Allt um íþróttir - 20.05.1968, Qupperneq 4

Allt um íþróttir - 20.05.1968, Qupperneq 4
4 — ALLT UM ÍÞRÓTTIR Emn er nafn hins fræga hlaupa- garps Wladimir Kutz flest- uni kunnugt. Fyrir nær hálfum öðrum áratug bar hann höfud og herðar yfir aðra hlaupa- garpa heimsins. Á Olympíu- leikunum í Melbourne 1956 tóirst honum að vinna bæði Íanghlaupin (5000 og 10000 m) með glæsibrag, en þó eftir barða og tvísýna baráttu við Englendinginn Gordon Pirie. — Þcssi hlaup voru í allramunni á þeim tíma og því viljum við birta stutta frásögn frá 10.000 mcfra hlaupinu. ☆ ☆ ☆ Hirun stórglæsiilegi íþróttaleik- vamgur í Melboume. var (þé'tisetinn þegar 10.000 meitra Ihiapdð fór fram, Yfir hundrað þúsund áhorfendur vcru komn- ir tn’l þess að fylgjast með ó- igleyimanlegu lanighilaupi. Lang- ihlaupin eru jafnan með Eike<mfmtilegustu greinum Ol- yimipíuileikanna og nöfn eins og Gordon Pirie Nunmi, Zatopek falla s'eint í gleymsku. Það var því ekkert undarlegt, að mikill spenin'ing- ur ríkti á leikvanginum í Mel- bourne þegar fyrsta langihlaup- ið, (10.000 m.) áttu að fara fram. Á Olyimpíuileikiunum 1952 var Tékkinn Emil Zatopefc frðmistur langhlauparanna. En á eftir homulm komu Engllend- ingamir Pirie og Chatway, Póil- verjinn Cromik, Ásitrailíumenin- irrnir Stephens og Lawrence, Ungverjarnir Iharos, Kovács og Tabori og að síðustu scnvézki hlauparinin W. Kutz. Það átti eftir að koma fram sem Emil Zatopek spáði rétt fyrir leikana: „H.ættulegustu keppinautar Kutz eru Chatway á 5000 m. og Pirie á 10.000 m. Ef Pirie tekst að halda isér við hæla Kutz að síðasta hring, þá getur hanin ef til vill unndð, en annars tapar h,ann þrátt fyr- ir að hanin sé sterkur á enda- sprettinuim". Ungverjinn Iharos var líka þeirrar skoðunar að Pirie hefði mikla möguleika á sígri í báðum vegalengdumum. En Pirie sjálfur — hann var heimsmethafi í 5000 m. hlaupi, — sagði: „Iharos vill beina at- hyglionii frá sér og á mig, en við skulum ekki gleyima Kutz. Auik þess munu fleiri hlauparar sem líklegir eru til sigurs í 10000 m., taka þátt í hlaupinu". ☆ ★ ☆ oksins rann dagur 1000 m. hlaupsins upp. 35 hlaupar- ar frá 18 löndum töku sér stöðu við rásmark, þar á meðal Kiutz, Pirie, Kovács, Szabo, Norris, Krzyszkowiak, Stephens, Law- rence og margir aðrir fráhærir langhlauparar: Straxog rásmerk ig hafði verið gefið, tók herða- breiður og ljóshærður hlaupari forustuna. Það var Kutz. En á hæla hans kom granmur og létt- ur hlaupari: Pirie. Einvígið milli þeirra var hafið, en þossir hlauparar voru þekktir fyrir gerólíka hlaupataktík. Miljónir fylgdust með þessu hlaupi í gegnum útvarp og sjónvarp og á gö'tum Ástralíu, en þar hafði hátölurum verið komið fyrir. Fyrstu þrjá hringina hlupu Kutz og Pirie á 61, 68 og 69 sek. Á fiimimta hrinjg jiófc Kutz hraðann og fór hrimginn á 65 sek. Pirie fylgdi honum. Á næsta hring minnkar Kutz hrað- ann til muna og hleypur hann á 72 sek. Þegar 3000 m eru af hlaupinu tekur Kutz ainnan millisprett og svo aftur á 10., 11. og 12. hring. Stephems og Wladimir Kutz Lawrence og sovézku hlaupar- arnir Tsjemjevski og Bolotni- kov, seim síðar vanm 2 guillverð- laun í Róm, falla aftur úr, en Pirie „neglir“ sig aftan í Kutz. Helmdmig hlaupsins hlaupa báðir á 14.07 mín. — hraðinn er geysimikill — tíminn er ekki langt frá heimsmeti Zato- peks á 5000 m.! Bn enn earu þó rúmir 12 hringir eftir! Kutz beitir sinni hlaup-taktik gegn Pirie, — hleypur frá upphaf'i til loka á fullu. Sé andstæðingur- iimn hetri, þá fer hann fram- úr í lokin — annars taparhamn! Taktik Kutz er Mók og áræð- in. En það er til önnurhlaupa- taktik: — að hlaupa í „skugg- anum“ af manninum á uimdan og þessa taktik tekur Pirie fram yfir. Hann treystir á enda- sprettinn.' ... Á fimmtánda hring eyk- ur Kutz hraðann... líka á 17. hring, en alltaf fylgir Pirie og áhorfendum finnst hann hlaupa léttar en Kutz. 3000 metrar eru eftir og Kutz minnkar hraðann og gefur Pirie um leið merki með hend- innd að taka foruistuina. Pirie vill það ekki og einblínir á hæla Kutz. Stuttu síðar býður Kutz Pirie aftur að taka við forustunni ,en sem fyrr hafnar hann. Hann tékur þó forustuma á 20. hrimig og minnkar hrað- ann til muna. Þetta líkar Kutz ekki og eftir rúma 100 metra tekur hann eftir þvi, að Pirie er „búinin“. Eins og ör af boga skýzt Kuitz fram fyrir Pirie og stuttu sáðar var Pirie ,,öllu KUTZ OG PIRIE Á OL '56 lökið“, eins og eitt biæzkt hlað sagði eftir hlaupið. Pré þessu aiugnabliki toila áhorfendur ekki í sætum síniuim. Þeir eru upp yfir sig hrifnir af frískleiika þessa sovézka hlaupara, sem enin virðist eiga nóg eftdr. Stöð- ugt eykur hann hraðann og það þolir Pirie ekki. Jafmt og þétt breikkar bilið á mdlli þeirra .. hundrað, tvöhundruð, þrjú hundruð metrar. Kovásc, Lawrence, Krzyskowiak, Noris og nofckrir aðrir ná Pirie og fara fram úr honum. ☆ ★ ☆ Bjallan hringir til merkis um að síðasti hrimgur fyrir Kutz sé hafinn. Áhorfendur fagna honum ákaft og þaðhvet- ur hann til að auka hraðann enn meir. Sem öruggur sigur- vegari kemur Kutz í mark á nýju Olympíuimeti: 28.45,6 mín., en Pirie kemur áttundi í mark — úttaugaður eftir harða bar- áttu sem hanin tapaði. Fimm dögum síðar mættusf þessir ágætu hlauparar á ný í 5000 metrunuim. Sagan endurtók sig. Pirie varð að láta í minmii pokann og Kutz setti annað Olyimpíumeit. •» HVAÐ ER FRAMUNDAN Mánudagur 20. maí: Rm — mfl. — KR—Fram (Mela- völlur kl. 8.30. Miðvikudagur 22. maí: ÍBÍ KS — 2. deild 1967 (Mela- völlur kl. 20.30). Fimmtudagur 23. maí: Af- mælisleikur Fram kl. 15. Föstudagur 24. maí: Vormót ÍR í frjálsíþróttum (Mela- völlur kl. 20). Laugardagur 25. maí: ís- landsmótið: ÍBA— Kefla- vík: Keflavík kl. 16. Sunnudagur 26. maí: ís- landsmótið: Valur—ÍBV: Vestmannaeyjum kl. 16. Middlesex Wanderes — KR: Laugardal kl. 20.30.

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.