Eybúinn - 27.01.1946, Blaðsíða 1
AVARP
Dóm ur
æskunnar
Goðir Vestmannaeyjinger!
í fyrsta sinn, sem ''Eyjabúinn
kemur fyrir almenningssjónir,
Jykir hlíða að fylgja honum úr
hlaði, með nokkrum orðum, '
Þann 2^- október s. 1- var
stofnuð hér Æskulýðsfylking, fyr-
atbeino nokkurra framtakssamra
unglinga.
Stofnendur voru að vísu Kxxg
ekki margir en þossi úhu^ahopur
var strax ákveðinn í því að
gera Æskulýðsfylkinguno að fjöl-
mennu félagi. Og nú, þó .ekki séu
liðnir nema1 um þrír mánuðir fra
stofnun félagsins, hefur meðlimu
um fjölgað svo mikið, að^nu er
þetta næststærsta Æskulýðsfylk-
ingardeildin ú^landinu og. sú
langstærsta, sé miðað við fólks-
fjölda bæjanna. Synir það glögg-
lega, hversu mikil þörf var
orðin hér, áslíkum samtökum.
Markmið okkar er að búa æsku-
fólkið, sem bezt undirýþað , að
geta orðið nýtir ijjóðfélggsjóegn-
ar,'fyrst og fremst, með því eð
auka felagsþroska æskunner og
vinna að bættum hag herinar í hví
-vetna , : .
"Eyjabúinn" ó framvngis að
verða mólgagn okkar.- í , nonum
viljum við ræða, okkar ó milli.,
og við aðra bæjarbúa, heiztu
hugamúl æskulýösins,óg hvernig
auðvaldsskipulagið a Islandi van'
rækir.,skyldur sinar við ungu -
kynslóðina.
Það er að vísu ekki vel að-
gengilegt, að lesa fjölritoð
blað, en við vonum að ekki verði
langt að bíða, þor til við höfum
aðstöðu til, að láta prenta . þaö
f trausti þess lútum við fra
okkur fara, jpetta fjrsta blað.
Hver sú stefna, sem ekki hef-
-ur fylgi æskulýðsins, ú ser
enga framtíð og hlýtur því að
deyja,út, með þeim hluta eldri
kynslóðarinnar, sem af tyggð og
vanafestu heldur áfram, að fylg^ '
henni að múlum.
í hvert sinn, sem,ný umbóta-
hefur rutt sér' til rúms meðal ■
þjóðanna, hefur það verið æskan}
hin upprennandi kynslóð, sem a
öllum tímum hefur stutt hana og
styrkt og borið hana til sigurs
að lokum
íhaldið. sem rúðið hefur,lög-
um og lofum, í jbessu bæjarfélagi
hefur ekki fylgji æskulyðsins og
er pess vegna deyjandi flokkur,
sem aðeins heyrir fortíðinni til
Ææskulýðurinn hefur snúið
bokinu við fessum flokki, vegna
þess,oð flckkurinn hefur van- \
rækt öll velferðarmúl æskunnar 1
þessum bæ,
,Það er sama hvert er litið. !
Skólarnir euru í svo ^röngum j,
húsakynnum, að við slikt er með
öllu óviðunandi. /j
fþróttaiðkanir eru eitt af að
-aláhugamúlum æskunnar. Skilyrð-.
in til,slíkra hluta eru þannig, '
að iþróttavöllurinn er í ónothæíð
ústondi og sundlaug bæjarins,
stcndur Jpurr allt arið um kring
A.liir ,bæjarbúar vita einnig,ac
nxlxxkxú dauðinn vofir yf.ir at-
vinnulífi þessa staðar,ef sama :
stefna,ú að ríkja. IJm það hefu;!
aftur a moti verið svo mikið
talað og skrifað, að ^að verðú
ekki rakið hér. Enx su staðreyhý
að íhaldið hefur vanrækt allac
sýnor skyldur við þetta bæjarp
félags verður þess vldandi ^ af
það nýtur ekki stuðnings æskunn-!
o.r og verður því sjúlfu tij,
dúmsafellis í höndfarandi kosn-
ingum. '