

x

Árnesingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árnesingur
https://timarit.is/publication/1915

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.