Allt um íþróttir - 20.05.1968, Side 2

Allt um íþróttir - 20.05.1968, Side 2
2 — ALLT UM ÍÞRÓTTIR Ungt skíðafólk fœr afhend verSlaun vízku skíðafólki aflient verð- laun fyrir nokkur skíðamót á s.l. vetri. Fórverðlaunaafhend- ingin fram á Hótel Sögu og afhentu þau Þórir Lárusson form. SKR, Sigurjón Þórðarson fyrrv. formaður ÍR og Hall- dór Sigfússon form. Skíðadeild- ar Ármanns. Myndin hér að ofan var tekin við þetta tæki- færi. Á henni eru talið frá vinstri: Fremri röð: Sigurbjörg Þorvarðsdóttir, Guðrún Harð- ard., Margrét Ásgeirsd., Hann- es Ríkarðsson, Kristinn Þor- steinsson, Óli Jónsson, Árni Árnason, Jón Bragason, Þor- valdur Þórarinsson. Aftari röð: Sigurjón Þórðarson, Halldór Sigfússon, Aifreð Hilmarsson, Áslaug Sigurðard., Auður Harð- ard., Magnús Árnason, Þórir Harðarson, Eyjólfur Bragason, Guðjón Sverrisson, Þóroddur Þorsteinsson. ÍA - ÍBK 7:3 Á laugardaginn fór síðasta umferð Litlu-bikarkeppnánnar fram. Akurnesingar sigruðu á heimavelli Keflvíkinga með 7 mörkum gegn 3. Þessd ledkur hafði enga þýðingu fyrir úrslit keppniin.nar því að Keflvíking- ar höfðu þegar tryggt sér sig- uriinn í henni. Hafnfirðdngar sigi*uðu í Hafnarfirði Braiðaibilik með 2 miörikuim gegn engu. Nýit heimsmst Olyimpíusdguirvegarinn og heimsmethafinn í lyftingum, Leonid Sjabotinskí frá Sovét- rfkjunum bætti í gæi' eigið hedimsarnet í jaftnhöttun og lyfti 220 kílóum. VORMÓT UBK Vonmóit UnigmennaféJagsdns Breiðabllik Kópavogd fór fram í @ær cg unnust þar mörg ágæt afrek. I einstökuim greinum urðu úrslldt siem hér segir: 100 m hl. Tnauisti Sveinbjörnsson 11,2 (meðv.). 100 m (sveinar): Helgi Sigurjónsson 12,8. 100 m kvenna: Kristín Jónisd. 12,9. 400 m Trausti Sveiinbjörnsson 53,1. 1500 m Þórður Guðmunds- son 4.33,8 mín. Hástökk: Don- eld Jóhannesson 1,70 m. Þrí- stökk: Karl Steíánsson 14,23 m (Kópavogsmet). Langstökk: Karl Stefánisison 6,56 m. Kúluvarp: Berti Muller 12,36 m. Spjótkast: Ingólfur Waa.ge 43,73 m. Spjót- kast kvenna: Arndís Björns- dó.ttir 32,02 m. mmwmmmmmm ia-iasaffiHBCTaaang mmm. Þórólfur Beck áhugantaður Á sambandsráðsfundi íþrótta- sambands íslands á laugardag- inn var Þórólfi Beck veitt á- hugfamanniaréttindi á ný, en eins og flestum mun kunnugt um, hefur Þórólfur verið at- yinnumaður í knattspyrnu um nokkurt skeið í Skotlandi og Baindaríkjunum m.a. Nú hefur Þórólfur fengið rétindi til þess að leika með sínu fyrra liði KR og þá líka í landsliði ís- lands. STAÐAN í REYKJAVÍKURMÓTINU: L U J T M stig | Valur ............... 4 3 1 0 11: 3 7 KR .................. 3 2 0 1 9: 5 4 j Fram ................ 3 2 1 1 8: 8 4 j Þróttur ............. 4 1 0 3 6:13 2 j Víkingur ............ 4 0 1 3 5:10 1 :

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.