Eybúinn - 27.01.1946, Blaðsíða 3
- 3 -
samþykkt að her se byggðir
skólar, eins og er víst búið
að. samþykkja fyrir mörgum ár-
um siðan, bæði með ^að byggja
Gagnfræðaskólanum hús og einnig
Husmæðraskóla. Að við nu ekki
gleymum sjómannaskólanum.
Ekkert af þessu hefur verið
gert, ekki^einu sinni sýndur
litur á því. Aðeins bara.sam.-
þykkt. • " ..'
f Svo vilja þessir háttvirtu
íhaldsmenn, sem eru svo dug-
legir að samþykkja, reyna að
teþja okkur trú um, að enginn
se fáer um að fara'með mál bæj-
arins nema þeir.
Ef til viil er- það von^því ef
einhverjir aðrir^komast 1 meiri
hluta í bæjarstjórn hér, gæti
kannske farið^svo, a-ð það syndi
sig, áð það sá hægt að . .gera
meira en að samþykkja. þáð sé
jafnvel hægt að framkvæma líka
En því vilja þeir sennilega
halda .leyndu, svo lengi, sem
föng eru á. y * \
„ ^Við unga fólkið, munum ekki
trúa þessum’reyndu íhaldsmönnum
betur $n svo, að við munum frek
ar velja mennfrá þeim flokki,
sem mest hefur unnið • fyrir
skólana.. Okkur'er það fullkom-
lega ljóst hve geysimiklum og
FREGN
í gærkvöldi,' hél't íhaldð . át-
veizlu mikla, og-dansaði fram á
nótt, Þar mun norgt stórmennið
hofa verið saman'komið. Þetto .
segja gárungarnir, að hafi ver-
ið erfisdrykkja íholdsins og er
það svo sera-ekki ótrúlegt. Það
munar svo litlu að .kosningarnar
seu ekki afstaðnar. Enda er bað
líka progttízkarax fyrir í-
haldið að geta 'þennig verið
viðstatt sína eigin útför.
Það hxfur sv^ sem sldrei
vantað vitsmuni og hyggjindi ef
það hefurx séð sjalfs sins hag.
Enda geta vist flestir unnt því
þess að. h’afa góða' lyst á þessum
siðostn bito
storstigum frmförum skólamálin
eru að taka í höndum þess manns
sem nu er menntamálaraðherra,þar
sem hann fær nokkru um ráðið.
Að þessu öllu athuguðu , þá
förum við að sjá, að ohætt ^ fer
nu að veða að hætta aðt trúa í-
haldinu fyrir^málefnum okkar, þó
ef til vill sé nú.gott að haf þá
t'il'að samþykkja.
En fyrst við þurfum aðfá^aðra
til að framkvæma^ þá held ég að
vafningsminnst se að nota þa til
að framkvæma líka,
NÚ eru 'það aðeins sósíalist -
arnir hér, semhafa^tekið ákveðna
a-fstöðu til skólamálanna.
Þess vegna h'ljótum við að fela
þeim forustu í þessoLm málum, sem
svona miklu skifta o.xkur,^ æskur
fólkið.'Enda munum við sjá það
þegar frm^í sækir, að okkur hef-
ur verið/ óhætt að velja. þá.
.Og þess vegha vinnum við áf
alefli að því, að sem flestir
kjósi C - listann.
B. S.
ÍHALDÍÐ TÍLKINNÍ R
Eitt átakanlegasta.dæmið_ um
vonleysi íþaldsins. 1 þeirri
kosningabarattu, sem^nu stendur
yfir er.það, að það hefur nu
nokkrum sinnum tilkynnt osigur
sinn allri þjóðinni ígegnum ut-
var.pið, me.ð því að auglysa bæj-
orstjórastoðuna lausa til um-
söknar, frá 27. 'þ. m. Svo gjör-
samlega vonlaust er jpað um að k
ná meirihluta í bæjarstjorn ■ i
kosningunum. á sunnudaginn kemur
■ LÍkur benda til þess, að.
þeirra eina og síðasta von muni
ve'ra tengd við Framsókn, ^þvi
eftir því sem Þorsteihn Vig-
lundsson, sagði á^kosningafund-
írtfm um daginn, þá hafði íhaldi
■ boðið honum .bæjarst jorastöðuna,
en hann var þá bara hinn^versti
og þóttist ekki vilja sja hana
Aumingjnns íhaldið! Hvert
ætli það snúi sér næst. Fyrst
því líður nu svona illaK stxr f
strnx, þé g.eta 'menn' gert ser 1
hugarlund, hvernig þvi muni
verða við þe'gar það, fær- að
heyra kos'ningaúrslitin, Verst.
nf öllu, fyrir íhaldið er það
þó, að bæ(jarbúar hafa ekki einu
sinhi samuð með því lengur. .