Allt um íþróttir - 20.05.1968, Qupperneq 8

Allt um íþróttir - 20.05.1968, Qupperneq 8
8 — ALLT UM ÍÞRÓTTiR Næstkomandi laugardag. 25. maí, hefst Knattspyrnu- mót íslands 1968 með leik milli Akureyringa og Kefl- víkinga. Fer sá leikur fram í Keflavík. Annar leikur mótsins er svo á sunnudag- inn í Vestmannaeyjum og mæta heimamenn þar Is- landsmeisturum 1967, og sem auk þess eru nýbakað- ir Reykjavíkurmeistarar eins og kunnugt er. Alls eru það sex lið í 1. deild sem keppa munu í sumar um meistaratignina ,,ís- landsmeistari 1968“ Knatt- spyrnumót íslands er jafn- an einn mesti knattspyrnu- viðburður á ári hverju og sem fylgzt er með af stór- um hluta þjóðarinnar. Ekki er ólíklegt að baráttan um meistaratignina í ár verði hörð og tvísýn. Knatt- spyrnuleikirnir til þessa bera það með sér, að liðin hafa þjálfað a.m.k. sæmi- lega í vetur og má því bú- ast við góðri knattspyrnu í sumar. „Allt um íþróttir“ fékk þjálfara allra 1. deild- ar liðanna til þess að svara þremur spumingum varð- andi íslandsmótið — Er jafnan gaman að heyra álit þeirra á undirbúningi lið- anna og möguleikum þeirra í mótinu: KNATTSPYRNU — hefst á laugardag á leik milli IBK og IBA í Keflavík Þjálfari Vals, Óli B. Jónsson: 1. Ég er alltaf mjög spenntur fyrir byrjun íslandsmótsins. Undanfarin ár hefir gengið vel en nú er spurmingin hvort tekst að halda titlin- um. Það er erfitt að leika sem íslandsmeistarar því all- ir vilja vinna meistarana. Takist okkur að vinna, bé yrði það í þriðja sinn í röð og og það er minrn draumur við upphaf mótsins. 2. Ég vona að Valur leiki í sum- ar betri knattspyrnu en í fyrra. Hvort það verður nóg til sigurs er annað mál. I flestum stöðum eru ungir menn, sem Valur byggir mikið á og eiga eftir að færa félaginu marga sigra. 3. Það er ekki gott að svara þessari spurningu þar sem ég hef ekki séð öll liðin enn- þá. Ég tel þó líklegast að það verði KR og Valur, en svo getur það óvænta skeð að eitthvert liðan.na standi sig betur. en búizt er. við og blandi sér í málið. Vonandi fáuam við betri knattspyrnu en í fyrra að því máli vinnum við hjá Val. Þjálfari KR, W. Pfeiffer: 1. Hu.gur minn við upphaf ís- landsmótsins er sá, að geta eflt kunnóttu liðs .miins f nú- tíma kinattspymu. Það get- ur hinsvegar aðeins orðið ef allir leikmeninirnir stunda þjálfunina mjög vel og ein- beita sér að henni. 2. Vonir mínar eru vitanlega ' þær, að lið mitt laifci góða kna,ttspyrniu og ná;i góðum áran.gri svo að knattspyrnain vinni fileiri áhangendur. 3. Hvaða lið verðus íslan.dis- mieistari? Um það vii ég segja að ehkert lið er fyrir mi;g siiguiiistrain>@legast þar sem ég þekki ekkert þeiirra mjög vei. Þess vegna er erf- itt fyrir mig að svara þess- ari spurningu. Bn sem þjálf- ari KR lft ég svo á að verk- efni mitt sé að komia lið- iiniu í frenastu röð. Þjálfari ÍBK, Reynir Karlsson: 1. Éftir því sem ég bezt veit, virðast knattspyrnumenn hafa búið sig betur undir sumarið nú en oft áður og vona ég því að við munum fá áð sjá betri knattspyrnu. 2. Keflvíkingar eru dugmiklir og- ákveðnir leikmenn, sem gott er að vinna me& og þó að undirbúningur þeirra fyr- ir sumarið hafi byrjað seint, vonast ég til að þeir muni standa sig vel. 3. Nokkur undanfarin ár hafa knattspyrnuliðin í 1. deild yfirleitt verið svo jöfn, að erfitt hefur verið að spá einu þeirra sigri og ætla ég því ekki að reyna það nú. Þjálfari Fram, Karl Guðmundsson; 1. Ég vona að þetta mót verði ánaagjulegit og vel sk'ipulagt af hemdi mótanefndar og að sam minmsf verði urn frest- anir á leiikjum og að ís- lanidsimótið skipi þanin sess í ísilenzikri knattspymu siean því þer. Bnnfremuir vooa ég að knattspyrnan í suimar verði betri en undanfarin ár. 2. Fraim hefur ungu liði á að skipa an margt, eins og t.d. aðstöðufeysi, (Fram er eina félagið í 1. deild, sem ekki hefur grasvöll til æfinga) hefur truflað þjálfun liðsins. Ég er þó engan veginn svart- sýnn því ég veit að liðið gerir sitt bezta í suimar, og meira verður akki krafizt af því. 3. Þessari spumiingu vildi ég því svara þanniig, að ég álít að Fram haffi ekká minmi möguleika í þessu móti en hin liðin, en vii jafnframt taka það fraim, að ég óska bezta lið'iniu sigurs í mótinu. Þjálfari ÍBV, Hreiðar Ársælsson: 1. Þegai' að fyrsta leik kemur fer speonian óisjálfrátt að' gera vart við sig og eimlkum þó vegna þess að við mætum mýbökuð'um Reykjavíikur- meisturuim í fyrsta leák oiltk- ar. Ég er ánægður yfi.r því að fá Val hingað, því þá getuim við séð hvar við stöndum og hver árangurinn af vetrarerfiðinu er. Ég vona að að'bún'aðurimn í Eyjom verði óaðfinnianlegur þegar þar að kemur og að gestum okkar verði vel tekið. 2. Ég vona að okkur tafcist a.,m.k. að halda sætinu í deildinni og treysti á að strákarnir reyni allt til þess. Þeir e>ru reyndar á- kveðnir í því og hafa sýnt það með að æfa mjög val í vetur. 3. Ég á erfitt með að svara þessari spurningu því að ég hef efeki séð Reykjavíkur- liðin. Að mínum dómi er lítið hægt að fara eftir vor- leikjumuim. Ég hef séð Akur- eyringa leika og tel þá mjög góða og líklega til þess að verða mjög ofarlega. Þeir eru í mjög góðri þjálfum og þak'ka ég það Eioari Helga- syni. Þjálfari ÍBA, Einar Helgason: 1. Hugur minn er að sigra í ís- íslandsmótinu 1968. 2. Ég bind þær vonir við liS mitt að það takist. Liðsmenn eru mjög ákveðnir í að láta Framhald á 7. síðu. o © © Hver er hugur þinn um knattspyrnuna í sumar við upphaf íslandsmótsins? Hvaða vonir bindur þú við lið sitt? Hvaða lið er að þínu áliti líklegast til sigurs í mótinu í ár?

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.