Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Qupperneq 6

Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Qupperneq 6
FÉLAGSTÍ ÐINDI - 6 - CÍ (a5 vísu ekki ne:na £ a5ra Jbrátt fyrir þá hris5i!egu reynslu* sem’af þvx er buið ao hafa á undanfornura árura, þa5 v.nri abyggilega rajög stórt spor í áttina til betri og öruggari afgreiSslu ef hætt væri a5 nota þa5 sem fyrst^ - því fyrr# því betra. - 0g eg hygg a5 betra vxsrij a5 gera línurnar öruggari^ áður en fleiri "teleprintersambönd" veroa sett upp^ og þó a.5 sumir vilji hal ka þvi fram a5 sjalf sagt sé a5 setja upp "teleprinuera" á allar ritsímastöSvarnar> þá þtrfi a5 endurskoða línukerfiS á5ur. Þao er oftast hœgara að segja hlutina en að fraralcvrana A5 endingu vil Ig óska þess,> að þær góðfuslegu bendingar sem starfsfólkiS keraur meo> í sínura þrönga hringí þ.e. í innanfólagsblaSi þess^ verði athugaðar> hvort þær eru elcki fyllilega þess verðar a5 vera teknar til raunhasfrar athugunar > á5ur en gagnrýni keraur frara í dágblööumj eða á öSrura opinberura vettvangi. 011 viljun vi5 stofnuninni það allra bestaj og er þa5 þá ekki rótta leiðin að segja hvort ö5ru frá því sera við álítura ao betur raetti fara, Enda segir raáltækiS augu sjá betur en auga> og þessvegna tel eg alXa saravinnu og hana sera nánasta til gó5s eins og sórai hverjura einstáklingií því enginn er enn"alfullkorainn". Milliríkja brófaklúbbúr póst og simainanna. tt ii n ii n ii ti ii ii ii ii i! ii ii ii ii ii ii ii n ii ii ii ii ii ii Frá Magnúsi Jojhumssyni hefur stjórn - Fís borist bróf þar sera hann segir frá brófaklúbb starfsraanná pósts- og síraa á norðurlöndum og víðar. Me5 brófi Magnúsar fylgdi afrit af brófi frá forstöSuinanni ' brófaklúbbs þessa. Þar sem bróf forstöðu- raannsins skýrir best tilgang og tilhögun klúbbsins birtist þaÖ hór á eftirs " Þegar ófriSnura nú er lokið; er þa5 margur maðurinn^ sém hvarflar augunUm út ýfir landamærin. Snnþá eru raargs- konar hömlur vi5 lýÖi* en eitt er þó nokkurn veginn koraiö í sarit lagj sem só póstflutningarnir. Þetta hefir vald.5 hjá mór löngun til þess a5 koma frara me5 og reyna nýja hug- myndj en hún er sú> að vera railligöngu- maöur í brúfakltíhb fyrir póst- og síma- menn eingöngu, Tilgangur brófaklúbbsins er hvorki' stjprnmálalegs né fjárhagslegs eÖlis.' Honum er ætlaö að vera tæki til railli- M, H. Frá stjórn Fís, 1 sarabandi vi5 grein um brófaklúbbinn. sem birt er í næsta aálki} vill stjúrn FÍs geta þess a5 klúbburinn hafi raiöstöö sína í Kaupraannahöfn og a5 í honura só póst og síraafólk frá öllura NorSurlöndunurl svo og Hollandij Selgíu^ Frakklandij Sviss og Fóllandi. Ennfreraur a5 forstöðuraanni bfófaklúbb- sins hafi borizt tiLraæli ura a8 koraa á brófaáarabandi víð íslenzk starfsystkini. Stjórn Fxs hefur skrifað forstöðu- manni klúbbsins og óska5 eftir nánari upplýsingum ura tilhogun brófaklýbbsins. Munu þsr verða birtar í Fólags- tíðindum strax og þær berastd.. oooooo oooo ríkja viðkynningar póst- og sxnaraanna. Korai £ ljós a5 tveir menn sera kynnst hafa bróflega^ eigi saraan raá svo fara^ ' a5 þeir geti heimsótt hvorn annan í ffí- ura sxnura, Þetta er hinn eiginlegi til- gangur brófaklúbbsinsí og hann véktír þannig tækifæri til þess að koraast til útlanda^ sem væntanlega flest okkar eru' lítt fær'um sakir dýrt£5ar.> dýrra gisti- húsa o.s.frv. Hvernig eignast menn brófavini? Á þann hátt a5 skrifa beiat til raín og segja nafn sitt og heirailisfang; aldur og hjúskap. Þetta tvent síðasttalda er nau5synlegt til þess að fál.fólaga á saraa reki og giftan e5a ógiftan. Auk þessa niá svo geta sórstakra þersónulegra óska t.d serstakan bæ, Rejmt veröur a5 ver5a vi5 óskum manna eftir því sem hægt er. HvaS kostar svo þetta? ÞaS kostar elckert ef þór óskiS aÖ komast £ samband við danskan starfsbrÓoir jen f>t um starfsbræður £ öðrum löndurn er að ræ5a þá sendiö 1 svarmerki. SkrifiÖ til Hr. Assistent N. D. L.Christensen Splsortsvej 74.» Köbenliavn F.

x

Félagstíðindi F.Í.S.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagstíðindi F.Í.S.
https://timarit.is/publication/2010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.