Árnesingur - 01.06.1943, Blaðsíða 8

Árnesingur - 01.06.1943, Blaðsíða 8
ÁRNESINGUR Blaut-sápa frá Sápuverksmiðjunni Sjöfn er almennt viðurkennd fyrir gæði. Flestar húsmæður nota Kaffibætir á ekki saman nema að nafninu til. Mis- munandi efni og aðferðir gera hann margvíslegan að gæðum. Kaffíbætirinn FREYJA er sá kaffibœtir, sem er við flestra hœfi. — Milt og Ijúffengt bragð, ásamt fállegum lit og hressandi ilmi, hafa gert FREYJU-kaffibœti vinsœlli en dœmi eru tiL. DRÝGIÐ kaffiskammtinn með hinum ágæta kaffibœti frá Kaffibœtisverksmiðj- unni „FREYJU“ á Akureyri.

x

Árnesingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árnesingur
https://timarit.is/publication/1915

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.