Allt um íþróttir - 20.05.1968, Qupperneq 7

Allt um íþróttir - 20.05.1968, Qupperneq 7
ALLT UM ÍÞRÓTTIR — 7 Afreksíþrótfir Framhald af 3. síðu. reyna að fylgjast m,eð hinni al- þjóðlegu þróun og standa í- þróttafóJfci annarra þjóða á sporði, — við séurn of fámemn þjóð til þess. Satt er að þess- ar raddir hafa nokkuð til síns máls, Það liggur i augum uppi að stærri þjóðir en íslendingar geta t.d. veitt miklu meirfa fé til iþróttastarfsemi en við cg að hjá þeim er breiddin í í- þróttuinium að sjálfsögðu miklu mieiri en hjá okkur og þetta iedðir vitanlega af sér að úr stærri hóp er að velja .Að öðru jöfnu ættu fledri efni í afreksmemin að korna fram. Eigum við að leggja árar í bát? Bigum við þess vegna að gefa afneksfþróttir upp á þát- inn og hætta að keppa að því marki að íþróttafcdk okkar komást í fremstu röð á alþjóða- mælikvarða? Nei! í fyrsta lagi vegna þess að afreksíþróttir eru jafnan eimn vei gamesti þátturinn í lfkamsmienmimgu sérhverrar þjóðar. Iþróttaafrek- in virka hvetjandi á allt íþrótta- Mf, hrífa æskuna í dáða, samt leggja fraim mikilsvert fraimilag til alilmennra fþróttaiðlkania. í öðru lagl vegna þesis að afreks- fþróttir efila samskipti milli þjóða. Það voru aftreksíþróttim- ar sem áttu einn höfuðþáttinn í endurvakningu Oiympíuiieik- anna í lok síðustu aldair og þær hafa ætíð verið driffjöður þeirra. Við getum þess vegna ekki lagt árar í bát hvað af- reksíþróttir varðar, heldurþurf- uim að efla þær eins og hægt ér. Með því móti eflum við um leið almenna iðkun íþrótta á ísilandi. Þetta getum við gert ef við höidum vei á öilum mál- um. skipuieggjuim íþróttastarf- ið þarnnig að sem mestur ár- anigur náist. Efndviðurinn er nóigur fyrir hendi. Hvað ber okkur að géra? Margir vilja helda því fraim, að tii þess að íþróttafóik okk- j ar geti komiizt í fremstu röð á alþjóðavettvangi, þurfii að koma á atvinnumennsku eða „hálf“- Állf biálfara Framhald af 1. síðiu. það verða að raunveruleika. Þetta eru allt öndvegis strák- ar, reglusamir og harðdug- legir og er mjög gott að starfa með þeim. 3. Eins og ég hefi áður sagt, er takmarkið að sigra enda tel ég okkur sigurstranglegasta. Baráttan verður eflaust hörð og tel ég að Fram muni verða örðugasti hjallinn að klífa. atvinnuimennsku (hvernig skilja ber „hálf“-a,tvinínumennsku er noikkuð öljóst) í íþróttum hér hjá okkur. Þetta er aixöng skoðun og byggis't á mdsskiln- ingi á því hvað atvjnnumeninska í íþróttum rauinverulega er. Að skapa fólikinu góða aðstöðu til þjáifunar, með styttingu vinnutím^ns t.d. er ekiki sama og atvinnumennska, Iþrótta- maðurinn verður ekki meðþví móti þræll einhverra spákaup- manna, en það er eiramitt aðal einkenni atvinnuimennsku í í- þróttum. Okkur ber að sjálfsögðu að skapa afreksfólki okkar góða aðstöðu til þjálfunar svo hún komi að sem mestum notum. Þetta er fruimskilyrði mikilla afreka. En það er líka margt annað sem við þurfum að gera. Það ætti öllum að vera ljóst að þær ástæður sem að ofan hafa verið nefndar gera það að verkum að fyrir okikur er ó- kleift að stefna að því að ná toppárangri í öllum greinum í- þróitta. Við þurfum því að ein- beita okkur að þeim íþrótta- greinum sem eru við okkar hæfi og líkindi eru til að í- þróttafólk okkar nái árangri í. Þessar greinar geta t.d. ekki verið „dýrar" íþróttagreinar' eiins og róður, íehokik,, o.s.frv. Einnig er knattspyrna ekki heppilegasta íþróttagreinin vegna þess að keppnistímabil- ið hlýtur alltaf að vera stutt hér á landi. Hvaða íþróttagreinar eigum við að velja? Hvaða íþróttagreinair koma þá til greina? Áramgur haind- kmattledksXiðia okkar sýnir að við getum í þedrri grein staðdð erlenduim liðum fyllilega á Siporðd. Handknattleikur er iðk- aður mdkið í skóium og því er breidddn mikil. Það liggur því beint við að afla hand- knattleikinn sem mest, ekki sízt vegna þess, að hanm hefur verið tekinn upp á leikskrá Oly’mpíuleikanna. Ennfremur sýna afrek su'ndfólksiins að sundið kemur mjög vel til greima. Sund er sennilega hvergi í hedminum jafn almennt iðik- að og hér á íslandi. Að sjálf- sögðu ber einmig að atihuga möguleikana í vetraríþróttum. Það þarf óklri að taka allar greinar þeirra fyrir. Aðstæður fyrir alpagi'einar eu eikki semi beztar hér á landi, en hinsveg- ar ákjósainlliegar fyrir skíðagöngu eða til dæm'is Biathlon. Auk þessara greina sem nefndar hafa verið koma auðvitað e-inm- ig aðrar greinait til athugunar og nefna mætti lainglhlaup í frjálsum íþróttum, lyftingar judo og jafnvei fleira. Þessd atriðd þarf að arthuga sem fyrst og hefjast handa svo að íþróttafiólk ckkar látd að sér kveöa á erlendum vettvanigi inman tíðar. — í — BRIDGE Þessi bridgeþraut er eftir Englending- inninn M. E. Weber og er heldur ó- venjuleg. Við fáum að vita um spilin á tveimur höndum, Norðurs (blinds) og Suðurs, en þau eru þessi: Norður 4 3 y D 9 7 6 4 53 jf, Á K D G 8 6 Suður: 4 ÁG1076 y Á 10 4 Á 10 9 8 7 * Það er spilað grand og nú er spurt: Eftir að Vestur hefur látið út lítið hjarta, hvernig skiptast þá nákvæm- lega spilin milli Vestur og Austurs, þegar við vitum að Suður getur unnið alslemmu í grandi gegn hvaða vörn sem væri, nema ef Vestur lætur út spaða eða lauf? Svar: Jafnvel þótt góð skipting sé í laufun- um, á Suður ekki nema níu slagi vísa. Hann þarf því fjóra til viðbótar í al- slemmu. Hvar á hann að fá þá? í hjarta getur Suður fengið þrjá slagi ef hjartakóngurinn er einspil hjá Austri. Þá nægir að svína gegnum gos- ann .... Þar við bætist að ef hægt væri að koma sama andstæðingi í kastþröng tvívegis, þá fengist slagur úr hvorri kastþrönginni. En til þess að slík end- urtekin kastþröng sé möguleg, verður Vestur einn að vera garderaður í þrem- ur litum, þ.e. að hann hafi: 4 K D y G 8 5 4 3 2 4 KDG En hvar eru þau tvö spil sem vantar? Til þess að hægt sé að koma á kast- þröng í spaða—tígli, þá verður Norður að eiga slagsvon í tígli, þ.e. að Vestur verður að hafa vörn gegn tígul-fimm- unni. Austur má því ekki hafa tígul- sexuna (nema hún sé einspil)! Þá er aðeins eftir að finna þrett- ánda spilið. Nú, Austur hefur a.m.k. fimm spil í laufi og þar sem nauðsyn- legt er að slagir fóist á öll lauf Norð- urs (einkum ef Suður neyðist til að drepa tfuna með gosanum), þá verður Vestur að hafa eitt lauf og þetta lauf hlýtur að vera nían!!! Þannig verður þá öll skipting spil- anna: Norður: A 3 y D 9 7 6 ^ 53 Á K D G 8 6 Vestur: Austur: A KD y G 8 5 4 3 2 4 KDG6 * 9 Suður: 4 98542 y K 4 42 ^7 5 4 3 2 4 Á G 10 7 6 y Á 10 4 Á 10 9 8 7 * 10 Það er semsagt spilað grand. Vestur lætur út hjartafjarka og Suður fær þrettán slagi gegn hvaða vörn sem er. Eftir að Suður hefur náð einspilinu, hjartakóngnum, nær hann alslemmu með því að koma Vestri í stöðuga kast- þröng. Suður lætur út hjartatíu — það skiptir engu hvort Vestur lætur gosann á eða ekki — tekur tígulásinn (,,Vín- arkúpp»‘) og öll laufin. en kastar í þau tígli af eigin hendi. Vestur er þá í tvöfaldri kastþröng. Bezta vörn hans er að kasta tíglunum, én fimma blinds nægir þá til slags og Vestur kemst enn í kastþröng, nú á milli spaða og hjarta VerSlaunagripur Verðlaunapeningur MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Reykjavík Sími 22804 HELAYÖLLUR Síðasti leikur Reykjavíkurmótsins verður í kvöld kl. 20.30. Fram: KR MÓTANEFND.

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.