Dagskrá útvarpsins - 29.04.1962, Side 2
Mánudagur 30. apríl
8.00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Jón Guðnason. — 8.05 Morgun-
leikfimi: Valdimar Örnólfsson stjórnar og Magnús Péturs-
son leikur undir. -— 8.15 Tónleikar. — 8.30 Préttir. — 8.35
Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Préttir og tilkynningar).
13.15 Búnaðarþáttur: Á nýju sumri (Guðmundur Jósafatsson frá
Austurhlíð).
13.30 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Siðdegisútvarp (Préttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veður-
fregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir).
17.05 „1 dúr og moll“: Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Reynir
Axelsson).
18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. marg.).
20.05 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur).
20.25 Einsöngur: Svala Nielsen syngur. Við hljóðfærið: Fi’itz
Weisshappel.
a) „Blátt lítið blóm eitt er“; þýzkt þjóðlag.
b) „Komdu, komdu kiðlingur" eftir Emil Thoroddsen.
c) „Á bænum stendur stúlkan vörð“ eftir Árna Björnsson.
d) „Söknuður“ eftir Hallgrím Helgason.
e) Tvö lög eftir Pál Isólfsson: „Vögguljóð" og „Frá liðnum
dögum".
20.45 Erindi: Einn ríkasti Islendingur á 16. öld. (Oscar Clausen
rithöfundur).
21.10 Tónleikar: Konsertínó fyrir píanó og hljómsveit op. 20 eftir
Jan Cikker (Rudolf Macudzinsky og leikhúshljómsveitin í
Bratislava leika; höfundur stjórnar).
21.30 Utvarpssagan: „Sagan um Ölaf — Árið 1914“ eftir Eyvind
Johnson; IX. (Árni Gunnarsson fil. kand.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Formáli að fimmtudagstónleikum Sinfónuhljómsveitar Is-
lands (Dr. Hallgrímur Helgason).
22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson).
23.10 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 1. maí
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfr.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 Tónleikar: Innlend og erlend alþýðulög.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilkynningar og tónleikar. — 16.30
Veðurfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. ■— Endurtekið
tónlistai'efni).
18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Hátíðisdagur verkalýðsins:
a) Ávörp: Emil Jónsson félagsmálaráðherra, Hannibal
Valdimarsson forseti Alþýðusambands Islands og Kristján
Thorlacius formaður Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja.
b) Kórsöngur: Alþýðukórinn undir stjórn dr. Hallgrims
Helgasonar.
c) Myndir úr sögu verkalýðsins; erindi:
1. „Þetta má aldrei koma fyrir aftur“ (Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson rithöfundur).
2. Laun og lífskjör íslenzkra verkamanna fyrir heims-
styrjöldina fyrri (Ólafur Björnsson prófessor).
3. Endurminningar um verkalýðsbaráttu í fyrri daga
(Hendrik Ottósson fréttamaður).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvari: Harald G. Haralds.
01.00 Dagskrárlok.