Dögun - 01.07.1949, Síða 2
2
DÖGUN
Föstudaginn 1. júlí 1949.
Frumvarp að fjárhagsáætlun
Akranesbæjar 1949
TEKJUR
1. Byggingaleyfisgjöld ................................ kr. g.ooo.oo
2. Fasteignaskattur ................................... kr. 60.000,00
3. Atvinnusveitarútsvör ............................... kr. 5.000,00
4. Tekjur af fasteignum ............................... kr. 7.000,00
g. Frá Rikissjóði vegna bókasafns ..................... kr. 3.000,00
6. Framlag ríkissjóðs til ERiheimilis ................. kr. 3.750,00
7. Endurgreiðsla lána og fyrirframgreiðsla ........... kr. 30.000,00
8. Niðurjöfnuð útsvör ................................. kr. 1.900.000.00
GJÖLD
1. Stjórn KaupstaSarins:
Kaup bæjarstj., bæjargjaldk.
og annars starfsfólks
á skrifstofu .............kr.
Verðlagsvísit. (300 stig) . . kr.
33.000,00
66.000,00 kr. 99.000,00
]þar frá dregst þátttaka í
stjórn kaupstaðarins: .
a) Garðalandið ... kr. 3.000,00
b) Vatnsveitan ... kr. 3.000,00
c) Höfnin ... kr. 6.000,00
d) Hafnargerðin . . . ... kr. 18.000,00
e) Rafveitan ... kr. 18.000,00
f) Bæjarútgerðin ... kr. 24.000.00 kr.
kr. 27.000,00
Bæjarráðslaun (grl. 3.600 — 300 st.) .... kr. 10.800,00
Laun byggingafulltrúa . . kr. 8.400,00
Laun garðyrkjuráðun. . . kr. 7.800,00
Verðlagsuppb. (300 st.) . . kr. 32.400,00 kr. 48.600,00
Laun niðurjöfnunarn. ... kr. 4.500,00
Laun endursk.bæjarr........kr. 2.000,00
Húsn. 3600 + ljós 1350 .. kr. 4.950,00
Hiti 5700, ræst. 4600 . . kr. 10.300,00
Skrifst.kostn. (Sími, póstur; prent.,
augl., ferðakostn. o. fl. . . kr. 10.000,00
Skrifstofugögn ............ kr. g.000.00 kr. 36.750.00 kr.
II. Framfærslumál:
Meðlag með bömum . .
Sjúkrahúsvist .......
Alm. framfærslust.
Ellih., reksturkostn. ..
. kr. 50.000,00
. . kr. 12.000,00
. kr. 70.000,00
. kr. 10.000,00
III. LýShjálp og tryggingar:
Sjúkrasamlag Akraness . . kr. 60.000,00
Veikindaforföll .......... kr. 6.000,00
Byggingarsj. Verkam. . . kr. 45.000,00
Bamaleikv., rekstur .... kr. 10.000,00
Vegna Alm. Trygginga . . kr. 240.000,00
Bjargráðasjóðsgj...........kr. 625,00
IV. Menntamál:
A. Barnaskólinn:
Laun kenn. og skólastj. . . kr. 27.000,00
Umsjón og ræsting . . . . kr. 35.000,00
Viðhald kr. 20.000,00
Kynding kr 10.000,00
Sundkennsla kr. 7.000,00
Aukakennsla kr. 18.000,00
Leiga á íþróttahúsi kr. 21.000,00
Annar kostnaður kr. 25.000,00 kr. 163.000,00
B. Gagnfrœðaskálinn:
Aukak. og prófkostn. . . kr. 25.000,00
Ræsting kr. 11.000,00
Sundkennsla kr. 5.000,00
Húsal. og önnur gjöld . . . . kr. 15.000,00
Áhaldakaup kr. 5.000,00
Leiga á iþróttahúsi......... kr.
Framlag ríkissjóðs kr.
C. Iðnskólinn:
D. Húsrnœðraskólinn:
E. Bœjarbókasafnið:
Samtals kr. 2.013.750,00
kr. 70.000,00
kr. 35.000,00
kr. 35.000,00
kr. 4.500,00
kr. 1.000,00
kr. 20.000,00
V. Löggœzlumál:
Laun lögregluþjóna
VI. íþróttamál:
Iþróttabandalag Akraness
Nýbygging iþróttasvæðis
VII. Þrifnaðar- og öryggismál:
Viðhald og hreinsun holræsa .
Brunamál (laun slökkviliðs og
viðhald slökkvitækja) ..........
VIII. IIeiðbrigðismál:
Laun ljósmóður .........
Rottueitrun ......
Annar kostnaður
IX. Ýmsir styrkir og greiðslur:
123.150.00
Skátafélögin Akranesi
Taflfélag Akraness . .
Bókasafn barnaskólans
kr. 142.000,00
kr. 361.625,00
Karlakórinn Svanir
Kvenfélag Akraness
Leikfélag Akraness
Matreiðslunámskeið I
X. Skipulagsmál:
XI. Skógrœktarmál:
XII. Afborganir og vextir lána:
Viðhald fasteigna
70.000,00
.. kr 15.000,00
. . kr. 6.000,00
. . kr. 10.000,00 kr.
. . kr. 20.000,00
. . kr. 10.000,00
. . kr. 30.000,00 kr.
. . kr. 75.000,00
. . kr. 10.000,00
60.000,00
. . kr. 50.000,00
. . kr. 25.000,00
. . kr. 20.000,00 kr.
4.500,00
. . kr. 4.000,00
.. kr. 2.500,00
.. kr. 1.000,00 kr.
. . kr. 1.000,00
. . kr. 1.000,00
. . kr. 1.000,00
1.000,00
. . kr. 1.000,00
. . kr. 500,00
. . kr. 1.000,00
1.000,00
.. kr. 500,00
. . kr. 500,00
.. kr. 5.000,00
. . kr. 1.000,00
.. kr. 2.000,00
.. kr. 150,00
. . kr. 2.000,00
.. kr. 1.000,00 kr.
. . kr. 10.000,00
g.000,00 kr.
kr.
kr.
g eignaaukning:
. kr. 150.000,00
. kr. 10.000,00
. kr. 50.000,00
50.000,00
. . kr 15.000,00
. kr. 9.000,00
8.000,00
. . kr. 98.825,00 kr.
Samtals kr.
223.500,00
101.000,00
60.000,00
240.000,00
12.000,00
19.650,00
15.000,00
Laxveiðimenn!
Maðkur frá okkur tryggir
ykkur örugga og mikla veiði.
SILLI og BIRGIR
Sunnubraut 22.
390.825,00
Akranesflotinn
er nú sem óðast að búa sig á síld
veiðar og munu margir fara í byrjun
pessa mánaðar.
Bæjartogarinn
kom úr sölutúr frá Þýzkalandi, 21.
júní og er nú á veiðum.
Standsetning lóða
Almennur áhugi fyrir standsetn-
ingu lóða fer nú stöðugt vaxandi
hér í bænum og á bæjarstjóm þakkir
skilið fyrir þá fyrirgreiðslu, er hún
hefur í té látið.
Matjurtarækt
í heimagörðum er með mesta móti
núí sumar, en athygli skal vakin á
því, að kálflugan hefur nú þegar
heimsótt garðana og mun hún verpa
aftur fyrri partinn i þessum mánuði.
Mönnum skal ráðlagt að fylgjast vel
með, þegar hún verpir en eggin eru
að finna fast upp við rótarstöngulinn.
öruggast er að sprauta með „Ovicide“
eða „Sublimat."
Dánardægur
1. júní s. 1. andaðist Hallfríður
Ólafsdóttir á heimili sínu, Efstabæ.
ILún var fædd 7. júní 1857 á Brekku
í Skagafirði.
12. júni andaðist Oddur Gíslason
á Hliði, fæddur þar 19. okt. 1876.
Yngstu borgararnir
Þessir hlutu nafn í júnímánuði:
Margrét, fædd 27. marz, 1949.
Foreldrar: J. Andrés Níelsson og kona
hans Sigrún Sigurðardóttir.
Arnheiður, fædd 15. des., 1948.
Foreldrar: Hallvarður Einvarðsson og
kona hans Aðalheiður G. Amfinns-
dóttir.
GuSrún, fœdd 5. marz, 1949. For-
eldrar: Ársæll Ottó Valdimarsson og
kona hans Aðalheiður M. Oddsdóttir.
Sigurður Jóhannes, fæddur 13.
marz, 1949. Foreldrar: Brynjólfur .G
Brynjólfsson og kona hans Sesselja
Sigurðardóttir.
Alma Vestmann, fædd 26. marz,
1949. Foreldrar: Helgi N. Vestmann
og kona hans Guðlaug Stefansdottir.
Sigríður Selma, fædd 28. júní,
1947. Foreldrar: Sigurður Kr. Þor-
valdsson og kona hans Svafa Simonar
dóttir.
Magnús Margeir, fæddur 8. jan.
1949. Foreldrar: Gísli Kr. Guðjóns-
son og kona hans Unnur Rögnvalds-
dóttir.
Helga, fædd 19. febr. 1949. For-
eldrar: Guðbjöm Viðar Daníelsson og
kona hans Guðrún L. Friðjónsdóttir.
Einar, fæddur 23. marz, 1949. For-
eldrar: Þórarinn Einarsson og kona
hans Auður Á. Sæmundsdottir.
Sveinbjörn Hafberg, fæddur 1.
marz, 1949. Foreldrar: Þórir Har-
aldsson og kona hans Margrét Ás-
mundsdóttir.
Halldóra, fædd 3. jan, 1949. For-
eldrar: Böðvar E. Guðjónsson og
kona hans Svafa Hallvarðsdóttir.
Kristinn, fæddur 21. apríl 1949.
Foreldrar: Guðmundur Á. Guðjóns-
son og kona hans Rafnhildur K.
Árnadóttir.