Voröld - 01.01.1950, Blaðsíða 3

Voröld - 01.01.1950, Blaðsíða 3
V____0 R . 0 L _ .JD Bls. 5.__________________VAiTCOIR/LE. R.C. JAITUAR. 1950. ___________________ Bls. 5. „ SJÓRHVEHFIRGAR BAIŒOTSAR. Borstjóri Voraldar hefir m£3lst til Bess aó ég skrifaói eitthva? í nýárs'blað Voraldar. Þetta vir?ist við fyrstu athugun ekki til mik- ils mcelstj en þó fylgir hví ahyrgð. Þó er ég. þes's fullviss a? sumir munu lesa mál mitt með samhyggð 5 en aðrir hvert á móti og þá er að seetta, sig við hað að enginn gerir svo öllum líki, A allri minni löngu sfi hefi ég veitt því eftirtekts hversu stór- an þátt Bakkus spinnur í lífi fjölda manns. Síðan ég kom til Eritish Columbia fyrir fimm árum5 hefi ég^ orðið hess vís5 að Bakkus siglir fyrir fyllri seglum5 en ég hefi áður séð um mína da.ga. Það virðist nú ekki takanö.i í mál að halda sam3cva;ni nema að hafa í staupinu, Sá er munur .nú og hegar ég var ungur s ef maður fór í samkv^mi og þótti dauflegt án Bakkusars var? ao fela flöskuna útí fjósi og stel- ast til að súpa á og hlása að hví húnu í ermina. Ef ýorennivíns lykt fanst af manni5 var maður álitinn minni maður, En nú stendur flask- an hjá öðrum veizluföngum og enginn álitinn minni maður eða lcona hó sopið sé á fyrir allra augum. A aðfangadag jóla var ég staddur í Vancouver í heim erindagerðum að fá mér hressingu fyrir jólin eins og aðrir. Bólksfjöldin útifyr- ir vínhúðinni var fleiri hundruðs hví að inni var fult og lögreg}u- maður við hurðinas sem hleypti vissura hóp inn í hvert skifti, í þessum mikla fjölda voru eins margar konur og karlar. Eg er að segja frá hessu til hess a? hreg?a upp mynd af fylgi Bakkusar. Hver er ástsjðan til hessa milcla fylgis?, Þa? er h£3gt a? kalla það Sjónhverfingar«, en hó er rnaður engu nsr. Sálfrrðin er ekki kom- in svo langt að hún geti gefið fullnagandi svar. En hað er trú mín5 verði menn noklcurntíma leystir úr álögum Balckusar,' geri Sálfrmðin hað, Siðfrc3ðins Kirkjan og ótal félög sem hugsa um velferð manna - að ógleyradri lffiknisfræðinni og síðast en ekki sízt hindindis regl- urnar hafa haldið miljónir af ræðum um skaðsemi hakkusar og h£3kur sem vigta mörg ton5 hafa verið skrifaðar á móti honum og þó er hann á hess'™i sí?5ustu og að mörgu leyti heztu tímum, a? magnast, Gáfuðustu menn hafa lýst hví yfir að Bakkus hafi rsnt frá heim gæfu — og þó veriö undir valdi hans. ICristján Jónsson kvað- "Svo skal maöur hæta höl, að líða annað meira11» Páll Olafsson lætur vitið segja- :’Ef gerirðu hetta há geturðu sje - að ég gisti ekki lcarl hjá þér lengur — Sjónin og heyrnin og málið har með og minniö úr vistinni gengur", Jón Thóroddsen Kveður- "Ahrahamur ertu hér - ögn af vatni gefðu mér - þorstinn hart að þjaka fer - Því ég kvelst í loga., Binhver orti þetta- "Ef þú vilt að asfin hín5 öll í hunda fari s Drekktu á hverjum degi vín — dýrum vitlausari" Þegar ég var unglingurs m£3tti ég ókunnum gullfallegum manni 5 með gulhjart hrokkið hár, Hann var dauðadrukkinn og kvað við raust- "Sg drekk til hess að finna fró - en farga með því hjartans ró. Eg drekk til að sefja syndirnar - en samt vek hó með hví girndirnar;i. niðurlag á hls. 4.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/1921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.