Dagskrá útvarpsins - 21.12.1930, Blaðsíða 2

Dagskrá útvarpsins - 21.12.1930, Blaðsíða 2
Sunnudagur 21. desember 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (Síra Ámi Sigurðsson). 16.10 Bamasögur (frú Marta Kalman). 19.25 Grammófónn. 19.30 Veðurfregnir 19.40 Upplestur (Jón Pálsson) 20.00 Tímamerki 20.00 Organleikur (Páll ísólfsson) Tilbrigði um sálmalagið: „Faðirvor, sem á himnum ert”. Belmann: Gotnesk suite: a) Sálmur, b) Menuet, c) Bæn, d) Toccata. 20.30 Erindi: Útvarpið og bækurnar (Sig. Nordal). 20.50 Ýmislegt 21.00 Fréttir 21.10 Hljóðfærasláttur (Þórarinn Guðmundsson, fiðla, Emil Thoroddsen, slagharpa). 20 ísl. þjóðlög, eftir Sv. Sveinbjömsson. Mánudagur 22. desember 19.25 Grammófónn 19.30 Veðurfregnir 19.40 Upplestur (Friðfinnur Guðjónsson) 20.00 Tímamerki 20.00 Bamasögur (Síra Friðrik Hallgrímsson). 20.10 Hljóðfærasláttur (Þór. Guðmundsson fiðla, Emil Thoroddsen slagharpa). Beethoven: Vorsonata, Op. 24. 20.30 Erindi: Þjóðbandalagið (Einar Amórsson). 20.50 Ýmislegt 21.00 Fréttir 21.10 Hljóðfærasláttur (Emil Thoroddsen, slagharpa) Debussy: Suite Bergamasque: Forspil, Menuet, Tunglskin, Gamall dans,-Arabesque nr. 2. Þriðjudagur 23. desember 19.25 Grammófónn 19.30 Veðurfregnir 19.40 Upplestur (Jón Pálsson). 20.00 Tímamerki. 20.00 Bamasögur (frú Marta Kalman). 20.10 Hljómsveit Reykjavíkur: Haydn: Strengjakvartett. Schubert: Strengjakvartett 21.00 Fréttir 21.10 Erindi: Þorláksmessa og þjóðtrú (Sig. Skúlason). 21.40 Hljóðfærasláttur: (Þórarinn Guðmundsson, fiðla, Emil Thoroddsen, slagharpa). Tvö vikivakalög. Miðvikudagur 24. desember Aðfangadagur 18.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjami Jónsson). Fimmtudagur 25. desember Jóladagur 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Ámi Sigurðsson). Föstudagur 26. desember Annar jóladagur 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 17.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Ámi Sigurðsson). 19.25 Grammófónn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Upplestur (Ásmundur Guðmundsson dócent). 20.00 Tímamerki. 20.00 Barnasögur (frú Marta Kalman). 20.10 Söngur (Kristján Kristjánsson). Puccini: Aria úr La Bohéme.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.