Voröld - 01.01.1950, Blaðsíða 6
V 0
"O
jTv.
0 L D
Bls. 6._______________VAlTCOUVBIt, B.C. JA3JIJAB, 195Qa_______________Bls. 6.
BDiÉP TIL VOP.ALDAD.
Va.ncouver5 27, des/49.
Herra. C.H. Isf jörð ,
Essri , vinur-
Lg sendi Lér örstuistan kafla5 tekinn úr ræðu eftir Unítaraprest,
sem mig langar til að Liðja Lig að taka í Voröld við tækifcsri, svo
sotla ég að setja eina eða tvsor leirLögur með ef Lú vildir lofa ]peim
að fljóta með.
IBGERSOLL og KEJSŒTIITGAR HAHS.
Dg set hér fáeinar setningar sem presturinn tekur upp eftir Ing-
ersoll, fáein orð sem Iia.nn hélt við jarðarför hró?ur síns.
Þar kemst liann svo að orði-
"Lífið er mjór og Lröngur dalur milli kaldra og nakina fjalla-
tinda tveggja eilífða. Arangurslaust reynurn vér að sl<ygnast yfir
fj alla Lrúnirnar, Vér kveinum hástöfum, en eina svarið sem vér fá-
um er hergmálið af harmakveini sjálfra vor. Hrá mállausum vörum
hinna þöglu framliðnu vina vorra. kernur ekkert orð, En mitt í svart-
nestti dauðans eygir vonin "blikandi stjörnu og hlustandi ástin heyrir
vængjaþyt í lofti,
Og aftur talar hann í annað sinn er hann segir noklcur ors' við
jarðarför harns sem vinur hans einn hafði mist-
"Vér vitum ekki hvert gröfin er endir hesse. lífs eða hlið að
öðru lífi , eða hvert að náttmálin hérna lcunni ekki að vera dögun
einhverssta,ðar annarsstaðar, Alveg eins og sjórin, hefir óda,uð-
leika kenningin f jarað og flætt í mannlegu hjarta, með ]bess ótelj-
andi öldum vona,r og ótta sem hrotnar á ströndum og skerjum tímans
og forlaganna,
Sn þessi hugmynd,er ekki afkvæmi neinnar hókar, neinnar kreddu,
neinna trúe.rhragða. Odau^leika kenninginn er dóttir mannlegrar
elsku og hún mun halda áfram að f jara og flæða undir hokura og skúmi
efo.semda og myrkursins svo lengi sem ástin kyssir dauðans varir.
Þetta er lífsins regnhogi, hað er vonarsólin slcínandi á tár
sorgarinna,r.
Að undantekinni vissu um anna^ líf, hekki ég ekkert í neinum
hólanentum indislegra og fegra en hvílík orð." segir presturinn.
GAIlLI iíici.
H J ÓiTAVÍ GSLUR.
Hylega, voru gefin saman í hjóna-
hand líiss Sophie Lella Björnsson
og Hr, J.A, J.Parks, a.f Hev, J. L.
Sawyer, í fjarvcru sólcnarprestsins
Dr. H.Sigrnars. Brú':urin er dóttir
Ilr og Hrs Bo.rney Björnson’s hér í
horg, en Brúlguminn er af Canadisk-
urn Ecttum.Pramtí ðarheimili ungu
hjónanna verður í Q,ueensnell ,B. C.
Þann 27 des, voru gefin saman í
hjónahand af Dr, H. Sigmar, Hiss
Hazel Herle Sigurdson og lir.Allan
¥,B,¥ick. Brúðurin er dóttir lír og
Mrs Herman Sigurdson í Va,ncouver.
Vegleg veizla var haldin al 1907
¥. 7th, Ave.
Voröld hefir verið tillqmt, að
pláss sé nú. fyrir tv£?r konur á
Höfn, 3498. Osler, St.
DÁEAR PPBGITIR.
liiss Sesselja Olson, lést á
Gamalmenna heimilinu Höfn, 9, des.
s.l. 82. ára, Utförin fór fram frá
Grandview útfarar stofunni 13,des.
Dr, H. Sigmar, hjónustaði,
Jón G,Gunnarsson, lest a heim-
ili sínu í Stevestgn, B.C, 23,des,
Hann vgr faddur á Islandi 20.1iarz
1865. Utförinn fór fram frá Chapel
of Chimes 28 des. Dr» H. Sigmar,
jarðsöng hinn látna.
Islendingar í Vancouver og grend
skulu hér ámyntir um hað að láta
sér ekki undir höfu'" leggjast a?
sælcja ápsfund Hafnar, sem haldin
ver"-ur i Hastings Auditorium Kl.8
að lcveldi 20, Janúar, IT.K.
Setjið he_tta á minniðv