Dögun - 18.01.1946, Blaðsíða 8

Dögun - 18.01.1946, Blaðsíða 8
8 DÖGUN \ I Akurnesingar! Akurnesingar! Bókaxerzlunin Andrés Nielsson Athugið að verzl. „Traðarbakki“ býður yður ávallt mesta og bezta úrvalið af eftirtöldum vörum: Simi 85 - Akranesi FYRIR DÖMUR: Snyrtivörur Undirföt Náttföt Sokkar, silki, ísgam, bómullar Skór Vesti o.m.fl. FYRIR HERRA: Frakkar Skyrtur Bindi Bindi Peysur Ilanzkar Solckar Skór Snyrtivörur o.m.fl. Fyrir bórn og unglinga: Skótau, útiföt allskonar o.fl. Einnig nýkomin svissnesk gluggatjaldaefni, satín. Bkissuefni og smá-dúkar. Tilkynning Frá og með 1. janaúr þar til öðruvísi verður ákveðið verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbœjarakstri sem hér segir: Dagvinna 18,65 pr. klst. Með vélsturtum 21,46 pr. klst. Eftirvinna 22,93 pr. klst. Með vélsturtum 25,74 pr. klst. Nætur og helgidagavinna 27.20 pr. klst. Með vélsturtum 30,01 pr. klst. B. S. Akraness Undur veroldar segir frá heillandi hlutum Gáfuðustu vísindamennirnir fjalla þar um ólíkustu efni: um menn og himintungl, jurtir og dýr, lögmál veðurfarsins, landskjálfta, ald- ur og framtíð jarðar, röntgengeisla, kenningu Einsteins um rúm og tíma, hugarstarf mannsins, lífsskilyrði á öðrum hnöttum, kjarnork- una, leyndardóma líffrumunnar, upptök lífsins og kerfi stjarnanna. Bókin gefur mönnum sýn inn í dýrlegasta ævintýraheim, sem þó er sjálfur heimur veruleikans. Undur veraldar er auðskilin bók og skemmtileg aflestrar Hún á brýnt erindi til hvers alþýðumanns. Berið verðið á Undrum veraldar saman við verð á hvaða annarri bók sem er, útgefinni á árinu 1945, og þér hljótið að undrast mis- muninn. — Mál og menning selur Undur veraldar svo ódýrt í trausti þess, að allir félagsmenn kaupi hana. Hún er prentuð í næstum jafnháu upplagi og félagsbækurnar, og hefði ekki getað orðið öllu ódýrari sem félagsbók. Meginhluti félagsmanna í Máli og menningu hefur þegar gerzt kaupendur að Undrum veraldar. Bókin er uppseld í rexínbandi, og aðeins nokkur eintök eftir í skinnbandi. Þeir félagsmenn, sem enn hafa ekki eignazt bókina, verða að út- vega sér hana strax. MÁL OG MENNIG Laugavegi 19. Sími 5055. ___________________________________________________________________ I

x

Dögun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dögun
https://timarit.is/publication/1946

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (18.01.1946)
https://timarit.is/issue/437544

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (18.01.1946)

Aðgerðir: