Dögun - 18.01.1946, Blaðsíða 1

Dögun - 18.01.1946, Blaðsíða 1
„Af heiliim Ávarpsorð Útgefendur Dögunar óska lesendum sínum farsæls, nýárs. Ár þetta er ár mikilla vona og mikilla framkvæmda, ef fólkið veit og skilur sinn vitjunar- tíma. Heldrungi genginna stríðsára hefur að v.ísu að mestu gengið hjá okkar garði og h.eyrir nú fortíðinni til, en áhrif hans eiga að birtast í heit- strengingum fjöldans um bjart- ari og farsælli framtíð handa öllum íbúum jarðar, hvort sem þeir byggja fjölmenn ríki eða fámenn. Fjórða hvert ár leggur þjóð okkar dóm sinn til úrslita á verk fulltrúa sinna í lands- og bæjarmálum. Sé hún aðgerðum þeirra samþykk og aðhyllist á- ætlanir þeirra, þá á hún að velja þá að nýju. En hafi þeir ekki farið að vilja hennar og telji sig fremur ráðendur en fulltrúa, þá ber henni skylda til að hafna þeim og velja aðra, sem ekki hafa áður brugðizt vonum hennar. Sósíalistafélag Akraness veit, að sjaldan eða aldrei hafa kjós- endur orðið fyrir slíkum von- brigðum með fulltrúa sína í bæjarstjórn og hreppsnefnd sem nú. Glapræði þessafa for- ystumanna eruv svo mörg og stór, að fáum mun hafa dulizt, hvar sem þeir hafa staðið í flokki. Bæjarstjórnin hefur starfað á hálfleynilegum fund- um og forðazt að skýra frá samþykktum sínum og verkin ein, eða aðgerðarleysið hefur veitt upplýsingar um þær. Sósíalistafélag Akraness ræðst nú í útgáfu blaðs þessa. Fyrsti tilgangur þess er að kynna kjósendum stefnumið þess lista, sem félagið stendur að við bæjarstjórnarkosning- arnar. Framtíð og vilji fólks- ins verður svo að skera úr, hvort blaði þessu auðnast að sinna hinu hlutverkinu: Að draga ætíð fram í dagsljósið að- gerðir fulltrúa fólksins í bæjar- stjórn, að gefa fólkinu tæki- færi til að bera álit sitt fram oftar en með einum bókstaf við Allt frá stofnun Sameiningar- flokks alþýðu Sósíalistaflokks- ins hefur flokkurinn lagt ríka á- herzlu á nauðsyn þess að öll al- þýða stæði saman faglega og pólitískt um hagsmuna og menningarmál sín. Mikilsverð- ir sigrar hafa unnizt í þeim máluni og er nú svo komið sem kunnugt er, að öll alþýðan er nú sameinuð innan vébanda hinna ýmsu stéttafélaga, sem mynda órofa heild undir merki Alþýðusambands íslands, með jöfnum réttindum og skyldum allra meðlima sinna. Um þýð- ingu þessara sigra þarf ekki að fjölyrða. Ollum landsmönnum er Ijóst, að meðan ekkert skarð verður brotið í múr samtaka al- þýðunnar, er óhugsandi að stjórna landinu með fjandskap gegn verkalýðssamtökunum að markmiði. Þetta er afturhalds- öflum þjóðfélagsins vel Ijóst, enda vitað að á þessum stað- reyndum er stefna núverandi ríkisstjórnar mörkuð svo og á styrkleika Sósíalistaflokksins, sem einn allra stjórnmála- kjörborðið, og að túlka hver þau nyt'jamál, sem ofarlega verða á baugi með alþjóð eða bæjanbúum. Blaðaútgáfa er dýr og erfið ekki sízt í prentsmiðjulausum bæ. Þú, lesandi góður, skalt því gera það upp við þig, hvort þér finnst tilraun þessi verð þess stuðnings, að halda megi útgáfunni áfram þótt kosninga- hitinn lækki. Viljirðu það, þá aflaðu blaðinu kaupenda, aug- lýsenda og hvers þess fjárstuðn- ings þú mátt. Útgefendur Dögunar eru bjartsýnir á framtíðina. En hitt, skilja þeir, að nú er hvert augna blik dýrmætt. Ekkert starf er verðmætara en það, sem gefur margfaldan arð í framtíðinni. Látum því enga stund ónotaða, svo að mí dagi í öllu þjóðlíji íslenzkrar alþýðm____ [lá n~dsb ókasátn JV's 165911 fsÞANLS flokka hefur staðið einhuga og óskiptur um framkvæmd stefnuskrár núverandi ríkis- stjórnar. Rétt er í því sambandi að benda á, að Sjálfstæðisflokk- urinn gekk sundraður til þess samstarfs, í miðstjórn Alþýðu- flokksins varð samstarfið sam- þykkt með 11 atkv. gegn 10, 4 sátu hjá og Framsóknarfl. sem heild andvígur. Þarna hlýtur afstaða AÍþýðu- flokksins að vekja óskipta at- hygli alls alþýðufólks, þar sem um var að ræða að framkvæma stefnskrá, sem í verulegum atr- iðum lýtur hagsmunum hins vinnandi fólks í landinu, ef framkvæmd yrði. En vera má, að þessi lítt skiljanlega afstaða skýrist nokkuð af því sem hér kemur á eftir. Svo sem öllum Akurnesingum er kunnugt gaf Sósíalistafélag Akraness út bæj- armálastefnuskrá, sem bæjar- búar hafa kynnt sér. Sem við var að búast fékk stefnuskrá þessi misjafna dóma, en þó má fullyrða að hún túlki í megin- atriðum stefnu alþýðufólks á Akranesi í bæjarmálum, eink- um þó hvað snertir aukningu atvinnutækja, sem er höfuð- atriðið. Það leið heldur ekki langur tími frá birtingu stefnu- skrárinnar þegar fóru að hey,r- ast raddir frá hinum „ábyrgu“ í Alþýðuflokknum, að hér væri ekkert nýtt á ferð, þeir gætu í einu og öllu skrifað undir stefnuskrána sem sína. I niður- lagsorðum stefnuskrárinnar stendur, „að Sósíalistafélag Akraness sé fúst til samstarfs við hver þau félagssamtök og einstaklinga, sem að fram- kvæmd stefnuskrárinnar vilja vinna af heilum hug. Nú skyldu menn ætla að þeir, sem fremst- ir standa í Alþýðuflokksfélag- inu (sem að sögn var þó ekki til sem löglegt félag) og hafa talið sig sérstaka brimbrjóta alþýðunnar í hagsmunamálum hennar, hefðu nú gripið þetta tækifæri tveim höndum og unn- hug" ið að samstarfi þessara flokka, sem hefði þýtt trygging fyrir framkvæmd höfuðatriða ítefnu- skrárinnar að svo miklu Icyti sem hægt hefði verið vegna að- gerða ríkisvaldsins. Sú varð samt ekki reyndin, og leið svo langur tími að ekkert heyrðist úr þeim herbúðum. Trúir (stefnu sinni og samkvæmt á- skorunum fjölda alþýðufólks úr öllum flokkum ákváðu Sósíal- istar að skrifa Alþýðuflokksfél. Akraness (ef til væri) eftirfar- andi þréf, svo að séð væri hvers vænta mætti af forystu- mönnum Alþýðufl. í þessu máli. Akranesi 22. nóv. 1945. Á fundi sem haldinn var 20. þ.m. var samþykkt með öllum greiddum atkv. að skrifa Al- þýðuflokksfél. Akraness og leita eftir hvort ekki sé sam- starfsvilji fyrir hendi hjá félag- inu við í hönd farandi bæjar- stjórnarkosningar. Okkur er ljóst, að fólkið, sem styður þessa flokka báða, 'er því fylgjandi ' yfirleitt,, að flokkarnir standi sarnan um einn listú Það er álit okkar sósíalista, að tækist samstarf með þessum flokkum, sé meiri- hluti verkalýðsflokkanna tryggður og framgangur brýn- ustu hagsmuna og menningar- mála bæjarins. Ef félag yðar samþykkir að hefja samræður um þessa málaleitun okkar, þá vinsamlegast sendist svar til formanns Sósíalistafél. Akra- ness, Skúla Skúlasonar, fyrir 30. þ.m. F,h. Sósíalistafélags Akraness. (undirskr.) Til Alþýðuflokksfélags Akraness. Eins og bréf þetta ber með sér er með því leitað eftir sam- starfsvilja Alþýðuflokksfél. um samvinnu Og óskað svars innan 7 daga. Svar Alþýðuflokksfél., sem hér birtist, kom að vísu

x

Dögun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dögun
https://timarit.is/publication/1946

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (18.01.1946)
https://timarit.is/issue/437544

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (18.01.1946)

Aðgerðir: