Dagskrá útvarpsins - 21.12.1930, Side 2
Sunnudagur 21. desember
11.00 Messa í Dómkirkjunni
(síra Friðrik Hallgrímsson).
14.00 Messa í Fríkirkjunni
(Síra Ámi Sigurðsson).
16.10 Bamasögur
(frú Marta Kalman).
19.25 Grammófónn.
19.30 Veðurfregnir
19.40 Upplestur (Jón Pálsson)
20.00 Tímamerki
20.00 Organleikur
(Páll ísólfsson) Tilbrigði um
sálmalagið: „Faðirvor, sem á
himnum ert”. Belmann:
Gotnesk suite: a) Sálmur,
b) Menuet, c) Bæn,
d) Toccata.
20.30 Erindi: Útvarpið og bækurnar
(Sig. Nordal).
20.50 Ýmislegt
21.00 Fréttir
21.10 Hljóðfærasláttur
(Þórarinn Guðmundsson, fiðla,
Emil Thoroddsen, slagharpa).
20 ísl. þjóðlög, eftir
Sv. Sveinbjömsson.
Mánudagur 22. desember
19.25 Grammófónn
19.30 Veðurfregnir
19.40 Upplestur (Friðfinnur
Guðjónsson)
20.00 Tímamerki
20.00 Bamasögur (Síra Friðrik
Hallgrímsson).
20.10 Hljóðfærasláttur (Þór.
Guðmundsson fiðla, Emil
Thoroddsen slagharpa).
Beethoven: Vorsonata, Op. 24.
20.30 Erindi: Þjóðbandalagið (Einar
Amórsson).
20.50 Ýmislegt
21.00 Fréttir
21.10 Hljóðfærasláttur (Emil
Thoroddsen, slagharpa)
Debussy: Suite Bergamasque:
Forspil, Menuet, Tunglskin,
Gamall dans,-Arabesque nr. 2.
Þriðjudagur 23. desember
19.25 Grammófónn
19.30 Veðurfregnir
19.40 Upplestur (Jón Pálsson).
20.00 Tímamerki.
20.00 Bamasögur (frú Marta
Kalman).
20.10 Hljómsveit Reykjavíkur:
Haydn: Strengjakvartett.
Schubert: Strengjakvartett
21.00 Fréttir
21.10 Erindi: Þorláksmessa og
þjóðtrú (Sig. Skúlason).
21.40 Hljóðfærasláttur: (Þórarinn
Guðmundsson, fiðla, Emil
Thoroddsen, slagharpa). Tvö
vikivakalög.
Miðvikudagur 24. desember
Aðfangadagur
18.00 Messa í Dómkirkjunni (síra
Bjami Jónsson).
Fimmtudagur 25. desember
Jóladagur
11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra
Friðrik Hallgrímsson).
14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Ámi
Sigurðsson).
Föstudagur 26. desember
Annar jóladagur
11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra
Bjarni Jónsson).
17.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Ámi
Sigurðsson).
19.25 Grammófónn.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Upplestur (Ásmundur
Guðmundsson dócent).
20.00 Tímamerki.
20.00 Barnasögur (frú Marta
Kalman).
20.10 Söngur (Kristján Kristjánsson).
Puccini: Aria úr La Bohéme.