Flokkstíðindi - 01.11.1946, Blaðsíða 2
- 2 -
fræðikenningu, Jgóofelagsvísinduro i
sósíalismans og geta D.eitt teim á |
aÓstæður og; Viðf angsefni. líöandi ;|
stundar.. Sérkver sosíalisti ]oabf að :
gera sér far uro. að kynr/ast sosíal-
ismanum. og lesa sem rækilegast rit j
hinna bestu höfunda marxismans til
bess^að öðlast fá innsýn og yfirsýn,
1 stéttabaráttunni, sem nauðsynleg .
er* Til þess að stuðla að því, að
fræðslustarfsemi flokksins taki
sbakkaskiftunytil hins betra, hefir
miðstgórnin nýle^a falið sérstakri
nefnd að heita sér fyrir aukinni
útgáfu á sósíalfstiskum ritum, les-
hringjum, erindaflutningum og. öðru
skyldu starfif ' ^
■ Það er. mjög'mikilsvert^ að-. á
milli Jp.essarar nefndar og sósíal-
istaféiaganna takist sem nánust
samvinna og að nefndinni verði
veitt hver sú-aðstoð, sem +iltæki-
leg er. Ailur flokkurinn vcrður
'nú .að leggjast á eitt til hess. að
hefna fræðslustarfið. til vegs og ■
virðingar. Því betur, sem |)að verð-.
ur rækt, jptí sterkar'i verður flokk-
urinr og faerari um að framkvæma
hið sögulega hlutverk sitt.
-oOo-
ú-4 -f H-4- + + -f+4- + + -i--rJ1 -f-f 4 4-fú--
ttt- Þ J ö B V I.LJ I
f -f -f • •
íft og prentsmiðjan o
- -f-f-f 4-
N
Í1 -+
1 1 — --
- - -
Á aðalfundi i hlutafélaginu
Prentsmiðja Þjóðviljans h/f 11.
október s.l., var ákveBið að auka
hlutafé félagsins um kr. 200 þús,-
Þessi ákvörðun var tekin vegna
pess, að^loks hafði tekist. að fá
.auknar vélar til rekstursins og
stjérrin vildi foroast að set,ja
prentsmiðjuna í skuldir vegna
kauba á velunum.. y
Þegarhlutafélagið: til að koma
upp prentsmiðju fyrir Þjóovilýann
var stofnað, var tilgangurinn með
J)ví fyrst og fremst sá að 'gera út-
komu blaðsins á allán hátt örugg-
ari. Þetta hefur tekizt strax í
byrjun. óhætt er að fullyrða, að
ef .ekki. hefði tekist að útvega
prentvól bá. serr blaðið er nu .
prentað í, væri bað e.kki í_ ,8-síðu
stærð lengur, • vegna þess, áð prent-
vé 1 sú, sem pað áður var prentað
í, myndi ekki hafa annað- j^eirri
aukningu á upplagi, serq orðið hef-
ur.
3tta er eitt af mörgu, sem
om
Leshringur
um ■:
. stórveldastefnuna ..
. Præðslunefnd Sésíalistaflokks-
ins efnir um. J)essar mundir til les-
hrings í Reykjavík um stórvefda;-
stefnuna. Er æt.lunin að ræða við-
fangsefnið í heild, J).e. stórvelda-
st.efnuna sem núverandi og síðasta
s+ig auðváldsins, en jafnframt
áhrif hennar á Island, viðhörf ís-
lendinga ov stefnu Sósíalista-
flokksins í J)ví sarobandi.
Leshrin'gurinn mun taka 5-7
kvöld og á að vera lokið fyrir há-
4íðar. Leiðbeinardi verður Einar
Olgeirsson ásamt fleirum.
htáharai úpplýsingar eru gefn-
ar í skrifstofu Sósíalistafélags
•Revkjavíkur og gefa menn inpritað
sig Þar í leshringirr.
Reykvískir sósíalistar ættu
sen flestir að nota sér J)et+a tæki-
f'æri og gerast bá'ft+akf:rdur í les-
hringrum.
hvert
er 1 að hafá prentsmiðjú,
er fyrst og' fr.émfet vegna
benda ma a, ersynir
blaðinu
sero til
I:ess, ^ .
:. Fj-árha.gshli.ðin er J)ó kannske
glegg-sta daEmið um, hver stoð blað-
inu. er að prentsmiðjunni. Á hálfu
árinu 1ö>4c lækkaði prentunar.kostna
aður 'Þjéðvilj ans um 'c.a, 37 J:ús.
krónur^eða sem svara kr. 250 á
hvern útkomudág, kr. 75 - 000.oo á
ári.J !.Er pað ekki géður ap'ðúr áf
jþví fé, sem við höfum lag+- f.ram til
prentsmiðjunnar? Vissulega e.r svo.
Margar safnanir hef.'ir. orðið að
a- fyrir Þjéðviljann. á s. 11 10
arum, e.n aldrei brást páð, að vel
væri undir Þ*r tekið. 'S.vo mun. einn-
ig verða um Jjessa sofnun, Jessar
kr., 200.000. öo verða áreiðanl.ega
lagðar fram. Innborgaðar eru nú
kr. 23.000. oo og loíforð fengin fyr-
ir 11.000.00 kronum. Petu3 er að-
eins byrjunin, • Við gerum o’ll okkar
besta og áður en viö vitum, er
söfnuninni lokið.,
Árni Einarsson.
i