Samtökin '78 - Samtakafréttir - 01.02.1997, Blaðsíða 6
PENNAVINIR
Göngu-
hópur
HOMMA
Hópur homma hefur í
vetur hist annan hvorn
laugardag og gengið
saman í sátt og sam-
lyndi. Gengið hefur
verið í öllum veðrum
því ekkert getur stöðv-
að þessa frísku stráka.
Eftir gönguna hefur
verið farið á kaffihús til
að ná sér í næringu og
slaka á. Síðastvar
gengið um Elliðaárdal í
miklu karlmennskuveðri
snjókomu og blindu en
við björguðumst inn á
Café Milanó þar sem
tertur og súkkulaði beið
ásamt skemmtilegu
spjalli. Búið er að
ganga í Heiðmörkinni,
á Þorbjörn og fara í
Bláalónið, Mosfellsdal
og að sjálfsögðu
skruppum við í Hlíðina.
Gerum ráð fyrir að fara
eitthvað lengra útfyrir
malbikið þegar kemur
fram á sumarið.
Strákar missið ekki af
þessum frábæra
félagsskap og útiver-
unni, mæting næst
laugardaginn 15.
febrúar kl. 12.00.
a h o m m a: r
Aðlaðandi, 31 árs Skoti vill skrifast á við íslenska
homma á aldrinum 18-35 ára sem hafa áhuga á að
skiptast á fréttum, sögum og lífsreynslu.
Skrifið á ensku til:
Colin Tate
33/2 Rankeillor Street
Edinburgh, Scotland
UK-EH8 9JA
27 ára franskur tungumálastúdent_vill skrifast á við
íslenska stráka á öllum aldri. Ahugamál: ferðalög,
líkamsrækt, útivist, tónlist og sætir strákar.
Skrifið með mynd til:
Octavian-Dan Sandu
5, avenue de la Bourdonnais
75007 Paris
FRANCE
38 ára franskur blaðamaðursem kemur til
Reykjavíkur í apríl, vill kynnast Islendingum áður
en hann kemur. Hann talar ensku, dönsku og
frönsku.
Skrifið til:
Jean-Fran^ois Tournoud
2, place Diderot
94300 Vincennes
FRANCE
Vel útlítandi Pólverji, 35 ára vill kynnast íslenskum
hommum til að skrifast á við og skiptast á heim-
sóknum.
Skrifið á ensku tii:
ST SLIM
os. Lokietka 8h
61-616 Poznan
POLAND
Skoskt hommapar vill vita allt um Ísland. Þeir vilja
kynnast íslendingum sem geta frætt þá um land og
þjóð og jafnvel skipst á íbúðum við þá í friinu
næsta sumar. Þeir eru búsettir í úthverfi Glasgow,
stutt frá miðbænum. Öllum bréfum svarað.
Sími (0141)4244587.
Skrifið til:
Ian & Carlos
42-A Aytovn Road
G415HN
Glasgow, Scotland
UK
26 ára Þjóðverji sem hefur áhuga á tónlist, menn-
ingu, dýrum, fólki og fleiru vill kynnast íslenskum
hommum.
Skrifið til:
Lars Janik
Bergstr. 26
61118 Bad Vilbel
GERMANY
Rúmlega funmtugur maður frá Litháen vill kynnast
íslenskum mönnum á líkum aldri. Hann er kennari
við vísindaakademíuna í Vilnius og skrifar á
þýsku, ensku, rússnesku og litháísku.
Skrifið til:
Felix Daubaras
Box 102, CP.O.
LT-2000 Vilnius
LITHUANIA
Kanadísk lesbía vill komast í E-mail samband við
íslenskar lesbíur sem hefðu áhuga á að skrifast á í
gegnum tölvu og jafnvel sýna henni landið næsta
sumar.
Skrifið til:
orla@telusplanet.net
6 SAMTAKAFRÉTTIR - SAMTOKIN '78