Flokkstíðindi - 01.11.1946, Blaðsíða 3

Flokkstíðindi - 01.11.1946, Blaðsíða 3
•• Frá sósíalistum norBanlands '•• Guómundur Hjartarson, erind- reki Sósíalistaflokksins, er nýkom- inn til Heykjavikur úr feróalagi um norÓurland vestanvert. Fer hér á eftir stutt frásögn hans: Þess var farið á leit'vií mig, aó ég segói eitthvaó frá ferð minni um Hunavatnssýslur og Skagafjörð, sem ég fór fyrir nokkru á vegupi Sósialistaflokksins. í þessum. sýslum hafa undanfar- ið ekki verið nein starfándi félags- samtök meóal sósialista. En með tilliti til Þ.ess, að fylgi flokks- I ihs er Jnzna viða allsterkt og fer vaxandi, var sýnt, að nauðsynin fyrin viðtæka félagsstarfsemi var miög knýjandi. É'g gaf mlg Þess-^ vegna aoallega ao |>vi að raðayhót á Þessu* Og mér til mikillar á- n'ægju reyndist Það auðunnið verk. 1 Þessum sýsluro. voru stofnuð fjög- ur ný sósialistafélög roe.ð .góðri pátttöku o.g miklum áhuga. -Pessi félög voru stofnuð á eftirtöldum ! stöðum: ' ' Hvammstanga:^stjórn Þess skipa: Skúli Magnússon,. formaður, Guðmundur Gíslason, gjaldkeri og Jóhann Benediktsson, ritari. Blönduós: stjórn: Þórður Páls- son Sauðanesi, formaður, Eypór Guðmundsson, gjaldkeri og Svavar Pálsson, ritari. Sauóárkrók: stjórn: Haukur Hafstað, Vik, formaour, Skafti^ Magnússon, gjaldkeri og Hólmfrí'ður j Jónasdóttir ritari. Hofsós: st,jórn: Björn^Jónsson, j formaður, Jónina Hermundsdóttir, gjaldkeri og Bára Vilhjálmsdóttir, j ritari. Þessi nýöu félög, sem nú bæt- j ast inn i raöir Sósialistaflokks- ins, eiga þýðingarmikið starf fyrir höndum.Þau munu taka upp viðtæka haráttu fyrir umhótamálum'hvert á sinum stao. Þau munu einnig hefja markvissa haráttu fyrir eflingu Sósialistaflokksins i viðkomandi kpördæmi. Enda hljóta pessir tveir I Þættir ætið að haldast i hendur og ! verða nátengdir hvor öðrum., pvi hvert pað mál, sem leitt er til sigurs og skapar alpýðunni hetri lifsstoðu,^er um leió aukinn styrk- ur fyrir SÓsialistaflokkinn. Eg geng pess ekki dulinn, að ýmsir hyrjunarörðugleikar muni mæta hinum ungu félögum. En ég er lika pess fulíviss^að fyau muni sigrast á peim og hý skoðun hyggi ég fyrst og fr.emst á þvi, að pað fólk, sem. að Þeim stendur, veit hvaða pýðingu starf pess hefir^ - veit vio hvaða. örðugleika er að etja og veit hvað þarf til að geta sigrast. á þeim, en er sam- stillt átök pes-s sjalfs. ■ Eins og vænta mátti var stjórhm.álaástandið mikið rætt manna á meðal. Hvarvetna varð mað- ur var við sára heiskju i garð peirra Þiögmanna, er hrugðust trausti pjoðarinnar i hennar helg- asta'máli, sjálfstæðismálinu, og stóðu að sampykki herstöðvasamn- ingsins við Bandarikin. Fólk er móog kviðið i samhandi við afleið- ingar.pessa samnings, en treystir Sósialistaflokknum yjafnframt til pess að standa á verði^gagnvart' hagsmunum pjóðarinnar á jafn drengilegan hátt og hann hefur gert frá upphafi þessa máls. Áberandi er Þa^4 hvað allur porri manna telur pað skyldu Þings og stjórnar að halda áfram nýskipan atvinnuveganna. Alpýða manna, jafnt til sjávar og sveita-,' Þnáir athafnir, hjartsýni,^áræðni og festu i Þjóðmálumum. Þráir enn Þa stórstígari athafnir en nokkurn tíma hafa verið framkvæmdar áður til að tryggt megi verða, að höfuð féndur hennar, atvinnuleysi og kreppa^og Þeirra fylgihnettir, verði úrelt hugtök, sem aðeins heyri fortíðinni til. +++++ 10 ára afmælis Þjóðviljans var roinnst í Reykjavík að til- hlutan Sósialistafélags Reykjavik- ur.með fjölmennri samkomu. Var har m.a. afhentur^verðlaunahikar fyrir söfnun nýrra áskrifenda og hlaut hann 12. deild Sósialistafél.Rvíkur.

x

Flokkstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flokkstíðindi
https://timarit.is/publication/2008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.