Þingey - 01.05.1945, Page 4

Þingey - 01.05.1945, Page 4
( 4 Þ I N G E Y Tilkynning frá Mðli og menningu Fyrir nokkru komu út hjá félaginu. Skáldsagan Innan sviga eftir Halldór Stefánsson Halldór Stefánsson hefir einkum lagt stund á smásagnagerð', og er meft snjöllustu rithöfundum í þeirri listgrein. Fyrsta smásagnasafn sitt gaf hann út í Berlín, og sögur eftir hann hafa verið þýddar á ensku og Norffurkndamálin. INNAN SVJGA er fyrsta skáldsagan, sem birtist eftir hann, og fyrsta skáhlsagan, sem Mál og menning gefur út eftir íslenskan höfund. Verð bókarinnar í lausasölu: kr. 15.50 heft, 22 kr. í bandi. . Tímarit Máls og menningar hefst meff kvæffi, f ÚLFDÖLUM, eftir Snorra Hjartarson. Flytur ritgerffir eftir dr. Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, Halldór Kiljan Laxness, Henri Voillery, sendiherra Frakka, Hauk Þorleifsson, Pálma Hannesson, rektor, Björn Franzson, Sámal Davidsen o. fl. Ennfremur eru í heftinu ritdómar um allmargar nýjar bækur. Heftiff er níu arkir (144 bls.) aff stærff, þéttprentaff. MÁL O G MENNING ín* w MÁLNING AR- VÖRUR: Zinklivíta i -í Fernisolía 'kj Þurkefni Terpentína ? \ Ennfr. margir litir af tilbúinni málningu. Pöntunarfélag v e r k a m anna Hinn víðkunni sagnaflokkur um SÍMON TEMPLAR ÆVINTÝRI DÝRLINGSINS eru nú aff koma út á íslensku. Tvær fyrstu sögurnar Hefndargjöfin og IIöfuðpaurinn y eru þegar komnar á markaffinn. Ævintýramaffurinn Símon Templar, sem gengur undir nafninu Dýrlingurinn, er einhver allra frægasta söguhetja í nútíma skemmtisagnabókmenntum, enda ekki að ástæðulauSú. Dýriingnum gleymir enginn, sem lesiff hefir einliverja bókina um hann. Og þegar menn ú annað borff hafa haft kynni af honum, sitja þeir sig ekki úr færi um aff'halda áfram kunningsskapnum. — Næstu bækurnar, sem út koma um ævintýri þessarar heimsfrægu skúldsagnahetju heita Stjórnarbylting í Mið- Ameríku og Konungur smyglaranna. Fylgist meS ferli Dýrlingsins og œvintýrunum, sem hann ratar í, frá upphafi. — Yður iSrar þess ekki. j HJARTAÁSÚTGÁFAN. NÝKOMIÐ: Amerískar kvenkápur Amerísk karlmannaföt Amerískir karlmannafrakkar Dúnhelt léreft Hálfdúnn Veggfóður. Pöntunarfélag verkamanna ILMVÖTN Húsavíkur-Apótek M U N I Ð : Rifreiðastöð Húsavíkur h.f. - Sími 20 Fugiarnir, e. Bjarna Sœmundsson Hrynjandi íslenzkrar tungu Ferðabók Eggerts og Bjarna Ljóðmœli Gísla Brynjólfssonar Alþingishátíðin 1930 Ur byggðum Borgarf jarðar Bertel Thorvaldsen, í skinnb. Passíusálmarnir, með nótum Barðstrendingabók Minningar Sig. Briem Hornstrendingabók Niels Ebbesen, e. Kaj Munk Bílabókin Krosssaumsbókin Sendum í póstkröfu. Bókabúð Akureyrar Síðasti víkingurinn hin bráðskemmtilega saga Jó- hanns Bojers er nýútkomin í snilldarþýðingu Steindórs Sig- urðssonar rithöfundar. Bókaút- gáfa Pálma H. Jónssonar á Ak- ureyri gefur bókina út. ltarlegur ritdómur um bókina ásamt yfirlitsgrein um bókaút- gáfu Pálma birtist í næsta blaði. ÞJNGEY fœst í lausasölu í Pöntunarfélagi Verkamanna og Bifreiðastöð Húsavíkur. Útsölu- itaðir á Akureyri eru í Bókabúð dkureyrar og hjá Fornbókasölu Pálma H. Jónssonar.

x

Þingey

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingey
https://timarit.is/publication/1947

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.