Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1962, Side 3

Dagskrá útvarpsins - 29.04.1962, Side 3
Miðvikudagur 2. maí 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi — 8.15 Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veður- f regnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veður- fregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.30 Þingfréttir. — 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Varnaðarorð: Guðmundur Pétursson framkvæmdastjóri um- ferðamálanefndar Reykjavíkur talar um umferðarmál. 20.05 Tónleikar: Hljómsveit leikur lög eftir Victor Herbert; Fred- erick Fennell stjórnar. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; XIX. (Helgi Hjörvar rithöfundur). b) Islenzk tónlist: Þjóðkórinn syngur; Dr. Páll Isólfsson stj. c) Jóhann Hjaltason kennari flytui’ frásöguþátt: Þúsund ára saga. d) Baldur Pálmason fer með stökur og smákvæði eftir Pál Guðmundsson frá Hjálmsstöðum. e) Jóhannes skáld úr Kötlum les úr þjóðsögum Jóns Árna- sonar. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Fræðslumál í Bretlandi; II. þáttur: Framhaldsmenntun (Heimir Áskelsson lektor). 22.25 Næturhljómleikar: a) Konsertsvíta eftir Sergej Tanejev (David Oistrakh fiðlu- leikari og Þjóðlega fílharmoníusveitin í Moskvu leika; Ryril Kondrashin stjórnar). b) Sinfónía nr. 2 eftir Dmitri Kabalevsky (Sinfóníuhljóm- sveit rússneska útvarpsins; Nicolai Anosov stjórnar). 23.20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. maí 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veður- f regnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veð- urfregnir. — Tónleikar. —• 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Af vettvangi dómsmálanna (Hákon Guðmundsson hæstarétt- arritari). 20.20 Píanótónleikar: Wilhelm Backhaus leikur sónötu nr. 10 í G- dúr op. 14 nr. 2 eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Varnir gegn olíumengun sjávar (Hjálmar R. Bárðar- son skipaskoðunarstjóri). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói; fyri'i hlut.i. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Sinfónía nr. 1 i B-dúr op. 38 (Vor-hljómkviðan) eftir Robert Schumann. 21.40 Upplestur: Vilhjálmur frá Skáholti les frumort ljóð. 22.00 Frét.tir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ragna Jónsdóttir talar um ræktun stofu- blóma. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.