Alþýðublaðið - 21.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1926, Blaðsíða 3
KE»£ W árum, og skiftir það $ila alþýðu þesca bæjar mikiu máli, hverulg úr þeim verður graltt og á hvern hátt, þvl þörfin íyrir tsiíkar stoínanír er elngöngu hjá alþýðunni. Ungvlðlnu þarf að bjarga í tíma með góðum uppeldlsráð- Ktöfunum, svo það getl þrockast og orðið menn moð mönnam, og gamalmennunum þarf að ejá aómasamlega fyrlr, svo að æfi- kvöidið geti orðið bjart og hiýtt oftlr stritið og veraldarvolkið. Bæði þeast mál eru áhuga mál Alþýðuflokksins, og íulltrúar hans i bæjarstjórn munu beita sér tyrir þelm af öllum msetti, jatnvel þótt þetta og þviKkt sé kallað bruðinnarstefna i tj&rmál- um bæjarint. 'Þeir munu ekki um það sakast, en leggja óhik- s.ð alt slikt undir dómgrelnd al- mennings bæðl nú og i íram- tiðlnnl. Agúst Jósefsson, Hfisnsðisástand í Kaupmannahöfn. Khöfn í dez. 1925. Á fundi bæjarstjórnar Kaup- mannahafnar í gærkveldi (18. dez) lágu fyrir skýrslur um húsræöis- ástand hér 1. nóvember. Skýrslur pessar sýna, aö slðan 1 aprílmánuöi eru 1494 nýjar íbúðir teknar til notkunar, og aö 5142 eru í smíðum 1, nóv., sem gert er ráö fyrir aö taka megi til notkunar á þessum vetri og uæsta mw\ sumri, og enn fremur, aö 1. nóv. hafi veriö 1270 íbúöir áætlaðar til byggingar, sem þó er ekki enn Þá byrjað aö vinna aö. Af þeim 1494 íbúðum, sem teknar eru til íbúðar, eru 107 eins herbergis íbúðir, 535 tveggja herbergja og 667 þriggja herbergja. Af þeim 5142 ibúðum, sem verið er að byggja. eru 183 eins her' bergis íbúðir, 2580 tveggja her- bergja og 1926 þriggja herbergja; binar 1270 lbúðirnar, sem ráðgert er að byggja á komandi vori, eru 40 eins herbergis, 73 tveggja herbergja og 316 þriggja herbergja. Skýrslur þessar bera enn fremur með sór, að mjög er aö gryona á húsnæðiseklunni hór, að að í miðjum október voru 447 íbúðir til leigu í Khöfn og 26 á Frið- rikabergi. fó skal þess getið, að fiestar af þessum íbúðum voru 3 herbergja, og munu því hafa verið óleigðar, að þær þóttu of dýrár. Margar af hinum nýju íbúðum eru þannig til orðnar, að leigjend- ur greiöa 1 — 1 */* árs leigu fyrir fram og það er ekki öllum kleift, eins og ástæður eru nú hór í landi. Hvað við kemur sjálfum Kaup mannahafnarbæ, þá er húsnæðis- ástandið litið betra en undanfarið. 1. dez. 1924 voru 2141 húsnæð islausar fjölskyldur, sem bærinn þurfti að sjá fyrir húsnæði, og 1. nóv. 1925 voru 2104 búsnæðis- lausar fjölskyldur, sem bærinn þurfti að sjá fyrir húsnæði. Yið þetta bætast og margar fjölskyld- ur, er lifa viö þannig húsakynni, að ekki verður hjá komist að flytja þær í önnur betri, eins fljótt og hægt er, svo að hór er enn úr ’S vöndu að ráða fyrir KaupmSnna- hafnarbæ. Porf. Kr. Búdda-trúboð í Englandi. Nýlega kom tU Englands Búddwprestur, 6 ( árs, tíl þaas að reyna að vlnna Englendinga á Búdda trá. M iður þcssí v»r stór- auðugur á okkar mælikvárða, en altan auð sion hofir hann gcfið til þesa að efla mannúðer- starfseml veraldarinnar. Sérctak- lega er það eitirtektarvert, aegja erlcud biöð, hve maður þessl ber&t iyrlr þvi að bætt séu kjör klnna vlnnandi stétta i heitninumij Hrossakaupin fyrirhuguðu um bankastjórastöðuna í Islandsbanka. Skýrsla Slg. Eggerz og skýring Jóns l’orlákssoiiar. >Ktögumá!in ganga á v xl< hjá Sig. Eggerz og Jóni Þorláks- syni út áf bankastjórastöðunnl vlð Itlandsbanka. Eins og getið hefir verið um hér i biaðinu hafir J. Þ. neitað þvi, að ha?a boðlð S. E. banka- stjórastöðuna. En Sig. Eggerz holdur tast við »fyrri framburð sinn«, og skirskotar tii vlðtals við J. Þ., sem fór fram á þlng- inu 1924, >um það leyti, sem Bdgar Eiee Burroughs: Vlltl TarrM. Tarzan anóri sér undan og urraði lágt. Hann vissi, að land hans var i strlði við Þýakaland, og það var skylda hans að ljósta upp um njósnarann, en hann hikaði; — þess vegna urraði hann. Hann sá hana okki aftur fyrr en hún stó upp í flug- vól, sem flutti hana austur eftir. Hann kvaddi Smith- Oidwick, sem þakkaði honum alla bjðrgunina. Hann horfði á eftir flugvélinni, unz hún hvarf. Hermennirnir voru að taka Baman pjönkur sinar til þess að snúa viö. Campell ætlaði að fylgjast meö þeim til þess að kynnast landinu. Hann snóri sór að Tarzan, er þeir voru aö leggja af Btaö. „Ég vildi, að þú vildir komameð okkur, Greystoke!“ sagði hann. „Unga stúlkan og maðurinn, sem fóru áðan i flugvólinni, báðu mig að hafa áhrif á þig, svo að þú kæmir með okkur.* „Nei,“ mælti Tarzan; ,ég fer mina leið. Ungfrú Kir- cher og Smith-Oldwick urðu af tilviljun á leið minni.“ „Ungfrú Kircher?“ hrópaði Campell og hló. „Þú þekkir hana sem Bertu Kircher, þýzkan njösnara?“ Tarzan horfði þegjandi á hinn um stund. Hann var hissa á þvi, að enskur herforingi skyldi tala svo léttúð- lega um njósnara óvinanna, sem hann hafði látið ganga úr greipum sór. ,Já,“ svaraði hann; „ég veit, að hún var Berta Kircher, þýzkur njósnari.“ „Veiztu ekki meira?“ „Nei,“ svaraði Tarzan. „Hún er velvirt Patrieia Canby,“ sagði Campell, Brðlom kemir „Vilti Tarzao“, kistar 3 krfioor

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.