Edda - 01.03.1945, Blaðsíða 4
4
E D D A
BÓK VORSINS
og
S U M A R S I N S : " *
Þegar vorið kemur, á engin bók
meira erindi til unga fólksins en
flugkennslubókin
LÆRÐU AÐ FLJÚGA
Flugið er framtíðardraumur allra
dugandi æskumanna, og sá draum-
ur mun rætazt innan skamms. —
„Leggið grundvöllinn strax í dag“ segir Agnar Kofoed-Hansen,
flugmálaráðunautur í formála bókarinnar, „og kaupið og lesið bók-
ina Lærðu að fljúga og látið síðan æfintýrið verða að veruleika, strax
er yfirstandandi ófriði líkur og landið okkar verður aftur frjálst.“
ÁRNI BJARNARSON
Akureyri.
B æ k u r
Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi:
SóSors Ss3aðidus I.—II.
Kvæðasafn I.—8II.
GuS3na hliðið.
Vopn guðanna.
Bókamenn!
Höfuðskáld Islendinga er Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi.
Kaupið bækur hans, áður en þær þrjóta alveg.
Þær fást hjá flestum bóksölum í landinu og hjá
útgefanda, sem er
Þorsteinn M. Jónsson
Akureyri.
JÓHANN BOJER:
SÍÐASTIVÍKINGURINN
Islenzkað hefir
STEINDÓR SIGURÐSSON
Þetta er bókin, sem norska bókmenntasagan segir
að beri hæst, ekki aðeins í öllum skáldskap Bojers,
heldur
í öllum samtímabókmenntum.
Þetta er bókin, sem hlýtur að verða hverjum íslenzk-
um lesanda hugljúí og ógleymanleg.
Bókin um lífið og fólkið
eins og það er, var og verður.
~ BÓKIN SEM Þ Ú VILT EIGA —
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar
Akureyri
Nokkur eintök
innbundin koma~í bókabúðir
núna é næstu dögum.
MÓÐSRIN
eftir
PEARL S. BUCK