Voröld - 01.03.1949, Blaðsíða 3

Voröld - 01.03.1949, Blaðsíða 3
V 0_____R 0 L D Bls 3 VAHCOUVSR. B. C l.IARZ, 1949, HITT OC AHHAI), Skortur á raforku sem íiér g-erði vart við sig að mun s.l. mánuð, er nú fyrir nokkru komin í gott lag og ljósadýrð borgarinnar komin í fulla notkun. Mr, íngólfur Jóhannesson og frú frá Baldurs hafa dvalið í "borginni um alllangan tímas voru þau hjón að heimsækja son sinn og tengdadóttir Mr og Mrs Pál Jóhannesson sem eru húsett hér í Vancouver. Höfðu þau Jóhannesson's hjón mikla ánægju af því að heilsa upp á gamla Argyle-búa sem hér eru til heimilis. Mr og Mrs Th„ Marvin og Mr og Mrs Dan, Y/estmans frá Churchbridge eru hér á skemtiferð og til að heimsækja ættingja og vimi* s.l.viku fór þetta fólk til Blaine og BellinghamsWash. og mun fara til Victorias Hanaimo og Camphell RiversB„C„ áður en það legg- ur á stað heimleiðis. Mr og Mrs Priðjón Goodman frá Glen- boros komu til Vancouvers skemtiferð. Skruppu þau hjón ásamt hróðir Mrs Goodman, Mr„ G„ Christie5Williams- LakesB„C. til Victoria og Bellingham að sjá ættingja og vinfólk sitt. B1s o 3, V 0 R 0 L D hefir nu lagt leið sína inn á mörg ísl. heimili hér í horg 9g út. um bygðir íslendinga svo sem- Arhorg sAshernsBaldur sBlaine sBreden- hurysCaldersCamphell Rivers Church- hridge sElfrossGeysers GimlisGlenboro s ICandahar sLangruth.sMordensMozart s Os- land sPt„RohertssPr„RupertsRivertons Swan RiversSelkirk og Winnipeg, Hafnaskrá ísl„ í öðrum bygðum hafði Voröld ekki við hendina í þetta sinn. Hæsta hlað Voraldar mun verða sent út að mestu leyti eftir Kaupenda-skrá hlaðsinss þó mun blaðið leggja leið sína á nýjar slóðir hér í horg og út um bygðir íslendinga. Er því nauðsynlegt að allir J»eir sem vilja fá hlaðið framvegis sendi ráðsmanni þess nafn og utanáskrift sína sem fyrsts Um þetta er vinsam- lega beðið ásamt ársgjaldi hlaðsins sem er aðeins einn dollar„ Bezt er að senda peninga ávísun "Postal Uote". GUDSÞJOUUSTUR. 13, Marz, ísl„ Messa með altarisgöngu Kl0 3„e„h. 20. Marz, llnsk Messa Kl. 3„e„h. 27„ Marz, Isl„ Messa Kl. 3„e„h, Mrs G. Uordmans frá Cypress Rivers Man. er í heimsókn hjá dóttir sinni hér í horg. Hin höfðinglega og ókeypis Spila- samkoma sem "Ströndin" stofnaði til 23„ feh.s.l. var ágjætlega vel sótt, Um 15-20 manns gerðust meðlimir fé- lagsins. "STRÖHDIH" OG "SÓLSKIH" ti t; ;t tt !< ti (i fi ii t( ii n ii ti ii (i (i Leggja saman krafta og Halda TOIBÓLU OG DAHS 1 SWEDISH HALL 1320.E. HASTIHGSs ST„ Að svo húnu fer Sunnudagaskólinn fram samtímis hverri guðsþjónustu í kjallara-sal Dönsku Kirkjunnar á horni austurhluta nítjándu götu og Prince Alherts strætiss þar sem á- valt er messað, Sunnudagaskólinn hefir ágætum kröftum á að skipa við kensluna. Hú þrá þeir sem að honum standas að aðsókn harna og ungmenna aukist stórums svo að þeir verði sem flestir er njóta hlessunar af því starfi. Starfsfólk Sunnudagaskólans híður hörnum og ungmennums er sækja og hafa sótt eða vilja í framtíðinni sækja Sunnudagaskólan og foreldrum þeirra til veitinga og skemtunnar eftir guðsþjónustu og sunnudagaskóla Sunnudaginn 13„ marz. Miðvikudaginn, lö.Marz. Kl. 8.e„h OEHGAHGURs 50/. -og einn dráttur með (aðrir drættir 25,0" hver) VEITIHGAR - - 25/ - - VEITINGAR Eg óska útgáfunefnd hins nýja hlaðs til lukku með þessa nýju hlaðaútgáfu, H. SIGMAR. "HEATHER BELLS" HLJOMSVEITIH ("Eive piece orchestra") Spilar Pyrir Dansinum. II II (I II II II II il li (I II II lí I! ii li II il II II li II i! |i II || li |t || II n II II il II KAUPIÐ og LESIB VORÖLD! Samkoma sú er haldin var 8„ marz s.l.í "Blue Danube Hall" á vegum ung- menna ísl„lút,safn„ var hin skemtileg- asta, og aðsókn hin bezta. A£ður af þessari glæsilegu samkomu mun ganga í hyggingarsjóð Kirkjufélagsins. Um eða yfir 300 manns fyltu húsið. VORÖLDj með flugpóst kostar $1,80 árg.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/1921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.